Elliðár skarta sínu fegursta núna.

P6250189P6250173Móðir mín dreif mig í smá göngu í dag, og stefndu veið beina leið í Elliðaárdalinn og mikil lifandi var mikil fegurð þar og friður þegar maður var búin að fjarlægjast umferðaniðinn.  Ég tók nokkrar myndir, er sjúk í að taka myndir af blómum og slíku og ætla að setja þær inn.  Það er ekki langt fyrir Reykvíkingana að fara til þess að njóta náttúrunnar.

P6250163P6250166P6250177P6250191P6250188hér er blóm á ferð eins og Lúpína, tísfjóla, þrenningarfjóla, bláklukka (er ekki alveg viss) og blóðberg.  Svona er dalurinn fagur í dag. Með því að smella á myndirnar sjáið þið þær stærri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Mig langar út í göngutúr þegar ég sé þetta, en ekki innan um húsin í hverfinu... Er komin með leið á að labba innan um hús.

Bryndís Böðvarsdóttir, 25.6.2007 kl. 19:23

2 Smámynd: Linda

Skil það vel, þetta var þess virði, þó á tímum hafi verið erfitt, enn það hafðist með því að hvílast inn á milli.  Langar kannski á morgunn, sé til það er svo mikil kyrrð hjá ánni að maður fær svona fullkomna friðar tilfinningu. Kíktu á picasweb síðuna mína þá sérðu allar myndirnar.

Linda, 25.6.2007 kl. 21:44

3 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Gullfallegt.Frábært áhugamal.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 25.6.2007 kl. 21:53

4 Smámynd: Linda

Takk fyrir það Bára.  Ég hef gaman af þessu. Ég hafði sett mér það verkefni að finna tísfjóluna og þrenningarfjóluna og mér tókst það í þessari ferð, móðir mín góð fann þrenningarfjóluna, enda eru hún með ratsjáaugu

Linda, 25.6.2007 kl. 21:58

5 Smámynd: Linda

Eftir betri athugun þá hefu rmér ekki tekist að finna þrenningarfjóluna eftir betri athugun ber mér að halda áfram að leita.  Hehe svona er þetta bara.

Linda, 25.6.2007 kl. 22:19

6 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Geðveikar myndir Linda ! Fallegar fjólar allar

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.6.2007 kl. 11:16

7 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Rosalega ertu góður ljósmyndari Linda. æðislegt sumar

Guðrún Sæmundsdóttir, 26.6.2007 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband