Færsluflokkur: Íhugun

Frá öðru sjónarhorni...

Ung kona kona spurði Guð, hvað eru milljón ár fyrir þér. Guð svaraði "milljón ár fyrir mér er eins og eitt augnablik fyrir þér." Næst spurði hún Guð hvað væru 100 milljónir krónur fyrir honum. Guð svaraði " 100 milljónir króna fyrir mér er eins og ein...

Hugrekki er hornsteinn til betra lífs.

Sækist þú heftir hamingju og sjálfstrausti til að takast á við lífið, þá þarf að hafa hugrekki sem er hornsteinn til að ná árangri, með hugrekki getum við klifið fjöll og sigrað allar hindranir í lífi okkar jafnvel þegar við töpum eða mistekst eitthvað....

Uppgjöf eða jákvæðni til sóknar?

Fyrir nokkrum árum í Seattle voru haldnir Ólimpíu leikar fatlaða, þar tóku 9 einstaklingar þátt í 100 metra sprett hlaupi, öll voru þau misjafnlega mikið fötluðu, líkamlega og andlega. Þau voru komin í start holurnar og biðu í ofvæni eftir hvellinum frá...

Í her Drottins

Vinur minn var fyrir framan mig á leið út úr kirkju eftir messu. Presturinn var við dyrnar og eins og honum var vant, heilsaði hann öllum með handabandi. Þegar allt í einu dró hann vin minn til hliðar. Sagði síðan við hann "þú þarft að ganga í her...

Heimilislausi maðurinn

Höfundur er óþekktur . Sunnudagur og bílastæðið við Kirkjuna var farið að fyllast, ég ásamt öðrum kirkjugestum vildi flíta mér inn því norðan áttinn var sérstaklega nöpur þennan dag, á leið minni inn í kirkjunna tók ég eftir því að fólk var mikið að...

Hvað þénar þú?

Dag einn kom maður heim úr vinnu, eins og fyrridaginn, hann var þreyttur og pirraður. Fimm ára sonur hans tók á móti honum "Pabbi, má ég spyrja þig að einu"? Já, auðvitað, hvað viltu vita? svaraði hann Umm. pabbi minn, hvað þénar þú mikið á klukkutíma?...

Kristið fangelsi

Nálægt borginni Sao Jose dos Campos í Brasilíu er að finna stórkostlegan stað. Fyrir u.þ.b 20 árum lét Brasilíska ríkið eftir fangelsi í hendur tveggja Kristna einstaklinga. Þessi stofnun fékk nafnið Humaita og undirbúningur hófst á að reka það með...

Löngun eftir Guði.

Einsetumaður einn sem var trúmaður mikill sat við á eina, þegar ungur maður koma að honum og sagði, "Herra minn" ég hef einlæga löngun til þess að koma og læra af þér. Hvers vegna spurði einsetumaðurinn? Vegna þess að ég hef mikla löngun eftir Guði. Við...

Þögul íhugun, "þögn og verk getur breytt kringumstæðum"

Meðlimur kirkju einnar ,sem hafði iðulega komið í messur reglulega, hætti allt í einu að mæta. Eftir nokkrar vikur á köldu kvöldi ákvað presturinn að sækja þennan mann heim og athuga líðan hans. Þegar hann kemur heim til hans tekur hann eftir því að hann...

« Fyrri síða

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband