Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Af hverju þessi von?

Vonin í hverju fellst hún? Ég get vitanlega bara talað út frá mínum huga og sannfæringu. Gyðingar t.d. bíða ennþá í von um að frelsarinn fari að fæðast og leysi þá undan því oki sem þeir bera. Kristnir hinsvegar hafa fengið þessa von í vöggugjöf ef svo...

Bænin - Bænaganga var farin í dag, beðið fyrir landi og þjóð, verið hughraust í Jesú.

Matteusarguðspjall 5:44 44En ég segi yður: Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim sem ofsækja yður. Matteusarguðspjall 6:8 8Líkist þeim ekki. Faðir yðar veit hvers þér þurfið áður en þér biðjið hann. Matteusarguðspjall 7:7 7Biðjið og yður mun gefast,...

Rætur í heiðni?

Æi lífið er svo erfitt, hjá sumum, sumir gleyma einfaldlega hinum eina sanna boðskap Jólanna, um Jesú okkar yndislega frelsara. Það veit hver heilvitamaður að Jólin eru forn hátíð, ljósahátíð, ætla ekkert út það nánar hér, en þó get ég sagt að til þess...

Ég fékk ríflegan bónus í kvöld sjálf

Þessi bónus var með einu orði sagt dúndur góður! Já, hefði þessi bónus verið mælanlegur, þá væri hann gullígildi, og mér skilst að únsan sé komin í 2.000$ hvorki meira né minna. Já, það er sko hægt að fá bónusa úr ólíklegustu áttum og ekki eru þeir...

Stormar lífsins og náttúrunnar

Mikið gengur á hér heima fyrir, efnahagsstormar, andlegir stormar og svo kemur náttúran með smá hressingu til að krydda upp á þegar of kryddaða tilveru, en svona er lífið. Ég hvet alla þá sem vettlingi geta valdið að biðja fyrir fólkinu sem er að takast...

Betur væri að þú væri annaðhvort kaldur eða heitur

Svo segir í Opinberunarbók ritningarinnar. Hvað er átt við með þessu, gætir þú spurt? Það er mjög einfalt ræktir þú ekki trú þína á Jesú, samkomur og samfélag trúaðra af öllu hjarta, sál og hug, er betra fyrir þig að vera gjörsamlega Kaldur í trúnni,(...

Íhugun um vinskap

Ég þarf eiginlega að fara út að ganga, en það er svo kuldalegt að ég kem mér ekki í það, alveg strax. Því ákvað ég að blogga pínu. Bloggið hefur opnað nýjan heim, vegna bloggsins er ég að hitta mjög skemmtilegt og lifandi fólk, fólk sem ég tel til vina,...

Síraksbók 4 - þetta var sent á nokkra útvalda Ráðherra og þingmenn

Ég er nokkuð viss um að það sé ekki vanþörf á. Ver mildur við fátæka 1 Barnið mitt, sviptu ekki bágstaddan björg, lát eigi þurfandi augu lengi mæna. 2 Særðu ekki þann sem sveltur, skaprauna þeim eigi sem líður skort. 3 Auk ekki angur þess sem þegar er...

You raise me up - margmiðlunarefni.

Bara smá video frá you tube, yndislegt lag með góðan boðskap, og mér datt strax í hug ABC hjálparstarfið sem varð fyrir ráni ekki fyrir svo löngu. Þetta lag á við í öllum erfiðleikum sama hvar þeir eru. Njótið og gangið á Guðs...

Kjósa Kristnir aðalega íhaldið - Könnun

Ég var að pæla í þessu, því ég hef tekið eftir því hjá sumum að Geiri og Dabbi dæmalausi virðast ekki geta gert neitt rangt. Það væri rosalega gaman vita hvað þið haldið, með því að svara könnuninni hér til hægri, og svo að fá umræðu um málið í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband