Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Töff myndband sem fær mann til að hugsa

læt myndbandið segja það sem segja þarf.. hlekkur á myndbandið smellið hér .   Myndbönd munu einungis vera í 1 til 2 vikur á síðunni, síðan verður hægt að smella á hlekk til þess að sjá myndbandið á upprunalegum vef.

Stöndum saman og bloggum þessa frétt..

Samhjálp á skilið allan þann stuðning sem við getum veit, með því að blogga þessa frétt látum við í ljós samstöðu okkar með þessu starfi í þágu þeirra sem minna mega sín í bænum, það er óhugsandi að þessi starfsemi fái ekki annað húsnæði, við væntum þess...

Krossferðirnar næsta færsla

Nokkrum árum eftir að Múhamad lést var byrjað að ráðast á Evrópu, vitað er að fylgjendur Muhamads réðust gegn Eyjunni Sikiley í kring um 652.  Þó er það ekki fyrir enn 200 árum seinn seinna sem  þeim tókst að hertaka eyna réðu þar ríkjum í  75 ár og...

Í fréttum er þetta helst, ofbeldi gegn Kristnum og lýðræði heldur áfram

Úrgrip fréttar á Worldnet Daily. " Á síðustu mánuðum hafa Kristnir einstaklingar þurft að yfirgefa heimili sín, sérstaklega í borginni Dora rétt fyrir utan Baghdad. Í Dora er fólki hótað lífláti ef það tekur ekki upp Íslams trú eða borga háa...

Krossferðirnar

Hvenær byrjuðuð krossferðirnar alræmdu? Fyrstu Krossferðirnar voru farnar 1095, 460 árum eftir að ráðist var á fyrstu Kristnu borgina af Íslömskum herjum, 457 árum eftir að Jerúsalem var hertekin af herjum Íslams, 453 árum eftir að Egyptaland fell fyrir...

Í síðustu færslu minni talaði ég um hógværð

 Í þessari færslu ætla ég að fara í algjörlega öfuga átt og íhuga "drambsemi" út frá ritningunni.  Hvers vegna þetta orð, það er nú ekki sérstaklega flókið, þetta orð hefur hreiðrað um sig í huga mínum í nokkra dag og þá fer maður vitanlega  nafla skoðun...

Hver erum við sem teljumst til kristinnar trúar?

sem láta ekki bjóða sér hvað sem er, sem láta ekki níðast á trú okkar, sakir þess eins að okkar viðhorf passar ekki inn í vinsældalista heimsins.  Við erum sökuð um kærleikssvik, þegar við stöndum á óvinsælum ritningagreinum, við erum sökuð um að elska...

ég var að pæla, hvar er Anna Karen?

er hún gjörsamlega horfin bloggheiminum?  Sumir eru einfaldlega of skemmtilegir bloggarar til þess að taka sér langt frí, maður einfaldlega fær fráhvarfs einkenni á því að geta ekki lesið þann aragrúa af skemmtilegum fróðleik sem hún Anna okkar allra...

Kristnu framafólki á Gaza sæta þrýstingi frá Hamas um að skipta um trú!

World Tribune-8 Ágúst 2007, Gaza svæðið . Leiðtogar Hamas hreyfingarinnar hafa ítrekað að Kristið áhrifa áhrifa fólk [1] á Gaza svæðinu þurfi að snúa til Íslams trúar eða fara frá svæðinu. Þetta tekur erindreki Fatha hreyfingarinnar undir. Samkvæmt...

Er búin að vera í bloggfríi og mun

öllum líkindum vera það eitthvað áfram, er að vinna í einni e.t.v. tveimur greinum um mitt hjartans mál, að vekja fólk til umhugsunar um Kristna sem eru staddir verulegri hættu sakir trúar.  Leyfi vegna þýðinga taka oft tíma, nú svo hefur blogg frí líka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband