Í fréttum er þetta helst, ofbeldi gegn Kristnum og lýðræði heldur áfram

Úrgrip fréttar á Worldnet Daily. 

"Á síðustu mánuðum hafa Kristnir einstaklingar þurft að yfirgefa heimili sín, sérstaklega í borginni Dora rétt fyrir utan Baghdad.  Í Dora er fólki hótað lífláti ef það tekur ekki upp Íslams trú eða borga háa verndarskatta (jitza)  Það eru mörg hundruð mans sem eru kristinnar trúar sem búa í kirkjum landsins, enn það verður erfiðara með hverjum deigi að hafa nægan mat og vatn..... Lesa alla fréttina með því að smella hér 

Osló, Noregur (Ap) úrgrip.

3 menn hafa verið ákærðir fyrir að tengjast árás sem var gerð á Syngougue (samkomuhús Gyðinga) og samsæri um að ráðast gegn sendiráðum BNA og Ísraela í höfuðborg Noregs..smellið hér til þess að lesa alla greinina..

Frétta úrgrip tekið af síðu Memri.

Síða Íslamista sem er hýst í Minnesota, BNA boðar sjálfsmorðs árásir á Danmörku

"sumir Múslímar hafa lagt á hilluna Danska Teiknimynda hneykslið og hafa í raun alveg gleymt því enn ég (Abu Al-Bara Al-Dosari)ætla að endurvekja málið  til þess að hrella hinu trúlausu Dani, og minna þá á að þetta mál er ekki búið og gert, og herjar verðandi pistlavotta eru á leiðinni.  HÉR MÁ LESA ALLA FRÉTTINA

 

Frétt úr Kastljósi þar sem fyrrum  Múslími talar gegn öfgum í Íslam, smellið hér til að sjá viðtalið.

Eldri færslur um þessi mál.

14.8.07 Kristnu framfólkiá Gaza sæta ofbeldi 

6.7.07  þráður sem ég þýddium ofbeldi gegn Kristnum í Irak

5.6.07 ofbeldi gegn Kristnumí Indonesíu

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

"krossferðirnar" átti þetta enn ekki "krofsfer...) sorry.

Linda, 6.9.2007 kl. 12:42

2 Smámynd: Linda

Brynjólfur, færði athugasemdina þína undir þráðinn Krosferðir.

Linda, 6.9.2007 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband