Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Að telja blessanir - klukk

Ég veit að í allri þessari neikvæðni á þessum ögurtímum landsins okkar þá er stundum erfitt að sjá það góða í okkar umhverfi. Svo ég ákvað að skella inn 10 blessunum í mínu lífi og þakka fyrir þær í leiðinni. 1. Foreldrar mínir eru yndisleg, og styðja...

Allt sem ég er - lofgjörð (Hillsong)

Mín Íhugun með því að smella hér.

Traustsins verður, fyrirgefningar verður, mitt hux um ástandið í dag. (íhugun)

Mér datt í hug að koma hér nokkrum orðum um hvernig mér líður sakir stöðu mála á Íslandi og í heiminum í dag út frá sjónarhorni trúar minnar og mín beiska eðlis.(samanber færslunni á undan þessari). Ég eins og þið er óróleg, þó get ég sagt að þetta hafi...

Dear Mr Brown (a letter from a taxpayer)

Dear Mr. Brown, You will have to pardon me if I am tooooo rude, but being called a terrorist is not really my idea of polite insinuation. Now, this is what I wanted to tell you. There is theory out there, been around awhile and it says "what goes up must...

UnderCover Mosque- framhald fréttaþáttur margmiðlunarefni

Wahhabismi er rótæk trúaráhersla uppruninn í Sádí Arabíu, þeir sem stunda þessa arfleið Íslams, telja sig vera stunda hið eina sanna Íslam, Sharía er stór partur af þessum öfgaarmi Íslam. Verði Moska byggð á Íslandi þá er mjög líklegt að erlendir...

Ræða Naser Khaders um Sþ og völd Íslams innan þeirra raða.

Kæru vinir ég birti þessa færslu hér fyrir neðan sem er þýdd ræða flutt af Naser Khaders(á mynd), tilvitnanir í rit Múslíma eru ekki hluti af ræðunni heldur viðbætur af þýðenda greinarinnar til að sýna fram á að Naser er ekki að tala út í bláinn. Ég geri...

Blessuð sé minning þín Sigurbjörn

Þakka þér fyrir allt það sem þú hefur gert fyrir þessa þjóð. Ég sendi fjöldaskildu þinni samúðarkveðjur á sama tíma og ég samgleðst þér kæri Sigurbjörn að vera komin til Drottins, sem þú þjónaðir af allri sálu þinni með dyggð og tryggð, sem er okkur...

Englar og Guð - hlekkur á netbók í færslunni.

Kæru vinir, ég hef lítið verið á blogginu, sakir ástæðna sem ég ætla ekki að tíunda hér en það sem ég get hinsvegar sagt ykkur er það að stundum þarf maður að grafa djúpt til þess að finna klettinn til að endurbyggja á. En þessi færsla snýst ekki um mig,...

Louie Giglio - Laminin - margmiðlunarefni um Guð og prótín

Jæja, ég datt inn á merkilegt margmiðlunarefni þar sem predikari ræðir um hversu dýrðlega við erum skopuð, ég er búin að horfa á þetta í tvígang og get ekki annað sagt en "MERKILEGT". það er engin tilviljun í sköpun okkar, endilega horfið á efnið og...

Breyting á útliti á blogginu mínu

Vúhú, ég er rosalega ánægð með þetta nýja útlit, ég vildi þakka honum Hauki vini mínum fyrir að koma að tæknilegu hliðinni, þúsund þakkir.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband