Færsluflokkur: Bloggar

Gullna röddinn öll,,,

Ég var ekki orðin 20 ára þegar ég hlustaði á Pavarotti í fyrsta skipti, ég gleymi aldrei hversu mikið rödd hans hreif mig, um mig fór gleði hrollur og ég táraðist yfir fegurðinni sem kom frá þessum manni.(Geri enn) Blessuð sé minning hans og ég mæli með...

Krossferðirnar

Hvenær byrjuðuð krossferðirnar alræmdu? Fyrstu Krossferðirnar voru farnar 1095, 460 árum eftir að ráðist var á fyrstu Kristnu borgina af Íslömskum herjum, 457 árum eftir að Jerúsalem var hertekin af herjum Íslams, 453 árum eftir að Egyptaland fell fyrir...

Dúllurnar mínar, gleðigjafar og krútt

ég á tvær dúllur úr dýraheiminum hund og kött, þessi dýr gefa manni svo mikið þar má m.a. nefna hlátur og gleði.  Ég vildi að allir gætu haft gæludýr, þetta er svo gott fyrir okkur andlega og líkamlega.  Enn snúum okkur að mínum ljósenglum. Pipp er...

ég var að pæla, hvar er Anna Karen?

er hún gjörsamlega horfin bloggheiminum?  Sumir eru einfaldlega of skemmtilegir bloggarar til þess að taka sér langt frí, maður einfaldlega fær fráhvarfs einkenni á því að geta ekki lesið þann aragrúa af skemmtilegum fróðleik sem hún Anna okkar allra...

Af hverju er fólk hissa?

Það gefur augaleið að ef fólk er með opnar síður sem skilgreina börn eins og "barnaland.is" að vibbar og perrrar og mannskepnur sem eru svo ógeðslegar mundu ekki nýta sér  að gera ljót úr því sem er undursamlegt og dásamlegt, yndislegu börnin okkar. ...

Er búin að vera í bloggfríi og mun

öllum líkindum vera það eitthvað áfram, er að vinna í einni e.t.v. tveimur greinum um mitt hjartans mál, að vekja fólk til umhugsunar um Kristna sem eru staddir verulegri hættu sakir trúar.  Leyfi vegna þýðinga taka oft tíma, nú svo hefur blogg frí líka...

Kristileg tónlist er..

komin töluvert lengra enn messu söngur á Sunnudögum.  Músíkin er lifandi, skemmtileg og nútímalega, margir góðir söngvarar, sem syngja kristilegt rokk, Popp, Rapp og svona mætti áfram endalaust telja.  Hér er einn sem heitir Jeremy Camp Michael W. Smith...

Ég las einhverstaðar

að það væri ekki hægt að rökræða á netinu, og þegar ég hugsa út í það, þá býst ég við því að það sé rétt, enda gefur það augaleið, ef það er opið fyrir athugasemdir í marga daga geta nokkrir einstaklingar tekist á, skrifað, þrætt og skrifa meira,...

Ummmmmmm átti að sprengja úr honum magann?

hefðu betur bara átt að gefa honum gúrku, sem er náttúrlegt þarmalosandi fæði, ef svo má að orði komast, ein gúrka hefði gert gæfu muninn.  Af hverju þurfa menn að flækja hlutina svona

Freedom Writers á DVD

Dásamleg mynd með einu orði sagt.  Hér er ekki um að ræða þessa hefðbundnu myndir "hvítur kennari kemur í innriborgina til þess að bjarga þeim fátæku frá fáfræðslu og eymd"  þetta er ekki formulu mynd, hún er eitthvað svo miklu meira enn maður átti von...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband