Færsluflokkur: Íhugun

Stormar lífsins og náttúrunnar

Mikið gengur á hér heima fyrir, efnahagsstormar, andlegir stormar og svo kemur náttúran með smá hressingu til að krydda upp á þegar of kryddaða tilveru, en svona er lífið. Ég hvet alla þá sem vettlingi geta valdið að biðja fyrir fólkinu sem er að takast...

Betur væri að þú væri annaðhvort kaldur eða heitur

Svo segir í Opinberunarbók ritningarinnar. Hvað er átt við með þessu, gætir þú spurt? Það er mjög einfalt ræktir þú ekki trú þína á Jesú, samkomur og samfélag trúaðra af öllu hjarta, sál og hug, er betra fyrir þig að vera gjörsamlega Kaldur í trúnni,(...

Íhugun um vinskap

Ég þarf eiginlega að fara út að ganga, en það er svo kuldalegt að ég kem mér ekki í það, alveg strax. Því ákvað ég að blogga pínu. Bloggið hefur opnað nýjan heim, vegna bloggsins er ég að hitta mjög skemmtilegt og lifandi fólk, fólk sem ég tel til vina,...

Síraksbók 4 - þetta var sent á nokkra útvalda Ráðherra og þingmenn

Ég er nokkuð viss um að það sé ekki vanþörf á. Ver mildur við fátæka 1 Barnið mitt, sviptu ekki bágstaddan björg, lát eigi þurfandi augu lengi mæna. 2 Særðu ekki þann sem sveltur, skaprauna þeim eigi sem líður skort. 3 Auk ekki angur þess sem þegar er...

You raise me up - margmiðlunarefni.

Bara smá video frá you tube, yndislegt lag með góðan boðskap, og mér datt strax í hug ABC hjálparstarfið sem varð fyrir ráni ekki fyrir svo löngu. Þetta lag á við í öllum erfiðleikum sama hvar þeir eru. Njótið og gangið á Guðs...

Enginn grætur Íslending

Sagði Jónas Hallgrímsson í ljóði einu. Það má með sanni segja að við erum e.t.v. að upplifa slíka höfnun, þó svo við séum ekki búin að fá kossinn frá torfu, þó eru margir svo neikvæðir að þeir eru búnir að jarða þjóðina með orðum, sem eru svo langt frá...

Einmitt það

Þetta voru okkar svo kallaðir vinir, að eiga svona vini veit ég að ég kæri mig ekki um neina óvini. Takk fyrir. Sjáum hvað Jeremía hefur að segja um græðgi og svik hér á eftir. Reiði mín er eingu minni en hjá næsta manni, en ég kýs að láta hana ekki ná...

Hegðið yður eigi eftir öld þessari,.....

Það er svo auðvelt að verða reiður þessa daganna, látið mig kannast við það, ég slepp ekki við tök reiðinnar frekar en aðrir. Þegar ég heyrði þessa frétt um umæli forsetans þá sagði ég við sjálfa mig, "gott hjá honum" hættum að láta troða okkur um tær...

Snúðu baki við því ytra og sæktu í það sem er innra með þér..

Ég eins og þið geri mér grein fyrir ástandinu, en ég ætla ekki að leyfa því sem er "hið ytra" að eyðileggja það sem ég hef innra með mér. "Hið ytra" er tilbeiðsla penings og valds öðru nafni Mammon, þetta vald er byggt á sandi, það tekur frekar enn það...

Vá maður er bara hálf orðlaus

en samt ekki alveg, Færeyingar eru sannir vinir í raun. Ég varð eiginlega klökk við þessa frétt og það kom í huga minn að þarna væri fullkomið dæmi um hina Kristnu trú í orði og verki. Það er fátt eins dýrmætt og fjölskilda og vinir. Síraksbók 6:8 8...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband