Færsluflokkur: Bloggar

tók saman nokkrar teiknimyndir sem tengjast trú minni

Guð er góður Guð og ekkert er við hann að sakast, mig grunar stundum að hann segi "það var og" þegar hann sér hvað við erum létt skrítin trúuð sem og vantrúuð.  Enn hvað um það, við eigum til húmor og um að gera nota hann.  Knús.  Smellið á myndirnar til...

ég skrifaði blogg hér ekki fyrir svo löngu

Um mann sem dreymdi að eldgos væri í vændum á íslandi með tilheyrandi mansföllum, hvort að það tengist þess eitthvað er hinsvegar annað mál.  Þó er ekki hægt að neita því að þetta er einum of tilviljunarkennt. Hér er slóðin á þráðinn sem og það sem hann...

Ég vona að þetta fari allt vel

tveir Kristnir hjálparstarfsmenn farnir til Drottins, og ekki eitt aukatekið orð um að þeir séu kristnir píslavottar í fréttunum.  Ég leiðrétti það hér með.  Þeir fóru til þess að vinna verk Guðs, að hjálpa þeim sem minna mega sín og þjást sakir ofbeldis...

Með lögum skal land byggja

Styð lögregluna heilshugar í baráttunni við þessa vá sem er að deyða fólk fyrir aldur fram.  Óhugganalegt fyrir foreldra í dag að þurfa að horfa upp á dópið stela sál barna sinna.  Ef ég ætti barn á á aldrinum 14-18 ára væri ég búin að plana eitthvað...

Hefur fólk ekki vit á því

að forðast félagskap sem getur komið á þig óorði.  Það eina sem við eigum með öllu er mannorðið okkar, hans er ónýtt vegna tengsla við brenglaða einstaklinga hann getur kennt sjálfum sér um, og Ástralar láta ekki vaða yfir...

Hræðilegt, bara hræðilegt

Jæja, þá er þetta komið  á hreint, við erum komin í samfélag hins stóra og ljóta heims, þetta var síðasta stráið sem þurfti til að staðfesta þann ljóta grun sem er búin að vefja sig um okkur á síðustu árum.  Að hugsa sér, maður skotin á Íslandi, myrtur...

ég hef ekki orðið var við neitt bögg

enda tími ég ekki að borga þetta ránsfé sem þeir innheimta fyrir dagsrá sína.  Nú svo er maður vitanlega súr yfir því að Sirkus er ekki lengur í opinni dagskrá.  Svo mér er slétt sama að einhver sé að gera þeim lífið leitt, enn græðgin þar á bæ  er til...

Arabískum prinsessum gert að yfirgefa flugvél..og ýmislegt annað.

Jám, stundum er ekki hægt að blogga mogga frétt sakir þess að það er bara ekkert skemmtilegt eða fróðlegt að blogga um, eða maður vill bara hafa smá fjölbreytni.   Um Arabísku prinsessurnar Nú svo er það trúlausi listamaðurinn sem brendi Qur'an sem er...

Maður veit svo sem ekkert um hvað átti sér stað

þetta kvöld, nema tvennt, engin var hjá börnunum og eitt barnanna er horfið.  Mér er spurn? þykir það eðlilegt þegar maður er með börnin sín erlendis að skilja þau eftir á kvöldin svo fullorðna fólkið getur farið út að skemmta sér?  Hvað voru þau að...

Sálmarnir ávalt í uppáhaldi hjá mér

Allir Þekkja 23 sálminn, ég á mér nokkra sem mér þykir yndislegir og stundum er bara um að ræða hlut úr sálmi sem talar til manns. eins og sálmur 42:12   12 Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar í mér? Vona á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband