Færsluflokkur: Trúmál

Gleðilega Páska, Drottinn er risinn og lifir í dag.

Mikið er yndislegt að vakna á þessum fagra deigi hér í Reykjavík og líta út um gluggann á sólina og veðurblíðuna. Ég er búin dúndra í mín vítamín drykkjum og vatni, næst var það að hita kaffi og opna heiðna Páskaeggið, mjög gott saman . Þessi dagur kæru...

Þrællinn

Það tók engin eftir því þegar hún yfirgaf hús Pílatusar, enda var hún þræll eiginkonu Pílatusar og hafði vegna þess aðeins meira frelsi en aðrir í húsinu sem voru lægra settir. Frúin hafði lagt sig sakir höfuðverks og streitu út af erfiðu máli sem maður...

Vitnin

Naómí og Jeremías sátu í stiganum sem lá að efri hæð heimili þeirra, þau vissu að þau ættu ekki að vera þarna, en, maðurinn sem gekk þarna inn fyrir stuttu með fylgjendum sínum var sá sem faðir þeirra og móðir töluðu svo mikið um og sögðu að þessi maður...

Dagur Pálmanna

Á göngu minni áðan og eftir samtal mitt við minn yndislega himneska föður, kom í huga minn, að í dag væri Pálmasunnudagur, eða dagur Pálmanna eins ég kalla hann í dag. Mér var hugsað til þess Þegar Drottinn reið inn um borgarhliðið í Jerúsalem og þar tók...

Góðan dag kæru vinir

Ég hef lítið að segja þessa dagana, nema eitt, ég er þakklát Guði fyrir allt það sem hann hefur gefið mér, hvern andardrátt, hvert spor sem ég geng, hvert bros sem ég sendi frá mér og fæ til baka og hversu mikil blessun það er að vera að læra að hlusta á...

Á göngu í fegurð Guðs

Svo margt hefur gengið á í þjóðfélaginu, og það hefur stundum verið eins og dimmt og þungbúið í náttúrunni og í sál landans yfir hremmingum þjóðfélagsins. Eitt er víst að dagurinn í dag var eins og vonarglæta, náttúran hefur skartað sínu fegursta hér í...

« Fyrri síða

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband