Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bréf frá Litlahrauni

Set hér inn úrtekt af bréfi sem er í bloggfærslu hér á mbl, þetta er yndislegt bréf sem flestir ættu að lesa. Úrtekt: Gunnar Jóhann , trúboði Jesú Krists á Litla Hrauni heilsar öllum heilögum í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík. Megi náð og friður...

Ég var búin að fjalla um þetta mál á undan mbl

Mbl gefur hinsvegar ekki nægilega upplýsingar um aðdraganda málsins sem er hægt að lesa um með því að smella hér in í þessum hlekk hjá mér líka hægt að smella á hlekk til að fá fréttina í heildsinni á ensku.

Þetta er bara æðislegt

mér þykir samt vanta í þessa frétt að vita hvað verður svo um bænirnar sem eru fjarlægðar, það skiptir svo sem engu máli, þær eru á sínum stað hjá Guði, hvað sem skeður með þær hér í okkar tilveru. Með því að smella hér getur þú sent inn bæn sem mun vera...

Á vængjum Arnarins - Íhugun

Ég fékk sendan póst í dag sem talaði um það hvernig smáfuglar bregðast við stormi og hvernig örninn bregst við stormi. Smáfuglarnir leita sér skjóls til þess að bíða í öryggi þar til að óveðrið er yfirstaðið en örninn flýgur eins hátt og hann getur þar...

8 ára stúlka sækir um skilnað

Nojoud Muhammed Nasser er 8 ára stúlka, hún bað pabba sinn og mömmu um hjálp við að sækja um skilnað frá 30 ára eiginmanni sínum, en þau sögðu nei, ef hún vildi fá skilnað skildi hún bara fara sjálf til dómara og sækja um það. Stúlkan gerði því...

Suðuþvottur og Biblía 21 aldar

Hvað getur þetta tvennt haft sameignlegt? Ég er með suðuþvott í gangi, þurrkarann í gangi, þvott til að brjóta saman, þá datt mér í huga að íhuga nýju Biblíu landsmanna, ég hef verið að skoða þá bók og verð bara að segja alveg eins og er að eins og...

Góðir dagar eða slæmir dagar

Staðreyndin er sú að á endanum höfum við oftast stjórn yfir því hvernig dagurinn okkar verður, í flestum tilfellum, sérstaklega þegar við eigum ekki við langvarandi sjúkdóma að ræða, líkamlega eða andlega. Stundum er hægt að líta framhjá því hvernig...

Varúðar skal gætt í nærveru sálar!! (til trúaðra sem og annarra)

Ég ætla skrifa hér nokkur orð um framkomu, okkar við annað fólk, eftirfarandi er skrifað með það að leiðarljósi að leiðrétta trúbræður að setja fram mína skoðun og framþróun hennar síðan ég byrjaði að blogga, ég set mig ekki á neinn stall, ég hef gert...

Vantrúar Apríl gabb og hræsnin þeirra!!!

Ágæti bloggara nú dregur til tíðinda, Vantrú.is og menn þar á bæ settu inn snilldar apríl gabb, að svo virðist, því í dag er jú 1 Apríl, en það er ekki það sem mér þykir svo fyndið, heldur er það að þeir gerðu það sem þeir segja aldrei gera, þeir...

Hverju eru þeir að mótmæla?? (FITNA)

að myndin skuli vers sýnd, að öfgamenn inna Íslams sjást á mynd hóta heiminum, að Kóraninn staðfesti slíkan boðskap, að þetta séu menn innan Íslams sem eru með þennan hrotta skap,??? Þeir mótmæla lýðræðislegum rétti einstaklings til þess að tjá sig,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband