Góðan dag kæru vinir

Ég hef lítið að segja þessa dagana, nema eitt, ég er þakklát Guði fyrir allt það sem hann hefur gefið mér, hvern andardrátt, hvert spor sem ég geng, hvert bros sem ég sendi frá mér og fæ til baka og hversu mikil blessun það er að vera að læra að hlusta á hvíslið frá honum, það hefur bara leitt mig til blessunar, bættari heilsu, bættari lífstíl bættari ég.  Ok, OK, ég veit að þetta var meira en "eitt", en þannig er Guð, þegar hann gefur verður það óteljanlegt.  Munið á þessum erfiðu tímum að allt megnum við fyrir þann sem oss styrkan gjörir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Vonin mín

Jákvæð skrif og nú geta sumir brosað og brosað breitt.

"Ég fulltreysti einmitt því, að Guð, sem byrjaði í yður góða verkið, muni fullkomna það allt til dags Jesú Krists." Fil. 1:6

Fallegt biblíuversvers.

Vertu Guði falin

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.2.2009 kl. 17:22

2 identicon

Amen.Drottinn blessi þig

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband