Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Jesú biður fyrir okkur.

Ég hef mikla ástríðu fyrir Guði og Orðinu, ég neita því ekki.  Ritningin hefur þann möguleika að leiða mig til skilnings.  Aðrir skilja ekki þessa ástríðu, hvernig er hægt að skilja það sem maður leggur torskilnað við.  Til þess að fá skilning þurfum við...

Kristileg tónlist er..

komin töluvert lengra enn messu söngur á Sunnudögum.  Músíkin er lifandi, skemmtileg og nútímalega, margir góðir söngvarar, sem syngja kristilegt rokk, Popp, Rapp og svona mætti áfram endalaust telja.  Hér er einn sem heitir Jeremy Camp Michael W. Smith...

Ég las einhverstaðar

að það væri ekki hægt að rökræða á netinu, og þegar ég hugsa út í það, þá býst ég við því að það sé rétt, enda gefur það augaleið, ef það er opið fyrir athugasemdir í marga daga geta nokkrir einstaklingar tekist á, skrifað, þrætt og skrifa meira,...

McGrath & Dawkins debate

Hér er hægt að finna rökræður á milli spekinga sem er afar fróðleg.  Smellið hér  ætli þetta sé ekki circa klt langt.  Dawkins sagði m.a. að hann væri ekki að þessu til þess að telja upp góða og eða slæma hluti sem trúarbrögð hafa gert.  Þetta kemur...

Pétur síðara bréf,3 kapituli, merkilegt og fróðleg lesning, eins og styttri bréfin eru oft.

   Síðara almenna bréf Péturs 3   1 Þetta er nú annað bréfið, sem ég skrifa yður, þér elskaðir, og í þeim báðum hef ég reynt að halda hinu hreina hugarfari vakandi hjá yður.     2 Það reyni ég með því að rifja upp fyrir yður þau orð, sem hinir heilögu...

tók saman nokkrar teiknimyndir sem tengjast trú minni

Guð er góður Guð og ekkert er við hann að sakast, mig grunar stundum að hann segi "það var og" þegar hann sér hvað við erum létt skrítin trúuð sem og vantrúuð.  Enn hvað um það, við eigum til húmor og um að gera nota hann.  Knús.  Smellið á myndirnar til...

Ég vona að þetta fari allt vel

tveir Kristnir hjálparstarfsmenn farnir til Drottins, og ekki eitt aukatekið orð um að þeir séu kristnir píslavottar í fréttunum.  Ég leiðrétti það hér með.  Þeir fóru til þess að vinna verk Guðs, að hjálpa þeim sem minna mega sín og þjást sakir ofbeldis...

Til minningar þeirra sem deyja

Píslavotta dauða í dag fyrir Jesú Krist, Þetta göfuga fólk er í Tyrklandi, Afganistan, Írak, Íran, Kína, sem og annar staðar, þetta fólk er fangelsað sakir trúar á Jesú, þetta fólk er myrt sakir trúar á Jesú, megum við aldrei gleyma þeim. Síðara bréf...

Sunnudags íhugun..

Sakir þess hræðilega atburðar í dag langar mig að láta 23 sálminn ganga fyrir, í þessum sálm felst von um líf þótt lífið sé okkur oft erfitt.  Guð blessi ykkur og varðveiti 1 Davíðssálmur. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.     2 Á grænum...

Arabískum prinsessum gert að yfirgefa flugvél..og ýmislegt annað.

Jám, stundum er ekki hægt að blogga mogga frétt sakir þess að það er bara ekkert skemmtilegt eða fróðlegt að blogga um, eða maður vill bara hafa smá fjölbreytni.   Um Arabísku prinsessurnar Nú svo er það trúlausi listamaðurinn sem brendi Qur'an sem er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband