Færsluflokkur: Lífstíll

Til presta

Núna þegar það dregur nær að við höldum upp á Kristmessu hér á landi sem og í öðrum "Kristnum löndum" langar mig að minna presta á að hafi þeir ekki trú að Jesú hafi verið getin af Heilögum Anda, að móðir hans hafi verið hreinmey ung og saklaus stúlka,...

Vá, hvað þarf til

Eru Íslenskir stjórnmála menn fæddir þorskhausar eða er þetta lærður eiginleiki, heimskan og undirlátssemin er algjör skandall. Slítum stjórnmála sambandi við Breta og það strax. Sendiherra þeirra gat ekki einu sinni séð sér fært að koma á fund við okkar...

Who, who, who spurðu Egyptar, hver veit, drepum bara svínin..ahem.

Annaðhvort hlustar fólk á "WHO" eða það hagar sér eins og þessi frétt er fullkomið dæmi um. það er líka haft eftir vel þekktum Múslíma á íslandi segja í fréttum "þess vegna borðum við ekki svín" það er ekki svo einfalt hehe, þeir borða ekki svín vegna...

Þessar hafa ekki fengið siðferðisleg sterkt uppeldi eða aga.

Er fólk í alvöru hissa að þetta skuli vera að ske, öll réttindi foreldra og yfirvalda eru komin í hendur barnanna. Ég er ekki á móti barnavernd langt því frá, en maður lifandi, fólk verður að fá að ala börnin sín upp og já skamma og flengja ef þess er...

Til Hamingju Íslendingar, vonin er komin á ný með Lóunni :)

Aftur mun ég opna bloggið tímabundið, sakir þess að ég vil fá að tjá mig um þessar kosningar, mína afstöðu til vinstri þróunarinnar og hvers vegna sem Kristinn einstaklingur slíkt sé mér ásættanleg útkoma. Ég er mikil stuðningskona hennar Jóhönnu hef...

Nú loka ég blogginu aftur, og hægt er að fá lykilorð að því

Takk fyrir lesturinn, þið sem gáfuð ykkur tíma að fylgjast með mér um Páskana. Núna er tími komin á að loka þessu aftur. Guð blessi ykkur og varðveiti.

Gleðilega Páska, Drottinn er risinn og lifir í dag.

Mikið er yndislegt að vakna á þessum fagra deigi hér í Reykjavík og líta út um gluggann á sólina og veðurblíðuna. Ég er búin dúndra í mín vítamín drykkjum og vatni, næst var það að hita kaffi og opna heiðna Páskaeggið, mjög gott saman . Þessi dagur kæru...

Ekki láta líða yfir ykkur...

Kem hér með smá færslu, ég er eins og fína fólkið fer í þerapíu og kem út voðalega gáfuð og töff . Ég verð þvi að deila með ykkur að ég er talin vera mjög jákvæð persóna þessa dagana, og rosalega hress, ég hefði vitanlega getað sagt þerapistanum þetta...

Góðan dag kæru vinir

Ég hef lítið að segja þessa dagana, nema eitt, ég er þakklát Guði fyrir allt það sem hann hefur gefið mér, hvern andardrátt, hvert spor sem ég geng, hvert bros sem ég sendi frá mér og fæ til baka og hversu mikil blessun það er að vera að læra að hlusta á...

Á göngu í fegurð Guðs

Svo margt hefur gengið á í þjóðfélaginu, og það hefur stundum verið eins og dimmt og þungbúið í náttúrunni og í sál landans yfir hremmingum þjóðfélagsins. Eitt er víst að dagurinn í dag var eins og vonarglæta, náttúran hefur skartað sínu fegursta hér í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband