3.6.2008 | 21:11
Ömurlegt alveg, það lá við að maður sæi
Blóðþorstann í andliti veiðimanna, ég er reyndar ekki svo viss um að svo hafi ekki verið.
Þetta er því ömurlegt á alla staði, svo fór það með mig þegar það var sagt í fréttum að kjötinu yrði fargað þar sem ekki væri hægt að éta kjöt úr dýri í útrýmingar hættu. Mér var spurn, og er það í lagi að drepa slíkt dýr??
![]() |
Ísbjörninn felldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
2.6.2008 | 13:48
Átti dásamlega stund í ÍKK
Núna þegar maður er komin í samfélag þá er svo yndislegt að sækja það heim, Íslenska Kristkirkjan er þannig samfélag, sem gefur af sér mikinn kraft og hlýju. Það er langt síðan að tilhlökkun hefur fyllt mitt hjarta við að fara á samkomu, ekki vegna þess að trú mín er eitthvað minni heldur er það vegna þess að ég fann ekki samfélag sem var opið og gaf Jesú í hverjum andardrætti, þar sem enga samfélags klíku er að finna eða stofnunarblæ.
Öll verðum við að finna okkur stað, og sá staður á að vera hvetjandi á okkur án þess þó að slíkt sé kvöð, að fyllast tilhlökkun að fara í kirkju eða á samkomu er eitthvað sem við ættum öll að sækjast eftir, ég vona að flestir ef ekki allir trúaðir séu í þannig samfélagi. Guð blessi ykkur og varðveiti.
Matteusarguðspjall 16:18 | |
18Og ég segi þér: Þú ert Pétur, kletturinn, og á þessum kletti mun ég byggja kirkju mína og máttur heljar mun ekki á henni sigrast. 19Ég mun fá þér lykla himnaríkis og hvað sem þú bindur á jörðu mun bundið á himnum og hvað sem þú leysir á jörðu mun leyst á himnum |
Lífstíll | Breytt 5.6.2008 kl. 08:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (48)
2.6.2008 | 10:19
Til hamingju strákar
Þetta er frábær árangur, ég missti auðvitað af þessu, því ég var svo svekkt með Ísland - Pólland, og var bara með óþarfa svartsýni, og svona fór það, fullkomið dæmi um það að svartsýni á aldrei rétt á sér. TIL HAMINGJU!!!!
![]() |
Handboltaliðið fer á ÓL í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2008 | 22:55
Sunnudags íhugun í smærri gerð
Sakir ófyrirséðar aðstæðna, verður engin Sunnudags íhugun hjá mér sérstaklega skrifuð fyrir daginn í dag, ég bendi ykkur hinsvegar að smella hér til þess að geta lesið eldri pælingar af minni hálfu. Ég bið að Guð blessi hvert ykkar sem hér les, daginn í dag sem og alltaf.
Síraksbók 37 kafli 27-31 Varað við óhófi
27Barnið mitt, reyndu þig meðan ævin endist,
gæt að hvað skaðar þig og forðast það.
28 Enda er ekki allt öllum hollt
og sitt hentar hverjum.
29 Varastu óhóf í öllum nautnum,
neyt eigi neins úr hófi.
30 Ofátið veldur vanheilsu,
óhóf í mat iðrakveisu.
31 Óhóf varð mörgum að aldurtila
en hófsemdarmaður lengir lífið.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
30.5.2008 | 18:16
Da
eða þannig, ég er nokkuð viss um að ég sé sammála...
![]() |
Ogloszenie Komitetu Obrony Spolecznej |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.5.2008 | 16:39
Úr Grafó
Hér lék allt á reiði skjálfi, ég af ótta viðurkenni það fúslega, og svo jörðin til að þess að minn á hversu smá og lítilvæg erum. Ég vona að þessu sé lokið í bili, allir fari samt varlega.
![]() |
Afar öflugur jarðskjálfti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.5.2008 | 15:19
Eitthvað til að hugsa um...
Þetta er maðurinn sem vildi skipti upp Jerúsalem til að kaupa frið.,
Sjáum hvað ritningin segir um þá helgu borg sem hefur aldrei verið annað en höfuðborg Gyðinga "dýrð sé Guði". Hér eru ekki nema fáein vers af ótal mörgum, Olmert gerðist sekur um svik við Jerúsalem, hans persónuleg svik og prett hafa því verið opinberuð og mun vera það áfram, hann er búin að vera.
| ||||
|
| ||||
| ||||
| ||||
|
Jesaja 31:5 | |
5Eins og fuglar sem sveima yfir mun Drottinn allsherjar vernda Jerúsalem, hann mun vernda hana og frelsa, verja og bjarga |
| ||||
| ||||
|
![]() |
Fjarar enn undan Olmert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.5.2008 | 21:59
Það sem fylgdi ekki þessari frétt er þetta
Stór hópur mótmælenda sem teljast til Kristinna Íraka í Svíþjóð mótmæltu, mótmælin voru til þess að vekja athygli á ofsóttum minninhluta hópi í Írak, Kristnum.
Mótmælin sóttu m.a. æðstu embættismenn innan Írönsku kirkjunnar í Svíþjóð, svo dæmi sé tekið, Erkibiskupinn yfir Svíþjóð og Skandinavíu Mor yuliyos Abdalhad Gallo Shabo, sem og embættismenn úr heimi Sænskra pólitík, mætti nefna Mona Sahlin og MP Yilmaz Kermo
Í ræðum þeirra beindu þeir athygli alþjóða samfélagsins á þá ljótu staðreynd að hræðilegar ofsóknir gegn þessum minnihluta hópi eiga sér stað í Írak, kirkjur þeirra eru sprengdar, prestar og forstöðumönnum er rænt og myrtir, dætur þeirra og eiginkonur er rænt og þeim misþyrmd og neyddar til þessa að klæðast burkum sem og slæðum, allt þetta að hálfu öfgatrúar Íslamista í Írak.
Kröfur þeirra voru þess efnis m.a. að Kristnir Írakar mundu fá sjálfstætt ríki innan Írak þar sem Chaldean Kirkjan og söguleg arfleið þeirra væri til staðar í norður Írak, þar sem þeir eru aðallega frá. Þetta þýðir líka að þessi minnihluta hópur þurfi að fá sérstaka vernd frá SÞ, BNA og EU og öllum líðveldis elskandi þjóðum heims...lesa meira
ofngreint er lauslega þýtt og endursagt af bloggara www.ankawa.com
Kæru lesendur ég hef mikið skrifað um þessi mál og með því að smella hér getið þið lesið alla þræðina sem fjalla um ástandið sem þetta fólk þarf að búa við , ég hef jafnvel gengið svo langt og sent bréf til ráðamanna landsins og beðið þá um að skoða þann möguleika að skipta hópnum sem kemur núna í sumar og taka 15 Kristnar Iranskar konur og börn þeirra í stað þess að koma með svo einslitan hóp og bara fólk sem tilheyrir Palestínu Írökum. Ég spyr? Er eitthvað óréttlát við þá beiðni mína. Smellið hér til að sjá margmiðlunarefni sem gefur smá innsýn inn í þetta mál.
Guð blessi ykkur sem hér lesa.
![]() |
Hvetur Bandaríkin og Evrópuríki til þess að taka á móti flóttamönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.5.2008 | 12:40
Ofsótta Íranska Kirkjan - Margmiðlunarefni
Nú ætla ég að nota tækifærið og þakka ykkur fyrir, sem tókuð þátt í bænarstund á föstudagskvöldið fyrir hina ofsóttu kirkju, og hina Írönsku flóttamenn sem búa í flóttamannabúðum við landamæri Jórdan og Sýrlands.
Ég hafði sent ráðamönnum bréf þess efnis að ég legði fram þá tillögu að þeir flóttamenn sem kæmu til landsins í sumar frá Írak yrðu skipt þannig niður að 15 væru Kristnir Írakar og 15 Palestínu Írakar/Arabar, einn þingmaður sá sér fært um að svara.
Núna langar mig að setja inn margmiðlunarefni um þetta málefni, sem ég ætla að biðja ykkur að horfa á og íhuga vandlega, og spyrjið sjálf ykkur aftur, er það ekki réttlætanlegt að 15 Kristnir komi með hópnum í sumar og 15 komi með hópnum 2010? Þarf hópurinn að vera eins einsleitur og hann virðist eiga vera eins og staðan er í dag? Ég segi, nei! Hvað segir þú?
Með því að smella hér getið þið lesið greinina sem ég setti inn til ráðamanna hér á blogginu sem og annarra þegna þessa lands. Neðangreind ritning er úr Síraksbók 4 kafla.
1Barnið mitt, sviptu ekki bágstaddan björg,
lát eigi þurfandi augu lengi mæna.
2 Særðu ekki þann sem sveltur,
skaprauna þeim eigi sem líður skort.
3 Auk ekki angur þess sem þegar er bitur
og drag ekki nauðstaddan á gjöf þinni.
4 Synja ei bón aðþrengds manns
og snú eigi baki við fátækum.
5 Bein eigi sjónum frá þurfandi manni
og gef honum ekki ástæðu til að formæla þér.
6 Biðji hann þér bölbæna í nístandi biturð
mun sá sem hann skóp heyra bæn hans.
7 Gjör þig kæran söfnuðinum,
auðsýn valdsmönnum virðingu.
8 Hlýð á orð fátæks manns,
svara ávarpi hans vingjarnlega.
9 Bjarga ofsóttum frá ofsækjendum
og ver fastur fyrir þegar þú dæmir.
10 Vertu munaðarlausum sem faðir
og ekkjum stoð í makans stað.
Þá munt þú verða Hinum hæsta sem sonur,
hann mun elska þig meir en móðir þín.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.5.2008 | 09:58
Sunnudags íhugun fyrir 25.5.08
Því er nú þannig farið þessa daganna að manni liður stundum eins og allt sé að fara norður og niður, allt er svo neikvætt, verð á olíu og matvöru rís upp úr öll valdi, stýrivextir og verðbólga er orðið eitthvað sem maður þorir vart að pæla í, bara til þess að komast í gegn um daginn.
Áhyggjur virðast vera að buga okkur, stjórnmála menn í ósmekklegu kapphlaupi til þess að komast í sítt árlega bændafrí (langflestir þeirra sinna ekki lengur slíkum störfum) og renna í gegnum þingið lögum og reglum sem eiga e.t.v. að vera til að bæta hitt og þetta og maður spyr sig eru slík vinnubrögð viðeigandi á þingi landsmanna, er fljótfærni í málefnum landsmanna yfir höfuð æskileg.
Svona mætti endalaust telja, og með því grá hár og hrukkur sem koma með áhyggjum eins og þeim sé borgað fyrir það. Svo hver er lausnin, hvað getum við gert til þess að geta lifað í okkar samfélagi tekið þátt í því án þess að láta, amstrið og öngvitið draga okkur niður á vald áhyggna og vanlíðan?
Kæru vinir svarið fyrir mig og marga aðra er einfaldlega trúin á Jesú Krist frelsara okkar. Það er merkilegt hvað trúin ber mann áfram í ólgunnar sjó. Vissulega er maður ekki alltaf í einhverri trúarvímu hvað þá að maður gangi um í bleiku skýi og áhyggjur veraldarinnar snerta okkur ekki, við sem trúum erum ekki veruleikafirrt. Við eigum okkar dökku og björtu daga einso og hver annar þrátt fyrir trú, en hún "trúin" er samt klettur sem við stöndum á þrátt fyrir það.
Hér fyrir neðan eru nokkrar ritninga greinar sem tala gegn áhyggjum.
Matteusarguðspjall 6:34 | |
34Hafið því ekki áhyggjur af morgundeginum. Morgundagurinn mun hafa sínar áhyggjur. Hverjum degi nægir sín þjáning |
Matteusarguðspjall 13:22 | |
22Það er sáð var meðal þyrna merkir þann sem heyrir orðið en áhyggjur heimsins og tál auðæfanna kefja orðið svo það ber engan ávöxt |
Síraksbók 30:24 | |
24 Öfund og reiði stytta ævina, áhyggjur gera mann gamlan um aldur fram. |
| ||||
|
Já, við þurfum ekki að kaupa dýrar bækur um einhver "Leyndarmál" til þess að öðlast frið inn í líf okkar eða gefa okkur áhyggnum á vald. Ritningin er og hefur alltaf verið með svörin, viljir þú finna þau. Er því ekki þannig farið með allt í lífinu? Jesú er griðastaður í lífsins ólgusjó, en þú verður að taka í hönd hans til að finna friðinn....
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
25.5.2008 | 09:17
Tvíeggjasverð?
Því er nú vissulega þannig farið að okkur ber að virða trú fólks, eða réttara sagt þeirra rétti til að trúa eins og það kýs, svo framarlega sem slíkt er ekki að valda einstaklingi, kúgun, ofbeldi, þrælkun eins og það er skilgreint samkvæmt mannréttinda sáttmála.
Þessi hugsjón um að það sé leyfilegt að hæða trú, veldur mér ekki neinni sérstakri angst, ég hef nægilega mikið traust til Guðs míns og orðsins til þess að líta á slíkt, "háð", sem aumkunarverð tilraun til að rífa niður það sem maður skilur ekki.
Við hér á Íslandi höfum upplifað það að höft séu sett á tjáningu einstaklings með stjórnaskránni að vopni, slíkt var með öllu óásættanlegt. Í raun ættum þið (við ) að hafa þá reglu "ef þér líkar ekki sem ég skrifa vertu þá ekkert að lesa það". En sumum virðist þessi hugsjón eitthvað torskilin...
Þráðurinn er ekki geður til þess að stofna til deilna milli trúaðra og vantrúaðra. Virðið það.
![]() |
Megum hæða trúarbrögð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
25.5.2008 | 09:03
Maðurinn er erkifífl
Þessi ummæli eru ekki síður heimskuleg en þau sem hafna Helförinni sjálfri. John MacCain er vissulega bara að gera rétt með því að hafna þessum bjána. Ef ég móðga einhverja kristna félaga mína þá verður bara að hafa það, en ég hef alltaf sagt og mun halda áfram að segja það, að við verðum að gera forstöðumenn sem og presta ábyrga orða sinna og gjörða, þetta er fullkomið dæmi um hversvegna sú afstaða mín er svona sterk.
Svo, er presturinn þinn að fara út fyrir ritninguna(NT), að predika í öðrum anda er ritningin kveður á um, áminnið og standið á orðinu.
Hitler var djöfullinn sjálfur og svona bull eins og kemur frá Hagee eru manni gjörsamlega óskiljanlegt.
![]() |
McCain hafnar ummælum prests |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Úlfar Þór Birgisson Aspar
-
halkatla
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Mofi
-
Ruth
-
Flower
-
Helena Leifsdóttir
-
Aðalbjörn Leifsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Guðni Már Henningsson
-
Birgirsm
-
Árni þór
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Theódór Norðkvist
-
G.Helga Ingadóttir
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
-
Ragnar Kristján Gestsson
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Tinna Jónsdóttir
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Morgunstjarnan
-
Stefán Garðarsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Bumba
-
Ólafur Jóhannsson
-
Kristinn Ásgrímsson
-
Jón Valur Jensson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Hörður Finnbogason
-
Sunna Dóra Möller
-
Janus Hafsteinn Engilbertsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðmundur Pálsson
-
Jón Hjörleifur Stefánsson
-
Halla Rut
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Adda bloggar
-
Ingibjörg
-
Steingrímur Jón Valgarðsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Mama G
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Eiríkur Ingvar Ingvarsson
-
Gestur Halldórsson
-
Högni Hilmisson
-
Magnús V. Skúlason
-
Sævar Einarsson
-
Kristján Björnsson
-
Kristján Magnús Arason
-
Böðvar Ingi Guðbjartsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Bergþóra Guðmunds
-
Alfreð Símonarson
-
Ingvar Leví Gunnarsson
-
Kjartan Guðmundur Júlíusson.
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
gudni.is
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Hdora
-
Snorri Bergz
-
Jóhann Hauksson
-
Julie
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Jeremía
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Gunnar og Jenný
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Bullukolla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Mótmælum Durban II
-
Baldvin Jónsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Meðvirkill
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
Bwahahaha...
-
Guðjón Baldursson
-
Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Magnús Karlsson
-
Jón Ríkharðsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.