Færsluflokkur: Dægurmál

Þarna er lék afi minn sér og systur hans.

Hringsdalur er þar sem ég rek mína ættir til, þarna synti afi minn í sjónum, stökk fyrir borð þegar róið var og synti í land á undan föður sínum.  Þarna léku systur hans og riðu út á glæstum fákum, þarna tók langamma mín á móti gestum á fallegu heimili,...

Af hverju er fólk hissa?

Það gefur augaleið að ef fólk er með opnar síður sem skilgreina börn eins og "barnaland.is" að vibbar og perrrar og mannskepnur sem eru svo ógeðslegar mundu ekki nýta sér  að gera ljót úr því sem er undursamlegt og dásamlegt, yndislegu börnin okkar. ...

Ég las einhverstaðar

að það væri ekki hægt að rökræða á netinu, og þegar ég hugsa út í það, þá býst ég við því að það sé rétt, enda gefur það augaleið, ef það er opið fyrir athugasemdir í marga daga geta nokkrir einstaklingar tekist á, skrifað, þrætt og skrifa meira,...

Ummmmmmm átti að sprengja úr honum magann?

hefðu betur bara átt að gefa honum gúrku, sem er náttúrlegt þarmalosandi fæði, ef svo má að orði komast, ein gúrka hefði gert gæfu muninn.  Af hverju þurfa menn að flækja hlutina svona

Freedom Writers á DVD

Dásamleg mynd með einu orði sagt.  Hér er ekki um að ræða þessa hefðbundnu myndir "hvítur kennari kemur í innriborgina til þess að bjarga þeim fátæku frá fáfræðslu og eymd"  þetta er ekki formulu mynd, hún er eitthvað svo miklu meira enn maður átti von...

tók saman nokkrar teiknimyndir sem tengjast trú minni

Guð er góður Guð og ekkert er við hann að sakast, mig grunar stundum að hann segi "það var og" þegar hann sér hvað við erum létt skrítin trúuð sem og vantrúuð.  Enn hvað um það, við eigum til húmor og um að gera nota hann.  Knús.  Smellið á myndirnar til...

ég skrifaði blogg hér ekki fyrir svo löngu

Um mann sem dreymdi að eldgos væri í vændum á íslandi með tilheyrandi mansföllum, hvort að það tengist þess eitthvað er hinsvegar annað mál.  Þó er ekki hægt að neita því að þetta er einum of tilviljunarkennt. Hér er slóðin á þráðinn sem og það sem hann...

Með lögum skal land byggja

Styð lögregluna heilshugar í baráttunni við þessa vá sem er að deyða fólk fyrir aldur fram.  Óhugganalegt fyrir foreldra í dag að þurfa að horfa upp á dópið stela sál barna sinna.  Ef ég ætti barn á á aldrinum 14-18 ára væri ég búin að plana eitthvað...

Hefur fólk ekki vit á því

að forðast félagskap sem getur komið á þig óorði.  Það eina sem við eigum með öllu er mannorðið okkar, hans er ónýtt vegna tengsla við brenglaða einstaklinga hann getur kennt sjálfum sér um, og Ástralar láta ekki vaða yfir...

Hræðilegt, bara hræðilegt

Jæja, þá er þetta komið  á hreint, við erum komin í samfélag hins stóra og ljóta heims, þetta var síðasta stráið sem þurfti til að staðfesta þann ljóta grun sem er búin að vefja sig um okkur á síðustu árum.  Að hugsa sér, maður skotin á Íslandi, myrtur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband