Færsluflokkur: Íhugun

Góðan dag kæru vinir

Ég hef lítið að segja þessa dagana, nema eitt, ég er þakklát Guði fyrir allt það sem hann hefur gefið mér, hvern andardrátt, hvert spor sem ég geng, hvert bros sem ég sendi frá mér og fæ til baka og hversu mikil blessun það er að vera að læra að hlusta á...

Á göngu í fegurð Guðs

Svo margt hefur gengið á í þjóðfélaginu, og það hefur stundum verið eins og dimmt og þungbúið í náttúrunni og í sál landans yfir hremmingum þjóðfélagsins. Eitt er víst að dagurinn í dag var eins og vonarglæta, náttúran hefur skartað sínu fegursta hér í...

Lögreglan vinnur starfið sitt eftir bestu getu

er ekki komin tími til þess að við styðjum við bakið á þeim og þökkum þeim fyrir, ekki hef ég þor og dug til að standa gegn svona mótmælum eins og hafa verið síðasta sólarhringinn. Ég vil að við biðjum fyrir þeim, að Guði gefi þeim hugarró í þessum...

Verður þetta fyrsta færsla ársin eða sú síðasta?

Hún gæti orðið sú síðasta, alla veganna á opnum vettvangi. Ég er afskaplega prívat persóna, ég skammast mín ekki fyrir það sem ég hef skrifað, en ég hef mikla trú á það meðal annars, að fá að eiga mitt líf út af fyrir mig, mig er ekki að finna í...

GLEÐILEGT NÝTT ÁR !!!

og kærar þakkir fyrir allt liðið. Guð gefi að við getum tekist á við næsta ár með reisn og sigri, neitum að taka þátt í allri neikvæðri umræðu og gefum okkur frjálsa til þess að líta björtum vonar augum á næsta ár. Mitt áramótaheit er að "koma fram við...

Svona er lífið

Oh boy, algjör skandall, aumingja börnin á Íslandi. Þó er allt í lagi að spyrja foreldra hvort að þau vilji að skrá barnið í trúfélag eða ekki, svona til að koma til móts við alla, ef það er hægt. En svo er það annað. Mér datt allt í einu hug að leggja...

Af hverju þessi von?

Vonin í hverju fellst hún? Ég get vitanlega bara talað út frá mínum huga og sannfæringu. Gyðingar t.d. bíða ennþá í von um að frelsarinn fari að fæðast og leysi þá undan því oki sem þeir bera. Kristnir hinsvegar hafa fengið þessa von í vöggugjöf ef svo...

Bænin - Bænaganga var farin í dag, beðið fyrir landi og þjóð, verið hughraust í Jesú.

Matteusarguðspjall 5:44 44En ég segi yður: Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim sem ofsækja yður. Matteusarguðspjall 6:8 8Líkist þeim ekki. Faðir yðar veit hvers þér þurfið áður en þér biðjið hann. Matteusarguðspjall 7:7 7Biðjið og yður mun gefast,...

Rætur í heiðni?

Æi lífið er svo erfitt, hjá sumum, sumir gleyma einfaldlega hinum eina sanna boðskap Jólanna, um Jesú okkar yndislega frelsara. Það veit hver heilvitamaður að Jólin eru forn hátíð, ljósahátíð, ætla ekkert út það nánar hér, en þó get ég sagt að til þess...

Ég fékk ríflegan bónus í kvöld sjálf

Þessi bónus var með einu orði sagt dúndur góður! Já, hefði þessi bónus verið mælanlegur, þá væri hann gullígildi, og mér skilst að únsan sé komin í 2.000$ hvorki meira né minna. Já, það er sko hægt að fá bónusa úr ólíklegustu áttum og ekki eru þeir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband