Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Sálmarnir ávalt í uppáhaldi hjá mér

Allir Þekkja 23 sálminn, ég á mér nokkra sem mér þykir yndislegir og stundum er bara um að ræða hlut úr sálmi sem talar til manns. eins og sálmur 42:12   12 Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar í mér? Vona á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann,...

Hvíldardagurinn, Sunnudagur eða Laugardagur?

Ég veit hvað Gyðingar segja, ég veit hvað Aðventistar segja og ég veit hvað Kaþólikkar og mótmælendatrúar segja. Sem mótmælandi þá hef ég mikið pælt í þessu með "hvíldardaginn" það er ekki frá því dregið að GT er mjög skírt varðandi þetta, og er ekkert...

Engill Dauðans - Mengele

frásögn barna af Auschwitz. Ég tek mér hér smá leyfi til þess að skrifa frásögn úr bókinni "Children of the Flames"  Ég ætla ekki að þýða þetta, ég gæti týnt tilfinningunni úr frásögninni.  The children would stand for hours just watching the flames. The...

Merkilegt!

T hey came first for the Communists.. but I didn't speak up because I wasn't a Communist. Then they came for the Jews... but I didn't speak up because I wasn't a Jew. Then they came for the Unionists... but I didn't speak up because I wasn't a Unionist....

Sorg fyllir hjarta mitt þegar ég les svona fréttir

ég tárast yfir manvonskunni, í þessu landi sem tíðkast að myrða stúlkubörn er núna næsta skrefið komið, að henda gamlafólkinu á haugana, hvílík niðurlæging, hvílík skömm, hvílík grimmd. Ég fæ þetta engan vegið skilið.   Guð varðveiti þessa konu og gefi...

Kristnir fyrirgefa í Pakistan, Íslamistar viðurkenna sök...

Kristnir fyrirgefa árásarmönnum verknað þeirra. Ístanbul, 16 Júlí'07 (Compass Direct News) Múslímar sem réðust á Kirkju í Punjab héraðinu í Pakistan hafa beðist afsökunar á gerðum sínum, enn bjóða enga aðstoð eða miskabætur fyrir skemmdarverkin sem þeir...

Brians síða - hér tek ég smá skref til hliðar - (spádómur um Ísland?)

frá því efni sem ég skrifa iðulega um.  þessi síða www.briansdreams.com  er öllu jafnan ekki eitthvað sem ég mundi mæla með, þar sem ég trúi venjulega ekki svona löguðu,(kukli) enn þar sem ég er afskaplega ber dreymin þá varð ég forvitin um einn...

Alveg óþarfi að fela sig á bak við orð

pólitísks rétttrúnaðs, þessir " herskáu karlmenn " voru ekkert annað enn múslímar sem eru Íslamsistar, þetta eru hryðjuverkamenn og ekkert annað.  Það að konur og  börn dóu er tollurinn í öfgum, enda eru það ekki ófár konur og börn sem deyja í nafni...

The Supernatural Power of a Transformed mind.

þeir sem þekkja mig vita að ég les mikið, ætla ekki að tíunda hvernig bækur ég les enn það kemur margt inn á náttborð hjá mér.  Enn, núna ætla ég að skrifa um bók sem er svo gjörsamlega heillandi að það liggur við að maður gráti af hrifningu ok veit smá...

Blessuð sé minning þeirra

og allra sem hafa orðið ofbeldi að bráð.  Því hvert einasta mansbarn sem fellur er eitt mansbarn of mikið. 

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband