3.10.2007 | 16:18
Leiddu mig Drottinn - lofgjörð
Trúmál og siðferði | Breytt 4.11.2007 kl. 03:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.10.2007 | 18:12
Lofgjörð-yndislegt lag með texta
Trúmál og siðferði | Breytt 4.11.2007 kl. 03:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.10.2007 | 01:36
Íhugun um leiðréttingu og fyrirgefningu

Nokkur umræða hefur verið hér á vefnum á meðal Kristna bloggara um kirkjuna og samskipti trúaðra. Í einu tilfellinu þá var það ég sem fjallaði um Rómverjabréfið 12:1-12 þar sem talað er um líkama Krist sem er kirkjan öll.
Trúbróðir minn tekur undir mína færslu með því að skrifa um þetta mál, þ.a.s. að okkur ber að skoða það sem við eigum sameiginlegt enn ekki það sem aðskilur okkur, hvað þá sitja í dómi yfir heilum söfnuðum sakir mannasetninga.
Í athugsemdum hjá honum Guðsteinibenti ég að okkur ber að hafa í huga að leiðrétting á ekki að fara fram á opinberum vettvangi, heldur á einn úr kirkjunni að ræða við þann sem talið er að hafi syndgað gegn orðinu, síðan 2-3. samkvæmt NIV study bible þá er átt við í Matt 18:15[L1] , trúbróðir, auk þess er tekið fram að ekki er í öllum þýðingum persónuleg tenging þ.a.s. að viðkomandi syndgi gegn "þér" [L2]
Svo hver er trúbróðir okkar, er það bara einstaklingurinn eða er það söfnuðurinn. Í mínum huga er þetta ekki neitt sérlega flókið, ef ráðist er á söfnuð þá er ráðist á trúbræður innan safnaðarins. Þannig að þá mætti taka kennsluna í Mattheusi 18:15-17 (með því að smella hér má lesa beinþýðngu úr forn Grískatestamentinu yfir á ensku)íhugun um framkomu og aðkomu ef leiðréttingar er þörf.. það er hægt að taka þessa ritningu fullbókstaflega enn ég held að í henni felist einmitt stærri sannleikur, sannleikur sem tengir okkur við Rómverjabréfið 12:1-12.
Fyrirgefningin- það er einfaldlega bara ekki annað hægt enn að taka þeim skilaboðum bókstaflega í Matteusi 18:21-22 fáum við svar er hrein og bein staðhæfing, alhæfing og skipun
21Þá gekk Pétur til hans og spurði: "Herra, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum, ef hann misgjörir við mig? Svo sem sjö sinnum?"
22Jesús svaraði: "Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö
Þegar lestrinum er haldið áfram kemur Jesú með dæmisögu sem gjörsamlega fær hárin til að rísa og sálina til þess að taka eftir með því að smella hér fáið þið skilaboðin beint í æð og ef þetta fær mann ekki til þess að fara að fyrirgefa þeim hafa sært okkur eða haft trú okkar að háði þá veit ég ekki hvað gerir það.
Því ef Drottinn fyrirgefur okkur nánast hvað sem er, hvernig réttlætum við það að fyrirgefa ekki öðrum . Við getum ekki réttlætt það, þar að segja í mínu tifelli þá finnst mér að ég persónulega get ekki réttlætt það og í þessum skrifuðu orðum veit ég nákvæmlega hverjum ég þarf að fyrirgefa, og ég ætla ekki lýsa því hvað mér þykir þau skref erfið.
Aftur að málefni trúbræðra og leiðréttingu og fyrirgefningu hér er hægt lesa hvað ritningin hefur um það segja á fleiri stöðum, smellið á hverja ritningu fyrir sig og þá farið þið sjálfkrafa á vefinn sem hægt er að lesa um þetta nánar. Gal 6:1-5 og Lúk 17:1-4 .
Það er merkilegt hvað þetta situr í mér með sameiningu okkar í trú, ég er á því að þetta er eitthvað sem okkur ber að skoða með fylgstu alvöru. Reynum aftur og aftur að skoða það sem sameinar okkur ekki það sem sundrar okkur.
[L1]15Ef bróðir þinn syndgar [gegn þér],
[L2]Takið eftir að hér er gegn þér í sviga.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
1.10.2007 | 15:55
Sammála.
![]() |
Ólafur Ragnar: Engin efnisrök fyrir því að víkja íslenskunni til hliðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
28.9.2007 | 03:35
Ísrael þjóðin, sagan og spádómarnir.
Ég hef skrifað um Ísrael áður ég hef sett inn veraldlegar staðreyndir um tilveru rétt Jerúsalems/Ísrael. Ég ætla að setja hér hinn alveg frábæran fræðslu þátt sem Hal Lindsay er stjórnandi af, hann gefur okkur skíra mynd af þeirri sögulega og óumflýjanlega sönnun um að ekki er allt eins og Íslamistar eru búnir að reyna telja heiminum trú um. Sagan ber vitni um staðreyndir sem reynt hefur verið að kveða niður, enn sannleikurinn er aldrei þögull þegar að honum er vegið. Ef þú hefur áhuga á því að læra meira um mál enn eina hlið þess þá munt þú taka tíma og horfa á þennan þátt, þetta getur verið bitur pilla að kyngja, enn þannig er það oft með sannleikann.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 03:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
26.9.2007 | 19:55
Auga fyrir auga , tönn fyrir tönn, Réttlát aftaka..
The American way, eða allavega í sumum fylkjum frá því 1976 hafa 1098 persónur verið líflátnar af þessu voru 53 líflátnir árið 2006 og 41 það sem af er ári 2007. Texas er hvað virkastir í sinni ríkisreknu morð maskínu og er þetta þjóðinni til skammar. Enn ég ætla ekki að tíunda það neitt frekar hér, hinsvegar má kíkja á þessa síðu til þessa að sjá tölurnar á svart hvítu.
Enn hvað segir ritningin um hefndina, ef við trúum og lifum samkvæmt trú er svona hefnd réttlætanleg, er hefnd manna yfir höfuð eitthvað sem við eigum að leyfa sakir ofbeldisins sem framið var til að byrja með?
Í annarri Móses bók 21:21-23 er að finna lög um hefndina sem við flest könnumst við, eða, "Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn" þegar maður les kaflann í heild sinni sér maður að þarna er hefndar löggmál manna í gangi (mannasetningar) við getum sjálfsagt ímyndað okkur umhverfið sem mennirnir og samfélagið var að kljást við á þessum tímum, að reina ná stjórn á samfélagi sem óstjórn ríkti í, enn við vitum að svona lög eiga ekkert erindi inn í okkar nútímalega samfélag.
Við lesum í annari Móses bók og hugsum, þvílíkt bull, hver gerir svona lagað eins og þarna er skrifað, því miður þá er hefndin enn við lið í okkar heims samfélagi, að slíkt skuli vera í lýðræðisríki eins og BNA er flestum okkar hulin ráðgáta, hvernig getur samfélag sem virðist vera upplýst, samþykkt að morð sé framið í nafni einstaklingsins til þess að koma á hefndum. Þetta er ekkert nýtt, þetta er gegnum gangandi þráður sögunnar og sem betur fer hefur vestur Evrópa afmáð dauðrefsingar sem og stærsti partur hins frjálsa og siðmenntaða heims.
Þegar ég las þess frétt þá hugsaði ég, hvenær hætta þeir þessu, hver er tilgangurinn með þessu, ekki hefur það haft neitt raunveruleg mælanleg áhrif á glæpatíðni í BNA að það sé dauðarefsing í sumum fylkjum eins og Texas. Síðan las ég þessi orð í greinin "Rannsóknir á aftökum hafa sýnt að í einhverjum tilvikum er dauðdaginn hægur og afar kvalafullur, samkvæmt frétt AP fréttastofunnar" hvernig er hægt að réttlæta svona grimmd, hvað réttlætir að launa hatur með hatri, morð með öðru morði? Svarið er einfalt, "það er ekkert sem réttlætir slíkt".
Í Mattheusarguðspjall 5:37-39 talar Jesú við okkur um þetta, hann bendir okkur réttilega á, að við eigum ekki að launa illt með illu.
37En þegar þér talið, sé já yðar já og nei sé nei. Það sem umfram er, kemur frá hinum vonda.
38Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn.`
39En ég segi yður: Rísið ekki gegn þeim, sem gerir yður mein. Nei, slái einhver þig á hægri kinn, þá bjóð honum einnig hina.
við sem trúum höfum fengið skipun um að leggja frá okkur hefndina, í Rómverjabréfi 12:19 stendur"19Hefnið yðar ekki sjálfir, þér elskaðir, heldur lofið hinni refsandi reiði Guðs að komast að, því að ritað er: "Mín er hefndin, ég mun endurgjalda, segir Drottinn".
Þetta þýðir ekki að við megum ekki setja fólk í fangelsi og dæma í málum þeirra sem brjóta lögin, enn enginn hefur rétt til þess að taka líf. Gunnar í Krossinum gerði nákvæmlega það sem orðið bauð honum að gera, að fyrirgefa, hann fyrirgaf morðingja móður sinnar, hversu margir hafa slíkan kærleika, gætir þú gert það sama?
![]() |
Aftaka í Texas |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 27.9.2007 kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
25.9.2007 | 01:43
Sumir bloggarar að hneykslast !
enn ein ástæðan til þess að hneykslast út í BNA menn, og hvað eru bloggarar að hneykslast á, jú jú það er jú framkoma BNA manna við gestinn Ahmadinejad.
Mér þætti vænt um að þetta ágæta fólk færi að hneykslast út í þennan mann, sem hengir fólk á götuhornum, þar sem 16 ára stúlka var hengd fyrir það að verða ástfangin út fyrir trú sína, þar sem önnur stúlka var grýtt til dauða fyrir það sama, þar sérstök siðalögregla gengur um borgir Teheran og hótar öllu illu ef konur fari ekki klæðast eins og siður Íslams kveður á um, þar sem menn er hýddir á opinberum vettvangi fyrir það að djamma, hvernig væri að hneykslast á því..hmmmm.
Átti maðurinn von á því að fólk mundi taka honum opnum örmum, því líkt egó að fara og halda að hann yrði ekki að sitja undir dómi orða sinna, um helförina og önnur viðkvæm mál. Sjáið til ég er ekki að segja að ég sé sammála framkomu BNA manna á mótöku þeirra við þessum manni, hinsvegar er ég að segja, ekki láta það byrgja ykkur sín á því sem er í gangi í landi þessa mans, að síðan hann kom til valda hafa hlutirnir versnað til muna, munið hver hann er.
Það er rétt að við eigum ekki að launa grimmd með grimmd, enn við heilsum ekki djöflinum með handabandi ef við komumst hjá því.
tenglar 1´2 3 4 og svo er það Amnesty International
r
![]() |
Fjandsamlegar móttökur virtust slá Ahmadinejad út af laginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
24.9.2007 | 18:55
12 kafli Rómverjabréfs innilega gefandi vers 13-21
Ég ætla núna að taka fyrir seinni helming Róm 12 sem inniheldur vers 13-21 ég var búin að íhuga 1-12 bara í síðustu viku. Þá var ég að hugsa um hvað við sem trúum á Krist látum það sem skiptir svo litlu máli aðskilja okkur í stað þess að taka það sem við eigum sameiginlegt og nota að til þess að byggja okkur upp í trú.
Þessi næstu vers, eru jú framhald af því, enn hér má íhuga málið út fyrir okkar trúarlega sjóndeildarhring og sjá hvernig við getum komið fram við kvort annað og jú þá sem eru okkur ekki sammála, jafnvel þá sem eru okkur ókunnugir.
Það kemur ekki ósjaldan fyrir að ráðist er á trú okkar af þeim sem ekki skilja eða hafa kosið að hafna trú á Guð eða einfaldlega hafna ritningunni. Oft er það nú þannig að trúuðum er bölvað og hafðir að háði, í auknu mæli virðist það vera í lagið að tala gegn Kristni trú í landi okkar, í dag er hópar, sem telja sig réttláta dómara yfir Jesú og þeim sem trúa á hann, þetta nær um viða veröld, kenningar og falskenningar eru hafðar í hávegum svo framarlega sem þær tala gegn Kristni trú.
Orðið sem við eigum eru álitið gamall dags og eiga ekkert erindi inn í okkar samfélag, samt er til sjálfshjálpar bækur sem styðja við ritninguna til þess að benda fólki á betra líf "Secret" er ein slík svo dæmi sé tekið.
Stundum verð ég svo reið þegar fólk hatast út í Drottinn minn, kallar hann öllum illum nöfnum, hafa hann að háði eina ferðina enn, með orðum sínum krossfesta þau hann aftur og aftur, og þá man ég í þessum skrifuðu orðum það sem hann sagði áður enn hann gaf upp andann "fyrirgef þeim, því þau vita ekki hvað þau gjöra". Jafnvel í andaslitum bað hann fyrir okkur, eins og hann gerir enn þann dag í dag.
Ritningin hér fyrir neðan er yndisleg og afar kennslu rík, ofbeldi gegn trú okkar mun færast í aukanna, í dag eru það orð, enn annars staðar í heiminum er dómurinn orðin ívið þyngri. Þrátt fyrir þetta eigum við að mæta óréttlæti með réttlæti og gæsku, þetta er engum auðvelt, enn viti menn, það er hægt með bæn og trausti til Guðs. Stöndum vörð um það sem sameinar okkur, Jesú og ritningin sem hann skildi eftir hjá lærisveinum sínum, munið að Jesú er Orðið. Ég ætla sjálf að reyna muna það og ég hvet trúaða að skrifa um sína upplifun hér á blogginu, því trúin er ekki flókin, hún er gefandi, lifandi áþreifanleg gjöf sem við öll eigum hlutdeild í ef við viljum, okkar er valið.
13Takið þátt í þörfum heilagra, stundið gestrisni.
14Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki.
15Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum.
16Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður.
17Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna.
18Hafið frið við alla menn að því leyti sem það er unnt og á yðar valdi.
19Hefnið yðar ekki sjálfir, þér elskaðir, heldur lofið hinni refsandi reiði Guðs að komast að, því að ritað er: "Mín er hefndin, ég mun endurgjalda, segir Drottinn."
20En "ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka. Með því að gjöra þetta, safnar þú glóðum elds á höfuð honum."
21Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu.
24.9.2007 | 18:26
Er Mbl bloggið byrjað að ritskoða?
Hvenær á ritskoðun rétt á sér? Búum við í landi sem ritskoðun er farin að færast í aukanna? Getur það verið að ef fólk er með afstöðu í sínum skrifum sem endurspeglar ekki pólitískarrétttrúnað að það á það yfir höfði sér að blogginu sé lokað. Hér á mbl má ræða klám, pólitík, trúarbrögð og trú sem og vantrú, hér má ræða um BNa sem hinn stóra satan og engin kippir sér sérstaklega upp við slíkt, enn svo kemur fyrir að síða er opnuð sem er svo gróf og ber merki sem er svo ógeðfellt að þegar við sjáum það fer um okkur hrollur og viðurstyggð.
Þrátt fyrir þetta, á viðkomandi ekki alveg eins mikinn rétt á því að tjá sig um sitt málefni og þeir sem tala um afbrigðilegt kynlíf sem og önnur mál sem við erum ekki öll sammála. Hvar setjum við punkt þegar það kemur að ritskoðun, er yfir höfuð hægt að búa í lýðræðislandi með öllum þeim réttindum sem við teljum okkur eiga rétt á, enn samt leyft ritskoðun? Ég er á því að ritskoðun og lýðræði eigi ekkert sameiginlegt.
Ég tel mig geta valið það sem ég vil lesa eða skoða. Umrædda síðan sem hefur verið lokað, hefði fallið undir það sem ég mundi hafna að lesa´. Alveg eins og ég vel hvað ég horfi á í sjónvarpinu eða hlusta á í útvarpi, ég sé engan mun á þessu og það sem ég vel hér á blogginu.
17.9.2007 | 00:56
Stundum sitja trúbræður um trúbræður
Þetta veldur mér oft hugarangri, það hefur verið sagt að þjóð sem er sundruð sé þjóð sigruð, mætti ekki færa þetta yfir á trúaða í Kristi, ég er ansi hrædd um það, ég sé árásir úr öllum áttum, og ekki ætla ég að státa mig af því að ég hafi ekki tekið þátt í slíku, því það væri því miður ekki rétt (Guð fyrirgefi mér það).
Væri ekki dásamlegt ef að við gætum lagt til hliðar það sem skilur okkur í sundur og tekið upp það sem sameinar okkur. Trúin á Guð almáttugan, Jesú Krist sem dó fyrir okkur á krossinum reis upp frá dauðum, svo við mættum öðlast eilíft líf. Enn það var ekki nóg heldur sendi hann okkur hjálparann góða "Heilagan Anda" svo að við hefðum aðgang að Guði sjálfum og öllum þeim blessunum sem hann veiti Jesú. Hvers vegna hættum við ekki að þræta okkar og milli, og leyfum Heilögum Anda að vinna sitt verk að sameina okkur við Guð sjálfan.
Í Rómverjabréfinu 12 kafla 1-12 þar sem Páll talar um líkama Krist, ég held að þessi kafli tali beint til okkar sem lifum á þessum tímum. Guð Blessi ykkur og varðveiti.
1Því brýni ég yður, bræður, að þér, vegna miskunnar Guðs, bjóðið fram sjálfa yður að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegri fórn. Það er sönn og rétt guðsdýrkun af yðar hendi.
2Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna.
3Fyrir þá náð, sem mér er gefin, segi ég yður hverjum og einum að hugsa ekki hærra um sig en hugsa ber, heldur í réttu hófi, og halda sér hver og einn við þann mæli trúar, sem Guð hefur úthlutað honum.
4Vér höfum á einum líkama marga limi, en limirnir hafa ekki allir sama starfa.
5Eins erum vér, þótt margir séum, einn líkami í Kristi, en hver um sig annars limir.
6Vér höfum margvíslegar náðargjafir, eftir þeirri náð, sem oss er gefin. Sé það spádómsgáfa, þá notum hana í hlutfalli við trúna.
7Sé það þjónusta, skulum vér þjóna. Sá sem kennir, hann kenni,
8sá sem áminnir, hann áminni. Sá sem útbýtir gjöfum, gjöri það í einlægni. Sá sem veitir forstöðu, sé kostgæfinn og sá sem iðkar miskunnsemi, gjöri það með gleði.
9Elskan sé flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða.
10Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð, og verið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing.
11Verið ekki hálfvolgir í áhuganum, verið brennandi í andanum. Þjónið Drottni.
12Verið glaðir í voninni, þolinmóðir í þjáningunni og staðfastir í bæninni.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 00:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)
15.9.2007 | 12:14
Auðvitað erum við reið!
ég fæ bara ekki skilið svona léttvægan dóm, þurfti maðurinn að drepa hana til að fá 16 ár, var ekki nóg að hann nauðgaði henni og misþyrmdi svo hrottalega að maður fær fyrir hjartað að lesa um slíkt. Munnmök gerðu gæfumuninn fyrir kauða, ég trúi bara ekki svona aulaviðbrögðum dómsstóla, hvað er í gangi, það er alveg á hreinu að dómskerfið er til háborinnar skammar í málum sem þessum, já bara ofbeldis málum yfir höfuð. Er núna verið að nauðga kvennaþjóðinni upp á nýtt með þessum dómi? Ég er nokkuð viss um að svo sé. NEI ÞÝÐIR NEI
![]() |
Bloggheimar loga vegna dóms yfir nauðgara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
12.9.2007 | 09:36
Þau þjást sakir trúar á Jesú..
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Úlfar Þór Birgisson Aspar
-
halkatla
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Mofi
-
Ruth
-
Flower
-
Helena Leifsdóttir
-
Aðalbjörn Leifsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Guðni Már Henningsson
-
Birgirsm
-
Árni þór
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Theódór Norðkvist
-
G.Helga Ingadóttir
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
-
Ragnar Kristján Gestsson
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Tinna Jónsdóttir
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Morgunstjarnan
-
Stefán Garðarsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Bumba
-
Ólafur Jóhannsson
-
Kristinn Ásgrímsson
-
Jón Valur Jensson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Hörður Finnbogason
-
Sunna Dóra Möller
-
Janus Hafsteinn Engilbertsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðmundur Pálsson
-
Jón Hjörleifur Stefánsson
-
Halla Rut
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Adda bloggar
-
Ingibjörg
-
Steingrímur Jón Valgarðsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Mama G
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Eiríkur Ingvar Ingvarsson
-
Gestur Halldórsson
-
Högni Hilmisson
-
Magnús V. Skúlason
-
Sævar Einarsson
-
Kristján Björnsson
-
Kristján Magnús Arason
-
Böðvar Ingi Guðbjartsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Bergþóra Guðmunds
-
Alfreð Símonarson
-
Ingvar Leví Gunnarsson
-
Kjartan Guðmundur Júlíusson.
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
gudni.is
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Hdora
-
Snorri Bergz
-
Jóhann Hauksson
-
Julie
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Jeremía
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Gunnar og Jenný
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Bullukolla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Mótmælum Durban II
-
Baldvin Jónsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Meðvirkill
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
Bwahahaha...
-
Guðjón Baldursson
-
Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Magnús Karlsson
-
Jón Ríkharðsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.