Færsluflokkur: Dægurmál

Arabískum prinsessum gert að yfirgefa flugvél..og ýmislegt annað.

Jám, stundum er ekki hægt að blogga mogga frétt sakir þess að það er bara ekkert skemmtilegt eða fróðlegt að blogga um, eða maður vill bara hafa smá fjölbreytni.   Um Arabísku prinsessurnar Nú svo er það trúlausi listamaðurinn sem brendi Qur'an sem er...

Maður veit svo sem ekkert um hvað átti sér stað

þetta kvöld, nema tvennt, engin var hjá börnunum og eitt barnanna er horfið.  Mér er spurn? þykir það eðlilegt þegar maður er með börnin sín erlendis að skilja þau eftir á kvöldin svo fullorðna fólkið getur farið út að skemmta sér?  Hvað voru þau að...

Sálmarnir ávalt í uppáhaldi hjá mér

Allir Þekkja 23 sálminn, ég á mér nokkra sem mér þykir yndislegir og stundum er bara um að ræða hlut úr sálmi sem talar til manns. eins og sálmur 42:12   12 Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar í mér? Vona á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann,...

flóttamanna straumur frá írak..

merkilegt alveg, ég var búin að blogga um þetta vandamál, enn merkilegt þykir mér að það er ekki tekið fram hversu stórt hlutfall þessara flóttamanna eru Kristinnar trúar. Hér má lesa mína þýðingu á frétt um hluta þeirra sem ekki er nefndir hér er þeirra...

Vissulega þarf að kynna útlendingum

Reglur landsins þ.a.m. veiðireglur, það er ekki sjálfsagt að útlendingar viti allt um landið einn tveir og tíu. Hinsvegar eru það erlendir þegnar landsins sem eru að brjóta þess lög sem umfjöllunin er um í þessu tilviki, og það er alveg óþarfi að fela...

Sorg fyllir hjarta mitt þegar ég les svona fréttir

ég tárast yfir manvonskunni, í þessu landi sem tíðkast að myrða stúlkubörn er núna næsta skrefið komið, að henda gamlafólkinu á haugana, hvílík niðurlæging, hvílík skömm, hvílík grimmd. Ég fæ þetta engan vegið skilið.   Guð varðveiti þessa konu og gefi...

Noh, ég veit nú ekki betur enn að ættingjar mínir

hafi sótt á strendur Englands á þessum tímum  Ætli ég geti ekki bara sagt að þetta tilheyri nú minni fjölskildu  og að ég og mín ætt viljum þetta til baka, enda búin að vera að leita af fjársjóðnum nánast "forever" Jæja það mátti reyna´....Spurning um að...

Raunveruleikasjónvarp love it or hate it, hvað segir þú um málið?

ég  er persónulega búin að fá mig full sadda af öllu þessu raunveruleika þáttum sem sýndir eru á imbanum í flestum og nánast öllum tilfellum  verð ég græn  þegar svoddan efni kemur á tímaþjófinn í stofunni minni.  Ég ætla að spyrja ykkur um að svara...

Brians síða - hér tek ég smá skref til hliðar - (spádómur um Ísland?)

frá því efni sem ég skrifa iðulega um.  þessi síða www.briansdreams.com  er öllu jafnan ekki eitthvað sem ég mundi mæla með, þar sem ég trúi venjulega ekki svona löguðu,(kukli) enn þar sem ég er afskaplega ber dreymin þá varð ég forvitin um einn...

Mikið er gott að heyra að hundurinn sé á lífi

og því má með sanni segja að það er ennþá betra að vita að mannvonskan var ekki þarna að verki eins og við vorum látin trúa.  Hér fór á ferð saga sem má kalla "úlfur, úlfur".  Hvað skildi þetta eftir sig?  Ég er að vona meiri meðvitund um dýravernd og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband