Eru góðar fréttir í heiminum í dag...

Nei ég bara spyr? Var að skoða mbl og aðra fjölmiðla á netinu, og þetta er alveg skelfilegt, fréttirnar gera út á , stríð, ofbeldi, græðgi, spillingar, meira stríð, meiri sprengju árásir.  þetta varð því til þessa að  ég ákvað að leita af góðum fréttum sjálf, eitthvað upplífgandi.

Svo ég googlaði, og yahooaði og viti menn, ekkert, þ.a.s. að ráði, jú það var ein frétt um 95 ára gömul konu sem kláraði háskólanám, sem er æðislegt og svo var frétt um ungan dreng sem gaf 100 dollara til þess að styrkja gott málefni þetta var allt spariféð hans og nota bene hann er 10 ára gamall.  Enn góðar fréttir í stórum stíl svona almennt eru af skornum skammti. 

Hvernig heimur er þetta sem við búum í ef það er erfitt að finna góðar fréttir, erum við orðin svo brengluð að góðar fréttir hafa ekkert pláss í fréttaflutningi eða er bara orðið lítið um góðar fréttir í heiminum?

Svo ég ákvað að leita á öðrum vettvangi, "kristilegum" vettvangi..og viti menn þar var að finna ýmislegra grasa enn þó ekki endilega góðar fréttir enn uppörvandi fréttir með þessum slæmu fréttum það skitpir máli að mínu mati jafnvægi í öllu segja sérfræðingar að sé heilbrigt   

frétt #1

frétt #2

Aukið ofbeldi gegn kristnum einstaklingum verður ekki lengur falið, ef fjölmiðlar segja okkur ekki frá því þá finnum við aðra leið.  Kína enn og aftur traðkar á mannréttindum trúaðra

Viti menn, svo fékk ég uppljómun hehe, ég er löngu búin að fá góðu fréttirnar og við höfum öll aðgang að sömu fréttinni.  Jesú er upprisin hann hefur sigrað dauðann og við eigum því von í honum um náð og miskunn, þetta eru vissulega bestu  fréttir í heimi   Leitið og þið munið finna sagði frelsarinn, hahaha ég bara get ekki annað en séð humorinn í þessu öllu saman. Ég hef hér með fengið áminningu, og ég tek henni með glöðu geði.

upprisan

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband