Færsluflokkur: Trúmál

Indland - ofsóknir gegn Kristnum

Það er með þungu hjarta sem ég set inn hverja einustu frétt af ofsóknum gegn trúbræðrum og systrum okkar út um heim allan, það eru ekki alltaf múslímar sem eiga sök þar á, heldur má finna ofsóknir í löndum kommúnismans og ekki má gleyma að margir Hindúar...

Fyrst laugardagur svo sunnudagur.

Ofsóknir gegn kristnum er ekkert nýtt á nálinni, hinsvegar er það alveg á hreinu að þær aukast með hverjum deigi. Þagnarsvelgur fjölmiðlana um málið hefur verið gífurlegur, en, það virðist sem svo að það sé að verða breyting á, hinsvegar, hætti ég ekki...

Vissir þú að kristnir eru að deyja fyrir trú sína, myrtir, pintaðir...

Fyrir að það eitt að hafa tekið trú á Jesú Krist og neita að afneita honum, konur, börn og karlmenn út um heim allan falla fyrir öflum mannvonskunnar, er ekki kominn tími til að við horfumst í augu við þjáningar þeirra og hjálpum þeim að bera...

saga Múslima sem taka trú á Krist í Bretlandi

Þetta er átakanleg frétt í 4 hlutum, það er ekki hægt að komast hjá því að segja frá þessu, ég tek það fram að mikill meiri hluti Múslima stunda ekki ofsóknir af þessu tagi, hinsvegar þegar við skoðum málið út frá þeim tölum að 5-7% aðhyllast Sharia sem...

Þagnarsvelgurinn, þegar kemur að ofsónum gegn Kristnum í heiminu

Ég birti hér í dag eitt myndband sem er byrjunin á nýrri áherslu hjá mér á ofsóknum gegn kristnum.

ÞÚ SKALT LIFA....

Ég var bara ekki alveg viss hvað ég ætti að setja í fyrirsögn, helst vegna þess að einn af bloggurum mbl hefur haft aðfinnslur af atburðum sem spruttu út frá hræðilegu sjóslysi við strendur okkar, notar orð eins og "trúarklám" svo ekki sé meira sagt. Við...

Fíló umræðan kallar á naflaskoðun allra samfélaga og kirkna.

Ég veit að það er afskaplega erfitt fyrir marga að sætta sig við hvað Ritningin hefur að geyma sérstakleg þegar það kemur að syndinni, þá verður Biblían gömul rulla sem maður þarf ekki lengur að fara eftir, hún er ekki rétti siðferðislegi mælikvarðinn...

Til presta

Núna þegar það dregur nær að við höldum upp á Kristmessu hér á landi sem og í öðrum "Kristnum löndum" langar mig að minna presta á að hafi þeir ekki trú að Jesú hafi verið getin af Heilögum Anda, að móðir hans hafi verið hreinmey ung og saklaus stúlka,...

Sharía-vopn til kúgunnar og mannréttindabrota.

Já vildi óska þess að þetta kæmi mér á óvart, en ég sem og aðrir höfum rætt um Sharía löggjöfina á m.a. mbl blogginu, mörgum til mæðu þar sem þeir gerðu sér ekki grein fyrir því að Sharía er notað í öfga trúartúlkun innan Íslam. Því miður breiðist þessi...

Til Hamingju Íslendingar, vonin er komin á ný með Lóunni :)

Aftur mun ég opna bloggið tímabundið, sakir þess að ég vil fá að tjá mig um þessar kosningar, mína afstöðu til vinstri þróunarinnar og hvers vegna sem Kristinn einstaklingur slíkt sé mér ásættanleg útkoma. Ég er mikil stuðningskona hennar Jóhönnu hef...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband