Færsluflokkur: Lífstíll

Kjósa Kristnir aðalega íhaldið - Könnun

Ég var að pæla í þessu, því ég hef tekið eftir því hjá sumum að Geiri og Dabbi dæmalausi virðast ekki geta gert neitt rangt. Það væri rosalega gaman vita hvað þið haldið, með því að svara könnuninni hér til hægri, og svo að fá umræðu um málið í...

Enginn grætur Íslending

Sagði Jónas Hallgrímsson í ljóði einu. Það má með sanni segja að við erum e.t.v. að upplifa slíka höfnun, þó svo við séum ekki búin að fá kossinn frá torfu, þó eru margir svo neikvæðir að þeir eru búnir að jarða þjóðina með orðum, sem eru svo langt frá...

Einmitt það

Þetta voru okkar svo kallaðir vinir, að eiga svona vini veit ég að ég kæri mig ekki um neina óvini. Takk fyrir. Sjáum hvað Jeremía hefur að segja um græðgi og svik hér á eftir. Reiði mín er eingu minni en hjá næsta manni, en ég kýs að láta hana ekki ná...

Hreint og beint frábærir styrktartónleikar fyrir mikilvægt málefni.

Ég var þarna í boði múttu, og ég skemmti mér rosalega vel, yndislegt að sjá hvað "við getum" ef við vinnum saman. Þarna að baki stóðu yndislegar persónur, úr öllum stigum þjóðfélagsins, og ég er svo lánsöm að hafa tekið þátt með því að vera á þessum...

Hegðið yður eigi eftir öld þessari,.....

Það er svo auðvelt að verða reiður þessa daganna, látið mig kannast við það, ég slepp ekki við tök reiðinnar frekar en aðrir. Þegar ég heyrði þessa frétt um umæli forsetans þá sagði ég við sjálfa mig, "gott hjá honum" hættum að láta troða okkur um tær...

Blogghittingur og bland í poka - Slideshow.

Jæja það kom að því að það var smá blogghittingur hjá okkur trúuðu, Rósa okkar á heiðurinn að kalla okkur saman og við áttum góða stund á Cafe Milanó, sem er vitanlega bara kózy og góður staður að hittast. Margt var rætt og hlegið. Stundum var tekið létt...

Mikil hiti í fólki og undarleg stemming - Slideshow af uppátækinu

Ég hef aldrei farið á mótmæli áður, og mér tókst loksins að komast á þessi enda hefur slíkt staðið til í langan tíma. Ástandið á bak við Alþingis húsið var á tíma frekar magnþrungið, það lá við að maður yrði troðin undir, náði nokkrum myndum þaðan. Hér...

Snúðu baki við því ytra og sæktu í það sem er innra með þér..

Ég eins og þið geri mér grein fyrir ástandinu, en ég ætla ekki að leyfa því sem er "hið ytra" að eyðileggja það sem ég hef innra með mér. "Hið ytra" er tilbeiðsla penings og valds öðru nafni Mammon, þetta vald er byggt á sandi, það tekur frekar enn það...

Bland í poka og merkur fornleifa fundur í landinu Helga :)

Eftirfarandi bæn var á vef þjóðkirkjunnar, mér þótti hún svo innilega þess virði að blogga hana hjá mér: Andspænis illsku og ranglæti vil ég ekki missa móðinn, heldur vil ég rísa upp og standa með því sem er rétt og satt, og ég vil horfast í augu við...

Ritningin hefur svo margt að gefa okkur

og móðir Basilea Schlink hafði einstaka gjöf að koma frá sér orði Guðs, með einföldum hætti. Eftirfarandi er úr bókinni Dýrmætara en Gull, fæst þar sem kristilegar bækur er seldar. "Safnið yður fjársjóðum á himni". Matt 6.20 Þeir fjársjóðir sem einhvers...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband