16.6.2008 | 10:30
Frítt knús - Margmiðlunar efni !!!! please skoðið
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.6.2008 | 10:45
Boðun fagnaðarerindis, er það kvöð?
Stundum er eins og að tala um trú sína sé eitthvað sem er bannað í Íslensku samfélagi, það tíðkaðist lengi vel að segja að trúmál væru prívat reynsla eða upplifun hvers og eins og viðkomandi ætti að hafa slíkt út af fyrir sig. Hljómar þetta ekki kunnuglega? Er þetta ekki nákvæmlega sem fámennur hópur á Íslandi ætlast til að verði farmfylgt nánast með lögum.
Staðreyndin er hinsvegar sú að tímarnir eru að breytast, í stað þess að kveða trúaða niður rísa þeir upp hver á fætur öðrum, og tjá sig um sína trú, boða hana eins og hún virkar fyrir sig persónulega. Sem Jesúa trúar sem er trúin á Guð almáttugan skapara himins og jarðar, er okkur ætlað hlutverk, og það hlutverk er að vinna á akrinum, þessi akur er marbreytilegur eins og akrar geta verið, þeir líta út eins fljótt á litið, en þegar betur er að gáð þá kemur í ljós að mismunandi hveiti, korn sem og aðrir afurðir eru ræktaðir á þessum ökrum.
þannig er það með trúakurinn, við höfum öll möguleika á eigin akri, sérstaklega með komu bloggsins, og kjósi einstaklingur að nota þennan vettvang er best að gera slíkt vandlega, að leyfa boðskapnum að sitja eftir í minni fólks, jákvæðar og uppbyggjandi umræður geta komið þar að, en þrætur þjóna engum tilgangi, nema að draga frá því sem gott er. Í bókinni Daglegt Brauð eftir Carl Fr. Wislöff á blaðs 170, stendur eftirfarandi fyrir daginn i dag.
Bréf Páls til Rómverja 1:14-15
15Svo er ég og fyrir mitt leyti fús til að boða fagnaðarerindið, einnig yður, sem eruð í Róm
Kvöð hvílir á þeim sem er í skuld. Honum ber að borga skuldina. Því er öðruvísi farið ef einhver kemur til mín og vill fá lán hjá mér. þá get ég velt því fyrir mér hvers konar mann hann hefur að geyma, ég get íhugað hvernig hagur minn er og ég ræð því sjálfur hvort ég lán honum eða ekki.
En sé komið með reikning til mín er ég ekki frjáls. Páll vissi að honum var skylt að boða fagnaðarerindið. Þeirri kvöð gat hann ekki tekið að eigin geðþótta. Nei, á honum hvíldi skuld og þá var ekki um nema eitt að ræða: Hann varð að komast til Rómar, Hann varð að boða fagnaðarerindið bæði Grikkjum og útlendingum, jafnt menntamönnum sem fáfróðri, ólæsri alþýðunni. Þannig eigum við að hugsa um kristniboðið.
Kristniboðið - það er verkefni Jesú Krists, verkefnið sem hann lagði söfnuði sínum á herðar. Hann hefur sagt að okkur beri að fara út um allan heim og prédika fagnaðarerindið gjörvöllu mankyni. Þess vegna er kristniboðið ekki tómstundaiðja eða skemmtistarf sem menn sinna þegar þeir hafa tíma og tækifæri. nei, það er lífsnauðsyn. Páll segir meira að segja "Vei mér ef ég boðaði ekki fagnaðarerindið" (1 Kór:9-16)
Höfum við í raun og veru áttað okkur á þessu - þannig að það setji mark sitt á líf okkar? Það liggur á að kunngjöra gleðiboðskapinn meðal þjóðanna. Þeir eru svo margir sem eru í myrkrinu.
Það liggur á. Við erum í skuld.....
Íhugun - Ég spyr sjálfa mig er ég að gera nóg, og iðulega fæ ég svarið nei, staðreyndin er sú að ég hugsa að það sé meiri þörf núna á íslandi en nokkurn tíman áður fyrir fólk að heyra boðskap Krists, að það fái að lesa um hann og leiðbeiningar um hvað málið snýst, margir eru svo leitandi og hafa svo mikla þörf, en skiltin sem vísa vegin eru oft svo óljós, þess vegna, hvet ég fólk til þess að sækja námskeið eins og t.d. Alpha, eða jafnvel bara ræða og spjalla við trúaða, langflestir eru tilbúnir til að aðstoða til að svara, þeir sem hafa valið bloggið sem akur, verða að vera tilbúnir til að svara, þó er kvöðin aldrei til þess gerð að draga eigi boðskapin niður á svínstíu plan. Trúaðir eru réttlátir fyrir trú, en þeir þurfa ekki að réttlæta trú sína.
Lífstíll | Breytt 15.6.2008 kl. 23:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (37)
12.6.2008 | 10:49
Þetta er svo fyndið
Í alvöru talað, það verður að hafa húmor fyrir þessu, ég persónulega vel íslenskt takk, en, hvað sem virkar fyrir aðrar er bara besta mál, þetta er samt fyndið, og örugglega gert í léttu gríni, þ.a.s. fréttin, alveg óþarfi að taka hana of alvarlega.
![]() |
Ísfirskar konur fá erlent vinnuafl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.6.2008 | 21:04
Að standa í skilum

![]() |
Karl prins greiddi 350 ára gamla skuld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.6.2008 | 08:19
Gefðu snigli bjór og hann mun drukna ;)
Já kæru vinir, sniglar elska bjór og hægt er að nýta slíkt sem vörn gegn þessum óvini fegurra garða. Svo er það annað, járn virkar líka, hmmm margt náttúrulegt til sem skaðar ekki okkur, lesið hér fyrir neðan (á ensku) og sjáið hvort eitthvað að þessu gæti komið til greina í þinum garði. Keðjur og Tats eiga ekki við í þessu dæmi
Snails are horrible garden pests. Do you have any advice for people who want to keep them out of their yard?
There's a relatively new product called Sluggo, which is iron -- it interrupts the snail's digestive process. It's not toxic to children, pets or birds, and when it breaks down, it adds iron to the soil, a mineral that's necessary for healthy plant growth. Beer also works -- snails are attracted to yeast, so they will drink it, get drunk, fall into pans of beer and drown. Copper strips on pots and raised beds are also effective; the copper sets up a galvanic shock that deters snails. You can also plant highly aromatic herbs in your garden, like rosemary, lavender and sage. Snails don't like those scents, and they'll stay away. Heimild
![]() |
Sniglaplága í uppsiglingu? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.6.2008 | 13:08
Hvíldardags Íhugun 7.6.08 - 8.6.08
Hversu oft halda trúaðir að við séum ekki verðug að fá náð og fyrirgefningu frá Guði, að þeir fái ekki að líta berum augum á þá dýrð sem okkur er gefin af Jesú sjálfum. Hvernig stendur á því að við sem vitum betur,högum okkur eins og Gyðingar á forðum sem gátu ekki horft á ásjón mans sem hafði verð blessaður af Drottni.
Ég vildi að ég hefði svarið. En mig grunar að ormurinn liggur grafin í eigin sekt og vanmætti, að okkar sjálfsdómur er svo harður að við gleymum því að Jesú kom sá og sigraði, það er enginn dómur sem bíður okkar, nema sá sem við leyfum að dæma okkur, sá sem við leggjum ekki við fætur Krists og biðjumst fyrirgefningar fyrir, sá dómur er það eina sem bíður ef við leyfum ekki Guði sjálfum að bera hann.....
Síðara bréf Páls til Kori 3
1Erum vér nú aftur teknir að mæla með sjálfum oss? Eða mundum vér þurfa, eins og sumir, meðmælabréf til yðar eða frá yður?2Þér eruð vort bréf, ritað á hjörtu vor, þekkt og lesið af öllum mönnum.
3Þér sýnið ljóslega, að þér eruð bréf Krists, sem vér höfum unnið að, ekki skrifað með bleki, heldur með anda lifanda Guðs, ekki á steinspjöld, heldur á hjartaspjöld úr holdi.
4En þetta traust höfum vér til Guðs fyrir Krist.
5Ekki svo, að vér séum sjálfir hæfir og eitthvað komi frá oss sjálfum, heldur er hæfileiki vor frá Guði,
6sem hefur gjört oss hæfa til að vera þjóna nýs sáttmála, ekki bókstafs, heldur anda. Því að bókstafurinn deyðir, en andinn lífgar.
7En ef þjónusta dauðans, sem letruð var og höggvin á steina, kom fram í dýrð, svo að Ísraelsmenn gátu ekki horft framan í Móse vegna ljómans af ásýnd hans, sem þó varð að engu,
8hversu miklu fremur mun þá þjónusta andans koma fram í dýrð?
9Ef þjónustan, sem sakfellir, var dýrleg, þá er þjónustan, sem réttlætir, enn þá miklu auðugri að dýrð.
10Í þessu efni verður jafnvel það, sem áður var dýrlegt, ekki dýrlegt í samanburði við hina yfirgnæfandi dýrð.
11Því að ef það, sem að engu verður, kom fram með dýrð, þá hlýtur miklu fremur hið varanlega að koma fram í dýrð.
12Þar eð vér nú höfum slíka von, þá komum vér fram með mikilli djörfung
13og gjörum ekki eins og Móses, sem setti skýlu fyrir andlit sér, til þess að Ísraelsmenn skyldu ekki horfa á endalok ljóma þess, sem var að hverfa.
14En hugur þeirra varð forhertur. Því allt til þessa dags hvílir sama skýlan yfir upplestri hins gamla sáttmála og henni hefur ekki verið svipt burt, því að aðeins í Kristi hverfur hún.
15Já, allt til þessa dags hvílir skýla yfir hjörtum þeirra, hvenær sem Móses er lesinn.
16En "þegar einhver snýr sér til Drottins, verður skýlan burtu tekin."
17Drottinn er andinn, og þar sem andi Drottins er, þar er frelsi.
18En allir vér, sem með óhjúpuðu andliti endurspeglum dýrð Drottins, ummyndumst til hinnar sömu myndar, frá dýrð til dýrðar. Þetta gjörir andi Drottins.
Eftirmál Ég vona að þið hafið lesið þessa ritningu og hlotið náð af, ég las hana sjálf í morgun, og vildi deila henni með ykkur og ætla að nýta hana sem hvíldardags íhugun, því það skiptir svo mikilu máli að við þekkjum vilja Guðs fyrir okkur og hversu mikið við getum treyst orðinu sem er sjálfur Kristur Jesú. Ég bið að Guð blessi ykkur og varðveiti i dag sem og alltaf.
6.6.2008 | 10:11
Smá lofgjörð inn í helgina - Margmiðlunarefni með texta.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
6.6.2008 | 09:52
Er ekki gaman að vita að við greiðum ennþá
vitjar misgjörða feðranna á börnum og barnabörnum, já í þriðja og fjórða lið."
Ritningin er skýr sjáum hvað kaflinn segir í heild sinni, og sjáum hvort "leyndarmálið" hafi eitthvað í biblíuna Mín skoðun er sú að biblían er eina bókin sem fólk þarf til þess að halda sig við rétt braut í lífinu, og þeir sem skrifa sjálfshjálpar bækur eru oftar en ekki sammála, enda sækja þeir í ritninguna til þess að fá svör sjálfir, eins og "the secret" ber vitni um.
Önnur bók Móse 34:6-8
6Drottinn gekk fram hjá honum og kallaði: "Drottinn, Drottinn, miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður, gæskuríkur og harla trúfastur,
7sem auðsýnir gæsku þúsundum og fyrirgefur misgjörðir, afbrot og syndir, en lætur þeirra þó eigi með öllu óhegnt, heldur vitjar misgjörða feðranna á börnum og barnabörnum, já í þriðja og fjórða lið."
8Móse féll þá skjótlega til jarðar og tilbað
Spyrjið svo, er stríð ekki misgjörð, og erum við ekki ennþá að greiða fyrir WWII, hvernig greiðum við fyrir Írak?
![]() |
Sprengja í London |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.6.2008 | 09:19
Robert Mugave, stórhættulegur maður
Hver gerir fólkinu sínu svona, hver hugsar svona, maðurinn er ekki að fatta út á hvað hjálparstarfsemi gengur, hún er til þrátt fyrir pólitík, hún er fyrir fólkið, ekki til þess að nota til að beita afli til að ná sér niður á stjórnmálaandstæðingi. Mig einfaldlega hryllir við þessum manni, sagan mun minnast hans með kulda og fyrirlitningu, eins og hverjum öðrum einræðisherra. Það er mín skoðun.
![]() |
Starf hjálparstofnana stöðvað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.6.2008 | 22:23
slideshow
kem ég slide show hér inn, það er bara að prufa.
5.6.2008 | 10:52
Kæru vinir þetta er auglýsing
![]() |
Segja upp viðskiptum við Símann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.6.2008 | 16:20
Hvíldardagurinn og Sola Scriptura?
Sola Scriptura
"Blessed are they that do his commandments, that they may have right to the tree of life, and may enter in through the gates into the city."
-Revelation 22:14
Á Íslensku:
14Sælir eru þeir sem þvo skikkjur sínar. Þeir fá aðgang að lífsins tré og mega ganga um hliðin inn í borgina.
'And you shall know the truth and the truth shall make you free.''
- John 8:32
Á Íslensku:
32og munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gera yður frjálsa."
''My people are destroyed for lack of knowledge...seeing you have forgotten the law of your God, I will also forget your children.''
- Hosea 4:6
Á Íslensku
þjóð mín mun farast
því að hún hefur enga þekkingu.
Þar sem þú hefur hafnað þekkingunni
hafna ég þér sem presti fyrir mig.
Þú hefur gleymt kenningu Guðs þíns
og þess vegna gleymi ég sonum þínum
they that keep the commandments of God, and have the faith of Yeshua.''
- Revelation 14:12
Á Íslensku
12Hér reynir á þolgæði hinna heilögu, þeirra er hlýða Guði og trúa á Jesú.
Það að virðist sem svo að megin þorri Kristinna einstaklinga nái ekki að koma nálægt því að átta sig á því hversu mikilvægan þátt Guðs boðorð um hvíldardaginn hefur leikið í gegnum söguna. T.d. á tímabili mótmælenda (Marteins Lúthers) var afleiðing gjörða þeirra m.a. sú að þeir neituðu að nota hvíldardaginn sem hluti af mótmælum sínum gegn hinni Kaþólsku kirkju. Þeir einfaldlega neituðu að fara eftir ritningunni þegar það kom að hvíldardags lögmálinu, á sama tíma og þeir kváðu fara einungis eftir orðinu (heilagri ritningu)Sunnudags hefðin er Kaþólk kirkjuhefð og á sér engar stoðir ritningalega séð.
Marteinn Lúther var ekki alveg eins mikið fyrir Sola Scriptura og mætti ætla. Hann er hafður í hávegum fyrir að fylgja ritningunni einungis, og haft er eftir honum að hann hafnaði öllu hefðum.. Erkibiskupinn af Reggio sagði að alhæfingar mótmælenda væru falskar á meðan þeir héldu Sunndag sem hvíldardag. Þessi höfnun á sjöundadags hvíldardeigi væri einfaldlega hefð sem sett hafi verið á af Kaþólsku kirkjunni og að hvíldardags breytingar væru hvergi að finna í Ritningunni.
Laugardagurinn sannaður, en hafnað af Luther.
Andreas Rudolph B. Carstadt, sem var góð vinur Marteins Lúthers, fæddur í Carlstadt, Bavaria 1480, dáin í Basel, Sviss 25 desember, 1541, er lítt þekktur í mannkynsögunni og trúarbragðafræði mannkynsögunnar. Það sem er m.a. lítt vitað er að hann var gjörsamlega á móti afstöðu Marteins Lúthers til Sunnudags hefðarinnar. Carlstadh, hélt laugardaginn Heilagan og kenndi þá ritninglegu staðreynd. D´Aubigne segir að Luther sjálfur hafi viðurkennt að Carlstadt væri æðri honum í allri menntun (saga Fifields. reference bók tíu, blðs. 315)
Höfnun hvíldardagsins sem átti sér stað í council af Trent lamaði framferð mótmælenda stefnunnar, og mótmælendur munu vera ábyrgir gagnvart þessu á dómsdeigi, þeir höfðu gerst sekir um ritningar svik (unfaithfulness) á þeim tíma sem Rómverska Kaþólska Kirkjan var í raun tilbúin að gefa eftir hefðir.
Docktor Dowling segir þetta í History og Romanism, bók 2 kafla 1.
"Biblían og biblían ein er trú mótmælenda," hann heldur áfram og segir " Er hefðin samkvæmt ritningunni ef hún finnst ekki í heilagri ritningu" (umsögnin er lengri, stytt sakir höfundaréttar). Það skipti Dowling engu máli hef eitthvað fannst í einhverri bók frá 3 eða 4 öld, ef efnið var ekki í heilagri ritningu þá hafði það engan rétt á sér.
Ítalski sagnfræðingurinn Gavassi segir þetta " heiðið flóð flæðir inn í kirkjunna, borið áfram, af hefðum, siðum og fölskum líkneskjum (Gavazzi´s Lectures, pls. 290):
En annar heimildamaður Dr. White, biskupinn af Ely skrifaði " að halda sjöundadaginn heilagan var verið að endurvekja á tímum Lúthers af sjálfum Carlstadt"(Treatise of Sabbath, page 8) og frá Sears´ life of Lúther bls 402 "Carlstadt hafði helgan anda og heimild úr sjálfu Gamla testamentinu"
Jafnvel Lúther sjálfur segir (í bók sinni Against the Celestial Prophet): " sannarlega ef Carstadt ætti eftir að skrifa meira um Sabbatið (Laugardags hvíldardag), sunnudagurinn sem slíkur mun hverfa og Sabbat yrði helgi hvíldardagurinn og honum ber að halda heilögum"
Carlstadt sagði " varðandi hefðirnar innan kirkjunnar, öllum er hafnað sem er ekki að finna í ritnigunni"
Lúther sagði hinsvegar á móti. "það sem er ekki gegn ritningunni hlýtur því að vera með ritningunni"Þannig er það ekki sagði Carlstadt " vith erum bundin við ritninguna (biblían) og engin getur ákveðið annað eftir eigin samvisku (Sears life of Luther, bls 401, 402)
Það er ekki hægt að draga það í efa að Carlstadt hafi í raun verið langt á undan sínum samtíma manni Luther og skuldar mótmæla hreyfingin honum meira en honum hefir nokkru sinni verið gefið heiður af (Macclintok and Strong´s Cyclopedia, Volume 2, bls 123)
Til að lesa þessa grein í heild sinni smellið hér. Hún er lauslega þýdd af bloggara og á engan vegin að koma í stað fyrir lestur á upprunalegri ritgerð. Upprunalegur titill er eftirfarandi.
Why the Protestant Reformation Failed!
by Frank M. Walker
from a tract by
Raymond Clark, DD
Eftirmál bloggara: Eflaust hafið þið tekið eftir því að sum ritninga versin eru á ensku, ég setti þetta þannig fram með íslensku þýðinguna undir svo fólk gæti áttað sig á muni á milli þýðinga. Sú Íslenska þýðing sem ég notast við er úr Biblíu 21 aldar, ég mæli með að fólk skoði líka viðeigandi versi í eldri íslensku biblíum.
Ég datt inn á ofan greinda grein fyrir nokkru löngu síðan og varð mjög áhugasöm um innihald hennar og hún ásamt ótal öðru staðfesti fyrir mér að við erum á rangri hillu með Sunnudags helgi haldið, og það hefur sýnt síg að margir Mótmælendur í dag hafa leiðrétt þetta í sínu lífi og eru farnir að nota hinn rétta dag Laugardaginn sem helgidag samkvæmt beðni Drottins Guðs vors. Það segir engin að þetta sé auðvelt, en, með vitneskju og samvisku hvers og eins kemur þetta hægt og hægt. Ég sæki mína kirkju á Sunnudögum og öðrum dögum í framtíðinni ef mig langar til, en Laugardagurinn er Sabbat.
Auk þess vildi ég taka fram að sumt orðalag er dramatískt og ber vitneskju um þann tíma sem þau voru skrifuð upprunalega, ég persónulega er ekki að dæma einn eða annan, heldur þýði þetta eftir bestu getu, en lauslega, lesið alla greinina á ensku til þess að fá allar upplýsingar.
Alltaf að bæta við. Ég finn mig knúna til að taka það fram að þetta efni er Guðfræðilegs eðlis, og sem slíkt þá eru leikmenn og guðfræðingar að pæla í þessu. Trúin er ekki flókin, við erum það. Ef þú ert leitandi þá skaltu einfaldlega halda þig við orðið (ritninguna) og finna þinn veg til Krists, farir þú eftir leiðbeningum NT ferð þú réttan veg.
Með Guðs Blessun og kærleika til allra sem hér skrifa, vinsamlega notið vettvanginn til málefnalegra umræðna.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Úlfar Þór Birgisson Aspar
-
halkatla
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Mofi
-
Ruth
-
Flower
-
Helena Leifsdóttir
-
Aðalbjörn Leifsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Guðni Már Henningsson
-
Birgirsm
-
Árni þór
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Theódór Norðkvist
-
G.Helga Ingadóttir
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
-
Ragnar Kristján Gestsson
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Tinna Jónsdóttir
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Morgunstjarnan
-
Stefán Garðarsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Bumba
-
Ólafur Jóhannsson
-
Kristinn Ásgrímsson
-
Jón Valur Jensson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Hörður Finnbogason
-
Sunna Dóra Möller
-
Janus Hafsteinn Engilbertsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðmundur Pálsson
-
Jón Hjörleifur Stefánsson
-
Halla Rut
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Adda bloggar
-
Ingibjörg
-
Steingrímur Jón Valgarðsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Mama G
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Eiríkur Ingvar Ingvarsson
-
Gestur Halldórsson
-
Högni Hilmisson
-
Magnús V. Skúlason
-
Sævar Einarsson
-
Kristján Björnsson
-
Kristján Magnús Arason
-
Böðvar Ingi Guðbjartsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Bergþóra Guðmunds
-
Alfreð Símonarson
-
Ingvar Leví Gunnarsson
-
Kjartan Guðmundur Júlíusson.
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
gudni.is
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Hdora
-
Snorri Bergz
-
Jóhann Hauksson
-
Julie
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Jeremía
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Gunnar og Jenný
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Bullukolla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Mótmælum Durban II
-
Baldvin Jónsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Meðvirkill
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
Bwahahaha...
-
Guðjón Baldursson
-
Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Magnús Karlsson
-
Jón Ríkharðsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.