Færsluflokkur: Bloggar

Ein leið til föðurins

Það virðist erfitt fyrir suma að átta sig eða sætta sig við orð Krists, sumir eru svo óttaslegnir við álit heimsins að þetta ágæta fólk segist trúa á Jesú síðan kemur smá pása og svo stórt  "EN" .....held að flestir geti fléttað inn afganginum. Ég...

Hvernig flá skal kött og elda hann! OMG :(

Í þessum skrifuðu orðum hefur Bónus misst viðskiptavin.  Hverskonar verslun hefur tímarit í verslunum sínum sem kennir fólki að þennan viðbjóð.  Sjá alla fréttina hér á Vísir " smella " þar til þetta blað verður fjarlægt úr verslunum Bónus mun ég ekki...

Leiddu mig Drottinn - lofgjörð

Lofgjörð er afar mikilvægur þáttur í lifandi og áþreifanlegri trú á Jesú Krist. Í færslunni hér á undan setti ég inn myndband sem er með eitt af mínum uppáhalds lofgjörðar lögum í dag. Núna langar mig að setja inn annað lag sem er svo innilega fallegt og...

Sammála.

Stöndum vörð um íslenska tungu og menningu.  Sem einstaklingur sem hefur upplifað það að vera útlendingur þá veit ég hvað það er að þurfa læra annað mál.  Ég tel að útlendingar hér á íslandi séu ekki betri enn ég og geta því alveg lært mitt...

Ísrael þjóðin, sagan og spádómarnir.

Ég hef skrifað um Ísrael áður ég hef sett inn veraldlegar staðreyndir um tilveru rétt Jerúsalems/Ísrael. Ég ætla að setja hér hinn alveg frábæran fræðslu þátt sem Hal Lindsay er stjórnandi af, hann gefur okkur skíra mynd af þeirri sögulega og...

Auga fyrir auga , tönn fyrir tönn, Réttlát aftaka..

The American way, eða allavega í sumum fylkjum frá því 1976 hafa 1098 persónur verið líflátnar af þessu voru 53 líflátnir árið 2006 og 41 það sem af er  ári 2007.  Texas er hvað virkastir í sinni ríkisreknu morð maskínu og er þetta þjóðinni til skammar....

Sumir bloggarar að hneykslast !

enn ein ástæðan til þess að hneykslast út í BNA menn, og hvað eru bloggarar að hneykslast á, jú jú það er jú framkoma BNA manna við gestinn Ahmadinejad.  Mér þætti vænt um að þetta ágæta fólk færi að hneykslast út í þennan mann, sem hengir fólk á...

Er Mbl bloggið byrjað að ritskoða?

Hvenær á ritskoðun rétt á sér? Búum við í landi sem ritskoðun er farin að færast í aukanna? Getur það verið að ef fólk er með afstöðu í sínum skrifum sem endurspeglar ekki pólitískarrétttrúnað að það á það yfir höfði sér að blogginu sé lokað.  Hér á mbl...

Auðvitað erum við reið!

ég fæ bara ekki skilið svona léttvægan dóm, þurfti maðurinn að drepa hana til að  fá 16 ár, var ekki nóg að hann nauðgaði henni og misþyrmdi svo hrottalega að maður fær fyrir hjartað að lesa um slíkt.  Munnmök gerðu gæfumuninn fyrir kauða, ég trúi bara...

Krossferðirnar næsta færsla

Nokkrum árum eftir að Múhamad lést var byrjað að ráðast á Evrópu, vitað er að fylgjendur Muhamads réðust gegn Eyjunni Sikiley í kring um 652.  Þó er það ekki fyrir enn 200 árum seinn seinna sem  þeim tókst að hertaka eyna réðu þar ríkjum í  75 ár og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband