Færsluflokkur: Íhugun

Bland í poka og merkur fornleifa fundur í landinu Helga :)

Eftirfarandi bæn var á vef þjóðkirkjunnar, mér þótti hún svo innilega þess virði að blogga hana hjá mér: Andspænis illsku og ranglæti vil ég ekki missa móðinn, heldur vil ég rísa upp og standa með því sem er rétt og satt, og ég vil horfast í augu við...

Ritningin hefur svo margt að gefa okkur

og móðir Basilea Schlink hafði einstaka gjöf að koma frá sér orði Guðs, með einföldum hætti. Eftirfarandi er úr bókinni Dýrmætara en Gull, fæst þar sem kristilegar bækur er seldar. "Safnið yður fjársjóðum á himni". Matt 6.20 Þeir fjársjóðir sem einhvers...

Traustsins verður, fyrirgefningar verður, mitt hux um ástandið í dag. (íhugun)

Mér datt í hug að koma hér nokkrum orðum um hvernig mér líður sakir stöðu mála á Íslandi og í heiminum í dag út frá sjónarhorni trúar minnar og mín beiska eðlis.(samanber færslunni á undan þessari). Ég eins og þið er óróleg, þó get ég sagt að þetta hafi...

Englar og Guð - hlekkur á netbók í færslunni.

Kæru vinir, ég hef lítið verið á blogginu, sakir ástæðna sem ég ætla ekki að tíunda hér en það sem ég get hinsvegar sagt ykkur er það að stundum þarf maður að grafa djúpt til þess að finna klettinn til að endurbyggja á. En þessi færsla snýst ekki um mig,...

Hvíldardags Íhugun 7.6.08 - 8.6.08

Hversu oft halda trúaðir að við séum ekki verðug að fá náð og fyrirgefningu frá Guði, að þeir fái ekki að líta berum augum á þá dýrð sem okkur er gefin af Jesú sjálfum. Hvernig stendur á því að við sem vitum betur,högum okkur eins og Gyðingar á forðum...

Sunnudags íhugun í smærri gerð

Sakir ófyrirséðar aðstæðna, verður engin Sunnudags íhugun hjá mér sérstaklega skrifuð fyrir daginn í dag, ég bendi ykkur hinsvegar að smella hér til þess að geta lesið eldri pælingar af minni hálfu. Ég bið að Guð blessi hvert ykkar sem hér les, daginn í...

Sunnudags íhugun fyrir 25.5.08

Þ ví er nú þannig farið þessa daganna að manni liður stundum eins og allt sé að fara norður og niður, allt er svo neikvætt, verð á olíu og matvöru rís upp úr öll valdi, stýrivextir og verðbólga er orðið eitthvað sem maður þorir vart að pæla í, bara til...

Sunnudags íhugun

Kæru vinir, þegar ég vaknaði í morgun var mikil værð yfir mér, hugsaði um hitt og þetta og ekkert sem gæti talist háalvarlegt. Mér var litið á bókahilluna við rúmið og þar sá ég bókina "Úr heimi bænarinnar" eftir höfundinn Ole Hallesby,útgefandi "Salt" ....

Daglegt brauð fyrir daginn í dag

Eftirfarandi er úr bókinni Daglegt brauð eftir Carl Fr Wislöff, með góðfúslegu leyfi Salt ehf Útgáfufélagi hef ég fengið leyfi til að birta efnið á bls 132 sem er til lesturs 7 Maí. Hægt er að nálgast bókina með því að hringja í 533-4900. Ritningavers...

Hvíldardagur - lesning og íhugun

Mín orð geta engan vegin gert ritningunni nægilega góð skil, ég get einungis sagt frá minni upplifun þegar hún snertir mig, þessi lifandi orð sem flæða yfirmann og eru einstaklega merk og uppbyggileg. Laugardags morguninn langaði mig ekki til þess að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband