Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Skoðum málið frá annarri hlið

Kristið bæjarfélag í Indónesíu verður fyrir fólskulegri árás frá nær liggjandi bæjarfélagi í litlum bæ, Horale að nafni þar sem aðallega Kristnar fjölskyldur búa, þann 2 maí síðastliðinn skeði sá skelfilegi atburður að ráðist var á bæinn. Þeir sem stóðu...

Boðun fagnaðarerindis, er það kvöð?

S tundum er eins og að tala um trú sína sé eitthvað sem er bannað í Íslensku samfélagi, það tíðkaðist lengi vel að segja að trúmál væru prívat reynsla eða upplifun hvers og eins og viðkomandi ætti að hafa slíkt út af fyrir sig. Hljómar þetta ekki...

Hvíldardags Íhugun 7.6.08 - 8.6.08

Hversu oft halda trúaðir að við séum ekki verðug að fá náð og fyrirgefningu frá Guði, að þeir fái ekki að líta berum augum á þá dýrð sem okkur er gefin af Jesú sjálfum. Hvernig stendur á því að við sem vitum betur,högum okkur eins og Gyðingar á forðum...

Er ekki gaman að vita að við greiðum ennþá

vitjar misgjörða feðranna á börnum og barnabörnum, já í þriðja og fjórða lið ." Ritningin er skýr sjáum hvað kaflinn segir í heild sinni, og sjáum hvort "leyndarmálið" hafi eitthvað í biblíuna Mín skoðun er sú að biblían er eina bókin sem fólk þarf til...

Kæru vinir þetta er auglýsing

Guð og píslavættir hans eru svo miklu meira en létt grín og auglýsing, stöndum vörð um trúna á réttum vettvangi. Jesú er æðri en allt sem maður gefur frá sér, höfum smá húmor fyrir okkur sjálfum og sjáum hina stóru mynd. Það er svo margt sem særir, við...

Hvíldardagurinn og Sola Scriptura?

Sola Scriptura " Blessed are they that do his commandments, that they may have right to the tree of life, and may enter in through the gates into the city." - Revelation 22:14 Á Íslensku: 14Sælir eru þeir sem þvo skikkjur sínar. Þeir fá aðgang að lífsins...

Átti dásamlega stund í ÍKK

N úna þegar maður er komin í samfélag þá er svo yndislegt að sækja það heim, Íslenska Kristkirkjan er þannig samfélag, sem gefur af sér mikinn kraft og hlýju. Það er langt síðan að tilhlökkun hefur fyllt mitt hjarta við að fara á samkomu, ekki vegna þess...

Sunnudags íhugun í smærri gerð

Sakir ófyrirséðar aðstæðna, verður engin Sunnudags íhugun hjá mér sérstaklega skrifuð fyrir daginn í dag, ég bendi ykkur hinsvegar að smella hér til þess að geta lesið eldri pælingar af minni hálfu. Ég bið að Guð blessi hvert ykkar sem hér les, daginn í...

Eitthvað til að hugsa um...

Þetta er maðurinn sem vildi skipti upp Jerúsalem til að kaupa frið., Sjáum hvað ritningin segir um þá helgu borg sem hefur aldrei verið annað en höfuðborg Gyðinga "dýrð sé Guði". Hér eru ekki nema fáein vers af ótal mörgum, Olmert gerðist sekur um svik...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband