Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Skelfilegt og sorglegt í senn

Hvað er hægt að gera, við Íslendingar höfum alltaf staðið saman þegar á bjátar, við höfum tekið höndum saman og safnað peningum þegar erlendar hamfarir eiga sér stað, er ekki komin tími á að við förum að skoða hvað við getum gert til þessa að hjálpa...

Þögn sem er ærandi..

Hver veit, eitt er víst að miðað við draum sem marga dreymir, þá er þetta langt því frá að vera búið, sjálf hef ég haft drauma sem spáðu fyrir um Fimmvörðuháls síðan Eyjafjallajökul. Enn hvað um það, fólk verður bara að hafa það í huga að á þessum tíma...

Þetta kemur á óvart?

Ég sá þetta fyrir, þetta kemur mér því miður ekkert á óvart, ég hef miklar áhyggjur af lífi verðandi forseta BNA, hatrið á blökkumönnum er svo rosalegt hjá sumum og í sumum ríkjum BNA. Rasismi er líka smitandi, ég veit af fólki sem hefur sótt nám í...

Bland í poka og merkur fornleifa fundur í landinu Helga :)

Eftirfarandi bæn var á vef þjóðkirkjunnar, mér þótti hún svo innilega þess virði að blogga hana hjá mér: Andspænis illsku og ranglæti vil ég ekki missa móðinn, heldur vil ég rísa upp og standa með því sem er rétt og satt, og ég vil horfast í augu við...

Gefðu snigli bjór og hann mun drukna ;)

Já kæru vinir, sniglar elska bjór og hægt er að nýta slíkt sem vörn gegn þessum óvini fegurra garða. Svo er það annað, járn virkar líka, hmmm margt náttúrulegt til sem skaðar ekki okkur, lesið hér fyrir neðan (á ensku) og sjáið hvort eitthvað að þessu...

Hvíldardagurinn og Sola Scriptura?

Sola Scriptura " Blessed are they that do his commandments, that they may have right to the tree of life, and may enter in through the gates into the city." - Revelation 22:14 Á Íslensku: 14Sælir eru þeir sem þvo skikkjur sínar. Þeir fá aðgang að lífsins...

Ömurlegt alveg, það lá við að maður sæi

B lóðþorstann í andliti veiðimanna, ég er reyndar ekki svo viss um að svo hafi ekki verið. Þ etta er því ömurlegt á alla staði, svo fór það með mig þegar það var sagt í fréttum að kjötinu yrði fargað þar sem ekki væri hægt að éta kjöt úr dýri í...

Da

eða þannig, ég er nokkuð viss um að ég sé sammála...

Úr Grafó

Hér lék allt á reiði skjálfi, ég af ótta viðurkenni það fúslega, og svo jörðin til að þess að minn á hversu smá og lítilvæg erum. Ég vona að þessu sé lokið í bili, allir fari samt varlega.

Tvíeggjasverð?

Því er nú vissulega þannig farið að okkur ber að virða trú fólks, eða réttara sagt þeirra rétti til að trúa eins og það kýs, svo framarlega sem slíkt er ekki að valda einstaklingi, kúgun, ofbeldi, þrælkun eins og það er skilgreint samkvæmt mannréttinda...

Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband