Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

hmmmm ég er ekki alveg sátt :0

ég ætla að reyna vera málefnaleg og kurteis, gnísti hér tönnum yfir þessari frétt, það sem mér þykir úti í hött er það að nægilega mikið er af peningum til þess að styrkja m.a. fræðslu barna okkar um samkynhneigð, en ekki til þess að hjálpa fólki með...

úlala

einn með smá drama á ferð. Sem ex-smóker þá bara get ég engan vegin tekið undir þetta bull, ég bara elska að koma í Cafe París hér í rvk síðan okkar ágæta bann varð að veruleika, dásamlegt að þurfa ekki að sitja í reyk. Auk þess er vert að taka það fram...

Liar Liar

báðir tveir, sannleikurinn liggur sjálfsagt þarna á milli, en rosalega, svakalega hlakkar mig til að sjá Bush burt frá Hvíta húsinu! Hann er maður sem hræðir mig og hefur alltaf gert, hann hræðir mig álíka mikið og Mouddí Padda gerir með hengingar...

Það hefur tíðkast hér á íslandi

að sýna lögreglu vanvirðingu þar hafa íslendingar sjálfir átt að sök, engin neitar því. Hér á ferð voru 3 erlendir karlmenn og ein íslensk kona, tveir þessara manna höfðu gerst sakhæfir um samskonar brot áður, mín spurning er þessi , af hverju voru þeir...

Og þú munt þekkja þá af verkum þeirra.

Mig grunar nú að hér sé ekki um neina tilviljun að ræða...mannleg eiður ei..hver veit, áhugavert engu að síður.

Friður

Samkvæmt fyrirsögn fréttar sem ég tengi þetta blogg við ku Bush vera vongóður um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. Gott og vel, ég er sko ekki á móti friði, að sækjast eftir friði er vitanlega bara virðingavert. En, mín spurning er sú er hægt að kaupa...

Þögn

Hafið þið hugsað út í þögnina, hvað hún getur verið skaðleg, hvernig þögnin hefur þann eiginleika að fela sannleikan, tekur þú þátt í þögninni. Hvað ef þögnin tengdist hinum Kristnu sem þjást, hvað ef þeir sem eru í fjölmiðla geiranum hundsa ofbeldi gegn...

Gleðileg jól og farsælt komandi ár !!!

Nei ég er ekki komin úr bloggfríi, en ég vildi setja hér inn almennilega jólakveðju. Til félaga vantrúar og siðmennt vildi ég óska ykkur öllum yndisleg Jól og farsældar á komandi ári. Ég ber ykkur engan kala þrátt fyrir pirring af og til, en hvernig væri...

Annapolis friðar umræða byggð á vök?

Mig langar til að byrja á því að segja að flestum er kunnugt sem lesa mitt blogg hver afstaða mín er til Ísraels. Ástæðan er margþætt og ég ætla ekki að ræða það hér og nú, enda væri slíkt endurtekning og það er óþarfi. Í Annapolis sitja menn sem halda í...

Öfga Íslam - þetta kemur ekkert óvart

þetta tengist þeim öfgum sem við eigum spyrna gegn, með því að standa á móti þessum armi Íslams er sigurinn hálf unninn. Munið að innan öfga Íslam eru sæmdarmorð, kvenumskurður, kveinfyrirlitning, og ofbeldi gegn kristnum ríkisborgurum eins og t.d. í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband