Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Fíló umræðan kallar á naflaskoðun allra samfélaga og kirkna.

Ég veit að það er afskaplega erfitt fyrir marga að sætta sig við hvað Ritningin hefur að geyma sérstakleg þegar það kemur að syndinni, þá verður Biblían gömul rulla sem maður þarf ekki lengur að fara eftir, hún er ekki rétti siðferðislegi mælikvarðinn...

Til presta

Núna þegar það dregur nær að við höldum upp á Kristmessu hér á landi sem og í öðrum "Kristnum löndum" langar mig að minna presta á að hafi þeir ekki trú að Jesú hafi verið getin af Heilögum Anda, að móðir hans hafi verið hreinmey ung og saklaus stúlka,...

Sharía-vopn til kúgunnar og mannréttindabrota.

Já vildi óska þess að þetta kæmi mér á óvart, en ég sem og aðrir höfum rætt um Sharía löggjöfina á m.a. mbl blogginu, mörgum til mæðu þar sem þeir gerðu sér ekki grein fyrir því að Sharía er notað í öfga trúartúlkun innan Íslam. Því miður breiðist þessi...

Griðastaður rofin

Stundum er erfitt að sjá alla myndina nema að hún sé undir góðu ljósi. Mér þykir þetta afskaplega sóðalegur framgangur gegn prestinum af hálfu lögregluyfirvalda sem og blaðamannsins. Kirkjan er griðastaður og sem slík á ekki að vera hægt að ráðist gegn...

og hvað svo...

jæja, þið sem hér lesið, fáir sem þið eruð, þakka ég lesturinn, vegna googlefælni eins og þið vitið þá er bloggið læst, oh yeah. hahah Fyrir vikið hefur lesendum fækkað, sem er leiðinlegt, en þeir voru nú ekki margir til að byrja með sko, svo ég bara...

Bland í poka eina ferðina enn öllum til glaðnings, trallala..og lesa nú.

Jæja þá er það komið á hreint kæru vinir, ég er skúrkur, já ég, Linda er skúrkur, fyrir hvað kunnu þið að spyrja, sem er ekki nema von, þið sem til mín þekkja Það er vegna þess, samkvæmt rás eitt, að ég þoldi ekki myndina (hér er svona trommu hljóð til...

Verður þetta fyrsta færsla ársin eða sú síðasta?

Hún gæti orðið sú síðasta, alla veganna á opnum vettvangi. Ég er afskaplega prívat persóna, ég skammast mín ekki fyrir það sem ég hef skrifað, en ég hef mikla trú á það meðal annars, að fá að eiga mitt líf út af fyrir mig, mig er ekki að finna í...

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár!

Kæru vinir megi Jólin/Kristmessan vera allt sem eru ykkur kært, megi þið finna fyrir blessun Guðs, nærveru hans og kærleika í fjölskildu ykkar, verið dugleg að gefa hvort öðru faðmalag og stefnið að því að efna aðeins eitt áramótaheit, að elskan náungan...

Dagur í lífi, saga um blessun.

Jólin að koma, eina ferðina enn hugsaði hún og fann til kvíða, eins og henni var vant á síðustu árum rétt fyrir jól, hún fann fyrir pirringi enn vissi sem var að hún þyrfti bara að drífa sig á fætur og út með hundinn og þar gæti hún nálgast Jesú í bæn...

Svona er lífið

Oh boy, algjör skandall, aumingja börnin á Íslandi. Þó er allt í lagi að spyrja foreldra hvort að þau vilji að skrá barnið í trúfélag eða ekki, svona til að koma til móts við alla, ef það er hægt. En svo er það annað. Mér datt allt í einu hug að leggja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband