Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Ein leið til föðurins

Það virðist erfitt fyrir suma að átta sig eða sætta sig við orð Krists, sumir eru svo óttaslegnir við álit heimsins að þetta ágæta fólk segist trúa á Jesú síðan kemur smá pása og svo stórt  "EN" .....held að flestir geti fléttað inn afganginum. Ég...

Lofgjörð-

Ég vona svo sannarlega að þetta færir ykkur veganesti, það er yndislegt að upplifa Kristilega lofgjörðar tónlist, hún færir okkur enn nær þeim sem við elskum, Jesú.

Leiddu mig Drottinn - lofgjörð

Lofgjörð er afar mikilvægur þáttur í lifandi og áþreifanlegri trú á Jesú Krist. Í færslunni hér á undan setti ég inn myndband sem er með eitt af mínum uppáhalds lofgjörðar lögum í dag. Núna langar mig að setja inn annað lag sem er svo innilega fallegt og...

Lofgjörð-yndislegt lag með texta

(Margmiðlunarefni)

Íhugun um leiðréttingu og fyrirgefningu

Nokkur umræða hefur verið hér á vefnum á meðal Kristna bloggara um kirkjuna og samskipti trúaðra.  Í einu tilfellinu þá var það ég sem fjallaði um Rómverjabréfið 12:1-12 þar sem talað er um líkama Krist sem er kirkjan öll. Trúbróðir minn tekur undir mína...

Ísrael þjóðin, sagan og spádómarnir.

Ég hef skrifað um Ísrael áður ég hef sett inn veraldlegar staðreyndir um tilveru rétt Jerúsalems/Ísrael. Ég ætla að setja hér hinn alveg frábæran fræðslu þátt sem Hal Lindsay er stjórnandi af, hann gefur okkur skíra mynd af þeirri sögulega og...

Auga fyrir auga , tönn fyrir tönn, Réttlát aftaka..

The American way, eða allavega í sumum fylkjum frá því 1976 hafa 1098 persónur verið líflátnar af þessu voru 53 líflátnir árið 2006 og 41 það sem af er  ári 2007.  Texas er hvað virkastir í sinni ríkisreknu morð maskínu og er þetta þjóðinni til skammar....

12 kafli Rómverjabréfs innilega gefandi vers 13-21

Ég ætla núna að taka fyrir seinni helming Róm 12 sem inniheldur vers 13-21 ég var búin að íhuga 1-12 bara í síðustu viku. Þá var ég að hugsa um hvað við sem trúum á Krist látum það sem skiptir svo litlu máli aðskilja okkur í stað þess að taka það sem við...

Stundum sitja trúbræður um trúbræður

Þetta veldur mér oft hugarangri, það hefur verið sagt að  þjóð sem er  sundruð sé þjóð sigruð, mætti ekki færa þetta yfir á trúaða í Kristi, ég er ansi hrædd um það, ég sé árásir úr öllum áttum, og ekki ætla ég að státa mig af því að ég hafi ekki tekið...

Þau þjást sakir trúar á Jesú..

Hversu megnug væri ég við þessar aðstæður?  Hversu megnug/ur værir þú við þessar

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband