Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Verða Íranar dæmdir til dauða, gerist þeir sekir um trúarsvik-frétt

Tehran 19 mars (AKI) viku eftir kosningar í Íran, lagði nýja þyngið fram tillögu um ný lög sem munu sjálfkrafa dæma fólk til dauða sem hafa gerst sek um brotthvarf frá Íslam eða trúskipti. ( sjá hér hvað hið helga Hadiths segir um slíkt) Þingið sem er...

hmmmmm

Er Múslíminn semsagt búin að taka kristna trú, eða er þetta enn annað dæmi um þá hugsjón að sameina eigi öll trúarbrögð svo komist á friður hmmm segi ég bara og læt þar við sitja. Ögrun eða ekki ögrun, það er stóra

Messianic Gyðingar verða fyrir árás í Ísrael.

Lögregla í Ísrael rannsakar nú sprengju árás sem gerð var að heimili Messias Gyðinga, 15 ára drengur slasaðist illa í þessari fólskulegu árás. Sprengjan var var falin í gjöf til heimilisins. Drengurinn liggur þungt haldinn á Beilinsons sjúkrahúsi þar sem...

Gleðilega Páska elsku vinir

Ég ákvað að læsa blogginu mínu, verður sjálfsagt eitthvað tímabundið. Nú svo eru líka Páskar og maður á svo sannarlega að gera annað en að skrifa hér, nema kannski að senda gleði kveðjur. Knús til ykkar allra. Hot Myspace Glitters -...

Fyrirgefning: bréf frá föður til morðingja sonar síns.

Eftirfarandi bréf var skrifað til mans sem er dauðadæmdur fyrir að valda dauða mans, sá sem skrifar það er faðir hins látna. Þú er sjálfsagt hissa á því að ég skuli yfir höfuð skrifa þér þetta bréf. En ég bið þig um að lesa hvert einasta orð og íhuga...

Guð hefur ekki gleymt eða hafnað Gyðingum.

Lesið neðangreint bréf Páls til Rómverja, og spyr þú svo sjálfan þig, hvort þú gætir tilbeðið Guð sem gerði slíkt þ.a.s að svíkja loforðið sem hann gaf feðrunum (Gyðingum). Jesú kom í holdi sem Gyðingur, hann lifði sem Gyðingur og hann dó sem Gyðingur...

Er nýbúin að blogga um þetta bréf

Ég hef líka tekið tímann í það að lesa bréfið og ég hvet alla þá sem hafa áhuga á því að skoða þá hlið málsins að lesa það. Hér er bloggfærslan mín hlekkur á bréfið sjálft er í færslunni. Þetta bréf vekur í manni von og það eitt og sér er jákvætt. Nú svo...

Í her Drottins

Vinur minn var fyrir framan mig á leið út úr kirkju eftir messu. Presturinn var við dyrnar og eins og honum var vant, heilsaði hann öllum með handabandi. Þegar allt í einu dró hann vin minn til hliðar. Sagði síðan við hann "þú þarft að ganga í her...

Eru Páskarnir okkar samkvæmt ritningu?(Margmiðlunar efni)

Ég bið ykkur að íhuga með mér eftirfarandi myndband og skoða ritninguna ef þið þurfið þess með, og smella svo á þennan hlekk til að fá frekari upplýsingar. Þessi færsla er mér rosalega erfið, ekki vegna þess að ég tel þetta vera rangt heldur vegna þess...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband