Færsluflokkur: Bloggar

Gleðileg jól og farsælt komandi ár !!!

Nei ég er ekki komin úr bloggfríi, en ég vildi setja hér inn almennilega jólakveðju. Til félaga vantrúar og siðmennt vildi ég óska ykkur öllum yndisleg Jól og farsældar á komandi ári. Ég ber ykkur engan kala þrátt fyrir pirring af og til, en hvernig væri...

Knús alles - ætla að kveðja

og þakka fyrir góð samskipti í flestum tilfellum Núna fara okkar Kristnu Jól að ganga í garð og ég ætla að hlúa að mínum yndislega Jesú og byggja mig upp í trú fyrir næstkomandi ár. Ég vona að þið hafið öll yndisleg jól og ég bið þess sérstaklega að Guð...

Öfga Íslam - þetta kemur ekkert óvart

þetta tengist þeim öfgum sem við eigum spyrna gegn, með því að standa á móti þessum armi Íslams er sigurinn hálf unninn. Munið að innan öfga Íslam eru sæmdarmorð, kvenumskurður, kveinfyrirlitning, og ofbeldi gegn kristnum ríkisborgurum eins og t.d. í...

Ja hérna hér og nú

þetta er nú bara furðulegt, eru það mannréttindi karla að fá að taka ekki þátt í innkaupum heimilisins, svona skil ég ekki og sem " ekki" öfga femínisti verð ég bara að fá að hneykslast á þessu. Þetta þjónar engum tilgangi, nema koma á deilum, eða...

Eflaust væri

Þetta sjúklega fyndið ef þetta væri ekki í senn skuggalega ógnvekjandi og brjálæðislega óhugnanlegt, fáránleg heimska og bölvuð vitleysa og ólýsanlega sorglegt.

Þetta eru morðingjar ekkert annað:(

það var einmitt blogg sem tók á tilfelli með danska stúlku sem var komin 32 vikur á leið og hún og móðir hennar ætluðu að til Spánar og drepa barnið. Almáttugur, mér þykir réttlætanlegt að þegar konur velja að fara þessa leið að þá sé barnið tekið...

Pínu tuð og bland í boka. /Jólalag til að hressa og kæta

Ok, ég ætla að tuða og fá að pústa aðeins hér aldrei þessu vant og kannski að ég finni einhverjar lausn undan því sem er að þjaka mig og kemur ekki FTS við. 1. Veðrið, já veðrið, hvernig væri bara að fá vetur og ljúka þessu af með stæl á næstu tveimur...

Ég þrjóskast við ....

að fara ekki strax á nagladekkin sem eru niðri í geymslu, ég mæni á veðurspá moggans og annarra miðla, moggin spáir snjókomu á sunnudaginn, rigningu á mánudaginn og svo einhverju bland í poka. Ég þoli ekki þessi nagladekk, tel þau vera nauðsynleg fyrir...

Draumur

Ég er löngu hætt hugsa að allt sem okkur dreymir hafi einhverjar dýpri þýðingu, ég notast heldur ekki við draumaráðninga bækur því slíkar bækur eiga það eitt sameiginlega að vera villandi og alhæfingar í þeim eru bara til þess að rugla meiningu drauma...

Hvurslags árátta er þetta eiginlega

að deyða framandi dýr, væri ekki betra að koma þeim fyrir í húsdýragarðinum, þar sem þau geta lifað góðu lífi og verið fræðandi í senn. Ég hef verið þess aðnjótandi að fá að halda á slíku dýri og ég varð heilluð eins og skot, þó svo ég mundi ekki vilja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband