Færsluflokkur: Dægurmál

Voðlega á fólk eitthvað bágt.

Ætli Ástríkur verði ekki bannaður fyrir að níðast á rómverjum(ítölum) og þeirra sögu.  Svona lagað er bara sorglegt ef þetta væri ekki bara drep fyndið.  Þetta er teiknimyndasaga , erum við öll að verða eins og öfga Íslamistar, banna þetta, banna hitt...

Tyrkir og Öryggisráðið? Kíkjum aðeins dýpra...

Tyrkland er án efa merkilegt land sem á sér merkilega sögu. Þar m.a. var mikil Kristin menning og margar fallegar kirkjur byggðar sem nú er margar hverjar vanræktar og tómar, sjáið til, á síðustu áratugum hefur í auknu mæli, Íslam og þeirra stefna náðu...

Von um trúfrelsi á Egyptalandi að verða að rauneruleika?

Hæstiréttur Egyptalands skipar svo að mál Koptíska Kristna verið tekið fyrir á ný. Istanbúl, 6 Júlí'07 (Compass Direct News) Hæstiréttur Egyptalands feldi úr gildi fyrri dóm [1] sem hafði neitað Koptískum þegnum þann rétt að vera skilgreindir sem...

Já það er mikið um að vera hjá Íslamistum

á mbl.is taldi ég 10 greinar um fréttir sem tengdist þessum brjálæðingum flestar í dag.  Ég fæ það ekki skilið hvernig fólk getur neitað því að Íslandi gæti stafað hætta af öfgamönnum, þegar einn hringdi frá íslandi í síðustu viku!.   Enn auðvitað þurfum...

Íslamistar hóta öllu illu til að hrekja Kristna frá borginni Mosul í Iraq.!

Samkvæmt frétta yfirlýsingu frá samtökum Íslamista sem kalla sig "Islamic Emirate of Mosul" hafa þeir hótað að ræna og/eða drepa alla Kristna einstaklinga, hvort um sé að ræða nemendur eða starfsmenn við háskólann í Mosul, ef þeir yfirgefa ekki háskólann...

þetta er of skelfilegt til þess

að maður getur fyllilega áttað sig á hugsunarhættinum eða menningu sem gerir svona lagað.  Ég verð alveg miður mín þegar ég les svona, elsku litlu stúlku börnin sem eru myrt á hverjum deigi út um heim allan fyrir það það eitt að vera stúlkur.  Hvernig...

fat genið fundið í ísskápnum!

Viti menn og það eina sem maður þarf að gera til þess að grennast er að læsa ísskápnum og voila, fitu genið sigrað.  nú svo ekki bara nóg með það heldur varð það smástirni sem fann sannleikann um þetta allt saman.  Ja hérna Séra Sveinn, ég held að ég...

Ég las skýrsluna

vissulega er það skelfilegt að 1 barn skuli þola ofbeldi hvað þá fimmta hvert barn, við ættum e.t.v. að spyrja okkur sjálf, hvernig náum við til þeirra sem þola ofbeldi? Hvað getum við gert?  Þó er skýrslan ekki alsvört til allra hamingju eru flest börn...

Sólsetur í Reykjavík

þegar maður sér svona sjónarspil eins og sólin og Skaparinn gaf okkur í kvöld þá getur maður ekki annað hlegið að sjálfum sér og spurt sig vá af hverju var ég að þessu tuði í dag?  Ég tók þessar myndir og þær engan vegin sýna hvað ég sá í kvöld enn fyrir...

Það verður að segjast eins og er

að fólkið í London er ekki sátt við ástandið þar á bæ, og hver mundi  vera það,  hvernig ætli það sé að búa í stöðugum ótta að vita með fullri vissu að innan samfélagsins sem byggir þessa borg eru aðilar sem gera út á það að hata og eyðileggja, myrða og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband