Færsluflokkur: Bækur

Englar og Guð - hlekkur á netbók í færslunni.

Kæru vinir, ég hef lítið verið á blogginu, sakir ástæðna sem ég ætla ekki að tíunda hér en það sem ég get hinsvegar sagt ykkur er það að stundum þarf maður að grafa djúpt til þess að finna klettinn til að endurbyggja á. En þessi færsla snýst ekki um mig,...

Jáhá - þetta kemur ekki á óvart

Íslamistar og þeirra menn eru sko ekki búinir að gleyma frekar en fyrridaginn. Mæli með að fólk lesi bókina Íslamistar og Naívistar þó ekki nema til þess að fá einhverja hugmynd um hvað er í gangi hinum megin við tjörnina. Hér má sjá það nýjast sem er að...

Og þú munt þekkja þá af verkum þeirra.

Mig grunar nú að hér sé ekki um neina tilviljun að ræða...mannleg eiður ei..hver veit, áhugavert engu að síður.

Freedom Writers á DVD

Dásamleg mynd með einu orði sagt.  Hér er ekki um að ræða þessa hefðbundnu myndir "hvítur kennari kemur í innriborgina til þess að bjarga þeim fátæku frá fáfræðslu og eymd"  þetta er ekki formulu mynd, hún er eitthvað svo miklu meira enn maður átti von...

Til minningar þeirra sem deyja

Píslavotta dauða í dag fyrir Jesú Krist, Þetta göfuga fólk er í Tyrklandi, Afganistan, Írak, Íran, Kína, sem og annar staðar, þetta fólk er fangelsað sakir trúar á Jesú, þetta fólk er myrt sakir trúar á Jesú, megum við aldrei gleyma þeim. Síðara bréf...

Sálmarnir ávalt í uppáhaldi hjá mér

Allir Þekkja 23 sálminn, ég á mér nokkra sem mér þykir yndislegir og stundum er bara um að ræða hlut úr sálmi sem talar til manns. eins og sálmur 42:12   12 Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar í mér? Vona á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann,...

Engill Dauðans - Mengele

frásögn barna af Auschwitz. Ég tek mér hér smá leyfi til þess að skrifa frásögn úr bókinni "Children of the Flames"  Ég ætla ekki að þýða þetta, ég gæti týnt tilfinningunni úr frásögninni.  The children would stand for hours just watching the flames. The...

Voðlega á fólk eitthvað bágt.

Ætli Ástríkur verði ekki bannaður fyrir að níðast á rómverjum(ítölum) og þeirra sögu.  Svona lagað er bara sorglegt ef þetta væri ekki bara drep fyndið.  Þetta er teiknimyndasaga , erum við öll að verða eins og öfga Íslamistar, banna þetta, banna hitt...

The Supernatural Power of a Transformed mind.

þeir sem þekkja mig vita að ég les mikið, ætla ekki að tíunda hvernig bækur ég les enn það kemur margt inn á náttborð hjá mér.  Enn, núna ætla ég að skrifa um bók sem er svo gjörsamlega heillandi að það liggur við að maður gráti af hrifningu ok veit smá...

Megum ekki gleyma þessum atburðum

þetta var áfellisdómur á mannkynið á sínum tíma, margir höfðu varað við stefnu Hitlers, margir töluðu um gyðinga hatrið sem var að færast í aukanna undir stjórn Hitlers.  Heimurinn hundsaði þetta og fyrir vikið voru 6 milljónir gyðinga myrtir, með þeim...

Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband