Færsluflokkur: Trúmál

Þögul vakning

Sem ,,trúaður einstaklingur" hef ég persónuleg verið að finna fyrir svengd, ekki svengd vegna hungurs, heldur hungur sem er dýpra og tengist sálinni. Það er svo margt í gangi í dag, mismunandi áherslur í kirkjum og söfnuðum landsins, sumt að mínu mati...

Prestur/kopti/fangelsi..

Þegar ég las þessa frétt þá fannst mér lýsingarnar á prestinum frekar óþvegnar ef svo má að orði koma. Ég ætla nú ekkert að dæma um það hvort að hann hafi staðið á bak við gerð myndarinnar með það hugarfar að koma á óeyrðum efast nokkuð mikið um það. 1....

Píslavottar frelsis undir pólitískum rétttrúnaði.

Ég eins og hver annar hef heyrt um þessar stúlkur, en það var eins og hula yfir augum mínum, í dag vaknaði ég og sá enn eina ferðina enn MBL skrifa um þetta mál, í framhaldi af því fór ég að leita mér af frekari upplýsingum um málið og datt inn á þessa...

Faðir fyrirgef þeim, því þeir vita ekki hvað þeir hafa gert.

Að taka þátt í píslum Krists 12Þið elskuðu, látið ykkur ekki undra eldraunina, sem yfir ykkur er komin, eins og eitthvað áður óþekkt hendi ykkur. 13Gleðjist heldur er þið takið þátt í píslum Krists til þess að þið megið einnig gleðjast og fyllast fögnuði...

Þetta kemur mér því miður ekki á óvart

Þeir sem þekkja eitthvað til M.Austurlanda og sögu Íslamska Bræðralagsins, gátu séð þetta fyrir. Hvernig sem á það er litið hafa Egyptar farið af pönnunni yfir í eldinn. Við megum alveg búast við flóttamönnum frá Egyptalandi, þó sér í lagi Kristnum...

Bretar fyrstir falla

Hin hljóðláta innrás Íslams hófst fyrir rúmum 20 árum, þrátt fyrir að langflestir múslimar aðhillast frið og lýðræði, þá ólgar undir yfirborðinu kraftur sem sviptir þjóðir af einkenni þeirra. Bretar eru fallnir, þeir leyfa sharialög sem hluti af eigin...

4000 þúsund Múslimar ráðast á Kristna Kirkju og heimili í Egyptalandi

Það má með sönnu segja að ekkert af þessu komi mér á óvart, þegar öfgar eru annars vegar. í þessari frétt sem ég tengi við þetta blogg sjáum við þar sem 4000 Múslímar taka sig til að ráðast á Kristna í borg nálægt Cairo nánar tiltekið Bromil Egyptalandi,...

Corrie Tin Boom talar gegn brotthrifninguni (villa falsspámanna)

Það eru nærri því 30 ár síðan Corrie dó, en hún hefur skilið eftir sig stór skref í bæði orðum og gjörðum. Hennar hjartans mál var að koma boðskap Jesú á framfæri, hún heimsótti 60 þjóðir m.a. Kína og Afríku. Þeir sem þekkja sögu hennar vita að hún var...

Í könnun hér til hægri

spyr ég hvort hægt sé að stunda ofsóknir með orðum, gengur orðið ,,ofsóknir"" út á það að fólk sé barið, myrt, missi heimilin sín, vegna trúar, eða hefur orðið mun breiðari skilning, e.t.v þrengri. Ég spyr?

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband