Færsluflokkur: Bækur

Rómverjabréfið og pælingar um trú almennt.

Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim sem trúir, Gyðingum fyrst, en einnig Grikkjum. 17 Því að réttlæti Guðs opinberast í því fyrir trú til trúar , eins og ritað er: ,,Hinn réttláti mun lifa fyrir...

Erum við að verða vitni

af fæðingu einræðisherra, væri svo sem ekkert skrítið, ef ég man rétt þá hefur þessu gaur valið sér vini sem eru ekki lýðræðinu hliðhollir.

Hvítasunna

1 Þetta hef ég talað til yðar, svo að þér fallið ekki frá. 2 Þeir munu gjöra yður samkunduræka. Já, sú stund kemur, að hver sem líflætur yður þykist veita Guði þjónustu. 3 Þetta munu þeir gjöra, af því þeir þekkja hvorki föðurinn né mig. 4 Þetta hef ég...

Að fasta frá neikvæðri hugsun...vó merkilegt nok

við vitum öll að það er ráðlagt að fasta í NT, við gerum það ekki öll og enda eigum við ekkert að vera tíunda það. Fastan er milli þín og Guðs ekki þín og almennings.  Við eigum líka að fasta með glöðu geði, það á semsagt ekki að sjást á okkur að við...

« Fyrri síða

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband