24.5.2008 | 17:10
Góða skemmtun í kvöld kæru vinir
Gangið varlega inn um gleðinnar dyr, allt er gott í hófi, eða við gætum endað eins og þesir ágætu félagar
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
23.5.2008 | 18:16
Dundur gott veður á Austurlandi
enda besta mál, þar hefur veturinn verið þungur. Ég yrði ekki hissa að sumarið yrði svona, rigning og blautt hjá okkur og hitabylgja á norðausturlandi. Þannig falla spilin.
En það er ein vonarglæta, flygist með Esjunni, hitti einu sinni gamlan mann á níræðisaldri og hann sagði mér að ef Esjan nær að verða auð af öllum snjó þá er blíðskapar verður í væntum hér á suðvesturhorninu. Bjartsýni sigrar daginn
ps, stóra fallega randaflugan segir líka mjög mikið......
![]() |
Næstum óraunveruleg veðurspá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.5.2008 | 22:05
Kristnir Írakar þarfnast hjálpar sakir ofsókna
Bréfið sem þið sjáið hér fyrir neðan var sent af minni hálfu á nokkra ráðherra og þingmenn, einn þingmaður sá sér fært um að svara þessu og ég þakka honum fyrir kurteisina. Ég legg hér með fram þá kröfu að okkar utanríkisráðherra sem og aðrir ráðherrar og þingmenn skoði alvarlega að koma þessum einstaklingum til hjálpar í sumar og 2010.
Ég hef skrifað um aðstæður Kristna manna í hinum mismunandi löndum, en Kristnir Írakar hafa fengið mikið af athygli mínum í eldri skrifum, ég mun hlekkja á þá þræði í lok færslunnar. Lesið neðangreint bréf fyrir mig um þetta fólk, og spyrjið ykkur svo, væri ekki fyllilega réttlætanlegt að taka 15 Kristna Íraka á móti 15 Palestínu Aröbum?
Eftirfarandi er bréf er af netmiðlinum "The Herald"
Á meðan endalaus illska og óhugnaður herjar á saklausa borgara í Írak, þá eru Kristnir Írakar í skelfilegri aðstöðu.
Kristnir eru minnihluta hópur í Írak og hafa setið undir auknum ofsóknum og ofbeldi frá Íslamistum í heimalandi sínu. Allt frá árinu 1990 en með meiri hörku síðan 2003.
Þetta samfélag sem áður taldi 1.5 milljóna manna í kringum 1990, hefur hrapað niður í 400.000. Aðallega vegna ofbeldis og þjóðernishreinsunar af hálfu Íslamsista innan hópa Súnníta og Shía sem sækjast eftir því að Írak verið með öllu Íslams vætt. Þeir sem stunda ekki Íslam og þeir sem eru ekki Arabar, sem og Kristnir eru fyrirlitnir af fyrrgreindum hópi og eru grunaðir um að vera sérstaklega hliðhollir vestrænum herjum.
Það er af þessari ástæðu sem svona margir Kristnir eru á meðal þeirra Íraka sem sækjast eftir flóttamanna aðstoð í nálægum ríkjum, eins og Jórdan og Sýrland. Tala þeir hefur aukist með ógnvænlegum hraða á síðustu mánuðum. Matarverð og leiga hefur aukist stórlega og Kristnir Írakar geta ekki unnið, sakir þess að þeir fá ekki og mega ekki vinna.
Kristnir Írakar hafa sumir hverjir unnið sem túlkar hjá vestrænum bandamönnum sem hafa þrátt fyrir það gjörsamlega vanrækt öryggi þessara starfsmanna frá Íslömskum skæruliðum, sem ganga erindum hefndarinnar. Mörg vestræn samfélög draga fæturna við að opna landamæri sín Íröskum flóttamönnum.
Þessi tregða vestrænna ríkja er mikið áhyggjuefni, þar sem þeir neita að horfast í augu við þarfir hinn ofsóttu Kristnu minnihluta hópa frá Írak.
Vestræn ríki ættu að sjá þjáningu þessa hóps, ættu að sjá sér fært um að veita þeim hjálpar og úræði sem flóttamenn og ofsóttum Kristnum minnihlutahóp frá Írak.
Höf: Charles Knox, Arbroath.
Frétt þýdd og endursögð af bloggara með góðfúslegu leyfi Charles Knox, höfundar bréfsins.
Kall til Bænar
Á föstudagskvöldið 23 maí, 2008 frá 23:45 til 00:15.
Bænarefnið er hin ofsótta kirkja, í 50 löndum víðsvegar um heim, þó sérstaklega bið ég ykkur um að láta þetta ganga með hraði um netið, með sérstaka áherslu á þá Kristnu Íraka í flóttamannabúðum; Jórdans og Sýrlands. Ég vil þakka ykkur fyrirfram fyrir þátttökuna. Hugmyndina átti Guðni Már Henningsson og ég þakka honum innilega fyrir tillöguna.
Ég bið að Guð blessi ykkur og varðveiti, að hann gefur ykkur hjarta fyrir þessu mikilvæga málefni að þið ákallið fyrir hönd okkar Kristnu fjölskyldu hjálp og lausnar inn í þeirra aðstæður.
Hlekkirnir á eldir fréttir um hin þöglu hróp Kristna Íraka.
Hér er flokkurinn á síðunni minn Ofsótta Kirkjan sem fæst við ofsóknir gegn Kristnum út um allan heim, nýjasta efnið sem þar að finna og fjallar um Indland.
Lífstíll | Breytt 23.5.2008 kl. 08:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
22.5.2008 | 21:07
Til Hamingju !!!
Ég verð að éta það ofan í mig ég spáði ykkur ekki upp úr úrslitum á sínum tíma, en, í kvöld voruð þið hreint frábær, þakka ykkur kærlega fyrir frábæra framistöðu. Gangi ykkur vel á laugó!!

![]() |
Ísland áfram í Eurovision |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.5.2008 | 22:01
Ofsóknir og ofbeldi gegn Kristnum eykst á Indlandi!
Hræðilegar árásir gegn kirkjum og trúuðum hafa aukist ógnvænlega í þessu stóra Asíska landi, á meðan ríkir hávær þögn frá veröldinni.
Ógnvænleg þróun með síauknu ofbeldi í þessi yndislega fallega landi þar sem einn af lærisveinum Krists boðaði trúna, öfgasinna Hindu trúar standa að bak við ódæðin.
ROMA (Chiesa) - Á meðan auga veraldarinnar snýr allri sinni athygli til Kína og mannréttindabrota þeirra, er Indland ekki síður sek um hræðilega brot sem eiga sér stað á meðan áhugaleysi heimsins neitar að horfast í augu við fórnalömbin, Kristna einstaklinga.
Staðurinn er Órissa, fylki sem snýr að Bay of Bengal sunnan við Calcutta. Frá því eftir jól til dagsins í dag hafa 6 mans dáið, 5.000 gerðir heimilislausir, 70, kirkjur, 600 heimili, 6 klaustur og 3 prestaskólar verið gjörsamlega eyðilagt.
"Stærðar öskuhrúga er það eina sem er eftir" sagði Kardínáli Telesphore Toppo, erkibiskup af Ranchi eftir að hann heimsótti þau svæði sem ráðist var á sakir trúar á Krist.
Svona hræðilega fréttir eru að koma frá fleiri stöðum á Indlandi
Í Maharashtra fylkinu, í höfuðborginni Mumbai, síðast liðin mars voru tvær Carmelite systur sem höfðu þjónað svæðinu í 13 ár, teknar og settar út með útskúfuðum ættflokkum sem ráðist hafði verið á af öfga Hindúum. "hróp þeirra ásökuðu nunnurnar um að vera neyða fólk til trúar" þetta er haft eftir vitnum.
Madhya Pradesh, Páskarnir, ríkisstjórnin þurfti að senda herlið til að vernda kirkjur: þessi ákvörðun var tekin eftir að meira en 100 árásir höfðu verið gerðar síðan frá því í desember 2003, eða eftir að PJP "Hindu Nationalist Party" fékk meiri hluta kosningu á svæðinu.
Á sama tíma, hafði þingið í öðru Indversku fylki, Rajasthan, samþykkt lög þess efnis að þeir sem sinna trúboði og "neyða", "svíkja" fólk til að skipta um trú mundu þurfa sitja í fangelsi í allt að 5 ár og 50.000 rúpína sekt, sem er um 140.000 Isk. Rajasthan og núna 6 önnur Indversk fylki hafa tekið upp þessi lög sem eru gagngerð gerð til þessa að vinna gegn Kristniboði.
Staðreyndin er samt ennþá sú að ástandið er verst í Órissu, þar sem helmingur þeirra 36 milljóna manna sem þar búa og eru hluti ættaflokkum og Dalits, samfélagshópar sem eru þegar undir í þessu stranga "caste" kerfi. Í Órissu þar sem skelfilega fáttækt og gamaldagsíhalds hugsunarháttur haldast í hendur við nútímavæðingu þjóðfélagsins verður þetta eins og tímasprengja.
Og það er í þessu umhverfi sem andkristið ofbeldi er að brjótast út, og vesturheimurinn sínir þessum engan gaum þar sem þeir einblína á nýjan og ríkan efnahagsrisa sem er í Asíu. (Kína)
Þögnin er sorgleg og er hér með rofin vegna frétta efnis sem var gefið út maí 2008 í blaðinu "Mondo e Missione".
Hlekkurinn á Madhya Pradesh er eitthvað að hrekkja mig set hann því inn með því að smella hér
Höf: Sandro Magister 5/19/2008 Chiesa (chiesa.espresso. repubblica.it)upprunaleg frétt Growing persecutions of Christians in India on the webside www.catholic.org . Þýdd og endursögð af bloggara með góðfúslegu leyfi catholic online, kort og tenglar í frétt viðbætur frá bloggara.
Lífstíll | Breytt 21.5.2008 kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
18.5.2008 | 19:19
Feðgarnir Hoyt
Ég ætla að setja er inn dásamlegt Videó sem hreyf mig gjörsamlega, ég veit að þið eigið eftir að hrífast eins og ég, svo er lagið yndislegt líka, ég var bara í tárum...
1. Sunnudags íhugun fyrir 18.5.08 smella hér.
2. Lesa um Feðgana Hoyt, smella hér
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
18.5.2008 | 14:39
Jórdanskur Prófessor mælir með sjálfsvígs skæruliðar noti kjarnavopn!
Jórdanskur Prófessor mælir með að sjálfsvígs skærluliðar noti kjarnavopn!
Prófessor við Jórdanskan Háskóla Ibrahim Alloush hefur mælt með á Al-Jazeera sjónvarpsstöðinni í þessari viku að sjálfvígsprengju skæruliðar skildu vera með smágerðan kjarnorkuvæddan útbunað.
Samkvæmt eftirriti sem Middle East media Reasearch Institute(MEMRI) sagði Dr Alloush "að hver sem sækist eftir því að gerast píslavottur í Dimona (sjá neðanmál frekari útskýring) ætti að íhuga að hvernig best væri að fá þá sem sækjast eftir píslavættis dauða að komast inn í Dimona sem og annars staðar, og notast við við smá kjarnorkusprengjur í stað þess að nota venjulegar sprengjur.. " " Við verðum að hugsa um þetta út frá þessari hugsjón"
Alloush bjó 13 ár í Bandaríkjunum, þar sem hann útskrifaðist frá Ohio University með "Graduate Degree" og Oklahoma State University með Doctors gráðu í Hagfræði.
Sem ritstjóri blaðsins "Free Arab Voice" var hann handtekin af Jórdanska ríkinu árið 2003 fyrir áeggjun með skrifum blaðsins og grein sem hafði þá ásökun í lofti að Ameríski herinn sem hefur bækistöðvar í Jórdan hafi notað aðstöðu sína "til að taka þátt í árásinni á Íraq"
Afneitar Helförin og stuðnings maður Osama bin Ladens
Alloush afneitar Helförinni staðfastlega. Árið 2005 í viðtali á Al-Jazeera sjónvarpstöðinni er haft eftir honum að "Helförin sé nítt til þess að réttlæta gjörðir Zionista og stefnu þeirra, til að réttlæta að óvinaríkið eigi rétt á því að vera til. það eru vísindalegar sannanir þess efnis að Helförin hafi aldrei átt sér stað og sé lygi" (eftirrit Memri)
Prófessorinn er mikill stuðningsmaður Osama Bin Ladens alþjóða skæruliða samtakana.
Bandaríkinn áttu 9/11 skilið
Auk þess er haft eftir Alloush í sama viðtali 2005 að Bandaríkin hefðu átt skilið árásina á World Trade Center sem og Washington 9 september 2001. Það er Bandaríkja mönnum sjálfum að kenna að þessi árás var gerð. Þetta er dæmi um "the chicken comes home to roost"(afs veit ekki hvernig er hægt að nota þetta í íslensku samhengi). Með öðrum orðum þið bjugguð þetta vandamál til sjálf. Svo lengi sem Bandaríkin hersetja Arabísk og Íslömsk lönd, hvort sem það er hernaðarlega, stjórnmálalega, efnahagslega eða samfélagslega og ef þeir halda áfram að standa með Zionistum ættu þeir að eiga von á aðgerðum.´
Grein er þýdd og endursögð af bloggara með góðfúslegu leyfi Arutz Sheva.
Neðanmáls útskýring: Dimona er borg í Negev eyðimörkinn í Ísrael, þar búa rúmlega 33.000 mans, upprunalega voru þar rússneskir innflytjendur sem gerðu þessa borg að heimili sínu, en í dag er stór hópur þeldökkra Hebrea í Dímona. Megin ástæðan fyrir því að prefessorinn í greininni hér fyrir ofan talar um þessa borg sem vígi fyrir skæruliða er ekki vegna borgarinnar, heldur vegna þess sem er í 10km fjarlægð frá þessari borg, þar er að finna kjarnaorku rannsóknarmiðstöð, sem er talin ástæðan að Ísrael er í dag kjarnorkuvædd.
Öll umræða skal fara fram á málefnalegum nótum, fjúkyrði eða ljótuyrði, antisemíta hugsjón mun vera umsvifalaust fjarlægt.
Öfga Íslam | Breytt 19.5.2008 kl. 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
18.5.2008 | 13:00
Sunnudags íhugun
Kæru vinir, þegar ég vaknaði í morgun var mikil værð yfir mér, hugsaði um hitt og þetta og ekkert sem gæti talist háalvarlegt. Mér var litið á bókahilluna við rúmið og þar sá ég bókina "Úr heimi bænarinnar" eftir höfundinn Ole Hallesby,útgefandi "Salt" . Mig langar að deila með ykkur nokkrum atriðum úr þessari bók fyrir ykkur sem vilja, til að íhuga fyrir daginn í dag, ég bið að Guð blessi hvert ykkar og varðveiti og gefi ykkur blessaðan dag.
Eðli Bænarinnar
"Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyrir raust mína og lýkur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans (þeirra) og neyta kvöldverðar með honum (þeim) og hann (þau)með mér.
Ég Held varla að ég þekki nokkur orð í allri ritningunni sem varpa skærara ljósi á bænina en þessi. Mér virðast þau vera lykillinn sem opnar dyrnar inn í heilagan og sæluríkan heim bænarinnar.
Bæn er að ljúka upp fyrir Jesú.
Hér fáúm við fyrst og fremst að heyra að það er ekki bæn okkar sem knýr Jesú heldur er það Jesús sem knýr okkur til þess að biðja; Hann ber að dyrum. Með því lætur hann í ljós að hann vill komast inn til okkar. Bæn okkar er ávallt afleiðing af því að Jesús knýr á dyr okkar.
Og nú bregður nýju ljósi yfir spámannsorðið forna: "Áður en þeir kalla mun ég svara, og áður en þeir hafa orðinu sleppt, mun ég bænheyra."Jes. 65.24.
Bænin hefur frá fornu fari verið kölluð andardráttur sálarinnar. Andrúmsloftið, sem líkami okkar þarfnast, umlykur okkur á allar hliðar. Og það leitar sjálft inn í okkur og þrýstir á, enda er erfiðara að halda niðri í sér andanum en að anda. Við þurfum aðeins að opna öndunarfærin, þá leitar loftið inn í lungu okkar og vinnur lífgandi verk sitt fyrir allan líkama okkar.
Og nú er bænin andardráttur sálarinnar sem hleypir Kristi inn í visna og þurra sál okkar.
Hann segir: "Ef einhver lýkur upp dyrunum , þá mun ég fara inn" Taktu nákvæmlega eftir hverju þessara orða: það er ekki bæn okkar sem dregur Jesú inn í sál okkar. Það er ekki heldur bæn okkar sem knýr Jesú til þess að koma inn til okkar.
Hann þarf aðeins aðgang. Þá gengur hann sjálfur inn því að hann vill komast inn. Og hann fer inn allstaðar þar sem honum er ekki meinaður aðgangur.
Eins og andrúmsloftið fer hljóðlega inn, þegar við öndum og vinnur reglubundið verk sitt í lungum okkar, þannig fer Jesús hljóðlega inn í hjarta okkar og vinnur hið góða verk sitt þar inni.
**************** Kallar hann þig til kvöldverðar****************
Mín íhugun: Það er svo margt meira sem ég vildi deila með ykkur úr þessari bók sem ég er að lesa, en e.t.v. er bara best að koma með smá úrdrátt og láta það duga, því þessi úrdráttur sem er hér fyrir ofan segir það sem segja þarf. Þó mun ég í framhaldi af þessu, koma með frekari úrdrátt um bænina og okkar mátt og vanmátt þegar það kemur að henni, stundum erum við einfaldlega að flækja það sem er hreint og beint, Jesú knýr og við opnum, eitthvað til að hugsa um þessa helgi.
Andaðu Yod, hei wah hei jafnvel nafn Guðs er eins og andardráttur bænarinnar, Anda inn, anda út, anda in, anda út.......
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
17.5.2008 | 15:28
Undursamlegt kraftaverk
![]() |
Fimm fundust á lífi í rústunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.5.2008 | 15:13
Hryðjuverka árás á Ashkelon í Ísrael
(Ísrael INN.com) Arabískir hryðjuverka menn skutu tveimur Grad Katyusha eldflaugum á suður hluta Ashkelon seinni partinn á miðvikudaginn. Ein eldflaugin lenti beint á heilsugæslustöð fyrir börn. Hluti af byggingunni sem hrundi, olli því að fjórir einstaklingar voru í sjálfsheldur í hálftíma, 94 einstaklingar voru sendir á Barzilai Sjúkrahúsið fyrir 8:30, flestir aðallega hræddir og haldnir ofsaótta, 15 voru voru slasaðir.
Fjórir einstaklingar voru alvarlega særðir segir talsmaður Barzilai Sjúkrahússins, Leah Maloul að nafni, nefndi hún sérstaklega 24 ára móðir og tveggja ára dóttir hennar, báðar hlutu alvarleg höfuðáverka, sem og læknirinn sem var að sinna þeim þegar ein af eldflaugunum lenti á heilsugæslunni, læknirinn hlaut áverka á andliti, fjórði einstaklingurinn hlaut alvarleg áverka á kviðarholi.
Ashkelon sem er 13 stærsta borg í Ísrael með 110.000 íbúum. Langdrægar eldflaugar frá Gaza hafa á síðustu misserum hafa lent nálægt Rotenberg orkuveitunni, sem er Ísraels Næst stærsta orkuveita og sér um fjórðung rafmangsþarfa Ísraela. Talið er þessi eldflauga árás var tímasett sérstaklega vegna komu Bush Bandaríkja Forseta.
Samkvæmt vitnum á staðnum, barst eða heyrðist engin "Red incoming rocket alert" Þetta viðvörunar kerfi átti að vara borgarbúa í Ashkelon við eldflauga árás, samkvæmt heimildum hafði verið slökkt á þessu viðvörunar kerfi nokkrum dögum fyrir þessa árás, sakir þess að kerfið var að gefa frá sér falskar viðvarannir, og þær voru að valda borgarbúum óþarfa ótta. Þeir sem stóðu á bak við að slökkt væri á viðvörunarkerfinu voru æðstumenn hernaðar og landsstjórnar.
Frétt lauslega þýtt af blögghöfundi hægt er að lesa alla fréttina með því að smella hér
Hryðjuverka árás á Ashkelon í Ísrael
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.5.2008 kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
11.5.2008 | 16:52
Gleðilega Hvítasunnu - ritningin og lofgjörðartónlist
Hér fyrir neðan ætla ég að setja in ritninguna sem útskýir hvað skeði á þessum deigi fyrir rúmum 2000 árum síðan, þegar kirkja Jesú samfélag hinna trúuðu var stofnað. Endilega lesið, því Jesú sagði við lærisveina sína "
Jóhannesarguðspjall 14:16 | |
16Ég mun biðja föðurinn og hann mun gefa yður annan hjálpara sem verður hjá yður að eilífu," |
Postulasagan 2
1Þá er upp var runninn hvítasunnudagur, voru þeir allir saman komnir.2Varð þá skyndilega gnýr af himni eins og aðdynjanda sterkviðris og fyllti allt húsið, þar sem þeir voru.
3Þeim birtust tungur, eins og af eldi væru, er kvísluðust og settust á hvern og einn þeirra.
4Þeir fylltust allir heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla.
5Í Jerúsalem dvöldust Gyðingar, guðræknir menn, frá öllum löndum undir himninum.
6Er þetta hljóð heyrðist, dreif að fjölda manns. Þeim brá mjög við, því að hver og einn heyrði þá mæla á sína tungu.
7Þeir voru frá sér af undrun og sögðu: "Eru þetta ekki allt Galíleumenn, sem hér eru að tala?
8Hvernig má það vera, að vér, hver og einn, heyrum þá tala vort eigið móðurmál?
9Vér erum Partar, Medar og Elamítar, vér erum frá Mesópótamíu, Júdeu, Kappadókíu, Pontus og Asíu,
10frá Frýgíu og Pamfýlíu, Egyptalandi og Líbýubyggðum við Kýrene, og vér, sem hingað erum fluttir frá Róm.
11Hér eru bæði Gyðingar og þeir sem tekið hafa trú Gyðinga, Kríteyingar og Arabar. Vér heyrum þá tala á vorum tungum um stórmerki Guðs."
12Þeir voru allir furðu lostnir og ráðalausir og sögðu hver við annan: "Hvað getur þetta verið?"
Lesa meira hér. það að tala tungum er hluti af því að upplifa heilagan anda, ekki allir sækjast í þá náð, en margir gera það. Ég vil benda á bókina "Þau tala tungum" þar er að finna frábara frásögu/r af upplifun rithöfundar og annarra af þessu kraftaverki sem fólk upplifir enn þann dag í dag.
Svona í lokin þá set ég inn 2 dásamleg myndbönd í tilefni dagsins, njótið söngsins.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
8.5.2008 | 19:44
Er að skrá mig úr Þjóðkirkjunni.
Eftir laaaaaangt umhugsunar tímabil hef ég ákveðið að yfirgefa þá stofnun og sækja í Íslensku Kristkirkjuna, sem ég hef mikið dálæti á, fyrir að vera með góðan forstöðumann, sem hefur mikla þekkingu og sem er sterkur í orðinu, það hefur ekki farið fram hjá neinum að ég hef sótt þessa kirkju heim sem og Fíló, en stefna Íslensku Kristkirkjunnar talar meira til mín. Ég mun því kveðja þjóðkirkjuna frá og með deginum í dag og ég vona að Friðrik og frú verði ánægð með að fá einn sauð til viðbótar.
Trúmál og siðferði | Breytt 11.5.2008 kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (58)
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Úlfar Þór Birgisson Aspar
-
halkatla
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Mofi
-
Ruth
-
Flower
-
Helena Leifsdóttir
-
Aðalbjörn Leifsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Guðni Már Henningsson
-
Birgirsm
-
Árni þór
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Theódór Norðkvist
-
G.Helga Ingadóttir
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
-
Ragnar Kristján Gestsson
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Tinna Jónsdóttir
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Morgunstjarnan
-
Stefán Garðarsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Bumba
-
Ólafur Jóhannsson
-
Kristinn Ásgrímsson
-
Jón Valur Jensson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Hörður Finnbogason
-
Sunna Dóra Möller
-
Janus Hafsteinn Engilbertsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðmundur Pálsson
-
Jón Hjörleifur Stefánsson
-
Halla Rut
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Adda bloggar
-
Ingibjörg
-
Steingrímur Jón Valgarðsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Mama G
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Eiríkur Ingvar Ingvarsson
-
Gestur Halldórsson
-
Högni Hilmisson
-
Magnús V. Skúlason
-
Sævar Einarsson
-
Kristján Björnsson
-
Kristján Magnús Arason
-
Böðvar Ingi Guðbjartsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Bergþóra Guðmunds
-
Alfreð Símonarson
-
Ingvar Leví Gunnarsson
-
Kjartan Guðmundur Júlíusson.
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
gudni.is
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Hdora
-
Snorri Bergz
-
Jóhann Hauksson
-
Julie
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Jeremía
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Gunnar og Jenný
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Bullukolla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Mótmælum Durban II
-
Baldvin Jónsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Meðvirkill
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
Bwahahaha...
-
Guðjón Baldursson
-
Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Magnús Karlsson
-
Jón Ríkharðsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.