Færsluflokkur: Íhugun

Byrði - íhugun með Rob Bell, margmiðlunarefni.

Því meira sem ég hlusta á þennan mann, því betur líður mér, hann hefur einstakan eiginleika til að taka á því sem ásækir okkur öll. Næstu tvö myndbönd fjalla um byrði, fyrirgefningu og lausn allt innan trúar á Jesú Krist. Endilega kíkið á þennan...

Andaðu - Margmiðlunarefni

Ég á varla orð yfir eftirfarandi efni, ég var svo snortin, ég vildi deila þessu með ykkur, og ég vona að þið njótið að hlusta á þennan mann eins mikið og ég, hann heitir Rob Bell, efnið hér fyrir neðan er í tveimur 7 mínútna hlutum, vefsíða Robs er...

Sunnudags lesning fyrir þá sem vilja

Það er Sunnudagur núna, sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum. Ég vona að þið njótið dagsins með fjölskildu ykkur eða vinum. Ég ætla skella hér inn kafla úr ritningunni fyrir ykkur til að lesa, ég vona að þið hafið öll blessaðan dag sem og alltaf....

Týnd með Guði

Drottinn minn, Guð ég hef enga hugmynd um hvert ég er að fara. Ég sé ekki veginn sem er framtíð mín. Ég get ekki vitað með fullri vissu hvar þessi vegur mun enda. Svo er því nú þannig farið að ég þekki varla sjálfa(n) mig, og sú staðreynd að ég held að...

Á vængjum Arnarins - Íhugun

Ég fékk sendan póst í dag sem talaði um það hvernig smáfuglar bregðast við stormi og hvernig örninn bregst við stormi. Smáfuglarnir leita sér skjóls til þess að bíða í öryggi þar til að óveðrið er yfirstaðið en örninn flýgur eins hátt og hann getur þar...

Góðir dagar eða slæmir dagar

Staðreyndin er sú að á endanum höfum við oftast stjórn yfir því hvernig dagurinn okkar verður, í flestum tilfellum, sérstaklega þegar við eigum ekki við langvarandi sjúkdóma að ræða, líkamlega eða andlega. Stundum er hægt að líta framhjá því hvernig...

Varúðar skal gætt í nærveru sálar!! (til trúaðra sem og annarra)

Ég ætla skrifa hér nokkur orð um framkomu, okkar við annað fólk, eftirfarandi er skrifað með það að leiðarljósi að leiðrétta trúbræður að setja fram mína skoðun og framþróun hennar síðan ég byrjaði að blogga, ég set mig ekki á neinn stall, ég hef gert...

hvernig spor skilur þú eftir?

Þetta er saga um hermann, sem var loksins að koma heim eftir langt og hræðilegt stríð. Um leið og hann gat hringdi hann í foreldra sína þaðan þar sem hann beið eftir flugi heim. "Halló mamma og pabbi, ég er að koma heim, en ég hef smá greiða sem ég þarf...

Eins og hann

Í ranglæti sínu ásökuðu þeir Jesú um Guðlast, fylliraft, og öfgafylli. þeir sökuðu hann um villitrú. En var Jesú nokkurn tíman ásakaður um að nota vald sitt, um hroka um það að nýta sér sinn himneska rétt sjálfum sér til blessunar. Var hann nokkrum tíman...

Gleðilega Páska elsku vinir

Ég ákvað að læsa blogginu mínu, verður sjálfsagt eitthvað tímabundið. Nú svo eru líka Páskar og maður á svo sannarlega að gera annað en að skrifa hér, nema kannski að senda gleði kveðjur. Knús til ykkar allra. Hot Myspace Glitters -...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband