Færsluflokkur: Bloggar

Gott að það sé ákall um samstöðu

Þetta er hinsvegar lýsandi um hvernig heimi við búum í, við eigum ekki að þurfa taka upp trúartákn annarra til að sýna samstöðu. Hvernig væri að við segjum bara ekki mínu nafn. Þetta er samt af hinu góða og kemur frá góðum stað, vonandi verður svona ekki...

Antí-semítismi Íslands ljótur alvarleiki.

Hvernig dettur fólki í hug að slíta sambandi við Ísrael, hvernig dettur vinstri mönnum þetta í hug. Jú, vinstri flokkarnir eiga rætur sínar í Kommúnisma sem er alaræmdur fyrir Gyðinga hatur og ofsóknir. Svo þetta kemur ekkert á óvart. Enda hefur þessi...

Fyrst laugardagur svo sunnudagur.

Ofsóknir gegn kristnum er ekkert nýtt á nálinni, hinsvegar er það alveg á hreinu að þær aukast með hverjum deigi. Þagnarsvelgur fjölmiðlana um málið hefur verið gífurlegur, en, það virðist sem svo að það sé að verða breyting á, hinsvegar, hætti ég ekki...

Mikil hiti í fólki og undarleg stemming - Slideshow af uppátækinu

Ég hef aldrei farið á mótmæli áður, og mér tókst loksins að komast á þessi enda hefur slíkt staðið til í langan tíma. Ástandið á bak við Alþingis húsið var á tíma frekar magnþrungið, það lá við að maður yrði troðin undir, náði nokkrum myndum þaðan. Hér...

Breyting á útliti á blogginu mínu

Vúhú, ég er rosalega ánægð með þetta nýja útlit, ég vildi þakka honum Hauki vini mínum fyrir að koma að tæknilegu hliðinni, þúsund þakkir.

Robert Mugave, stórhættulegur maður

Hver gerir fólkinu sínu svona, hver hugsar svona, maðurinn er ekki að fatta út á hvað hjálparstarfsemi gengur, hún er til þrátt fyrir pólitík, hún er fyrir fólkið, ekki til þess að nota til að beita afli til að ná sér niður á stjórnmálaandstæðingi. Mig...

Hryðjuverka árás á Ashkelon í Ísrael

( Ísrael INN.com ) Arabískir hryðjuverka menn skutu tveimur Grad Katyusha eldflaugum á suður hluta Ashkelon seinni partinn á miðvikudaginn. Ein eldflaugin lenti beint á heilsugæslustöð fyrir börn. Hluti af byggingunni sem hrundi, olli því að fjórir...

Innilega til hamingju með þjóðarafmælið

Dugnaður ykkar að standa upp úr öskunni, standa upp úr gröfum ykkar í Evrópu og hafa þor og dug samt sem áður að gera stórkostlega hluti þrátt fyrir mótbárur er aðdáunarvert og í uppfyllingaspádóma Guðs. Drottinn er með þjóð ykkar, stundið réttlæti og...

100 þúsund mans liggja í valnum

og bölvuð herforingja stjórnin, óttast svo um ríkið sitt að þeir neyta utan að komandi aðstoð fyrir fólkið sitt, hverskonar pakk stjórnar þessu landi, þetta er allt svo sorglegt og á sama tíma og þetta vekur mann til þess að gefa og vilja veita aðstoð þá...

Mótmæli eru af hinum góða ef

maður veit hverju fólk er að mótmæla. Ég er ekki viss í þessu tilfelli þar sem ég get ekki fundið neitt um málefnið. Eru þau bara að hrella eða hafa þau málefni? Vona að það sé það síðara þó að á þessari stundu sé slíkt nokkuð óljóst. Animated Gifs...

Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband