Sorglegt N´ kíkjum á hvað skeði í Ísrael síðasta sólarhring

Bara til að fá jafnvægi í þessa fréttmennsku sem viðhelst hér á landi þegar það kemur að þessu málefni.

  • 47 ára gamal  Ísraeli Ron Yihey 4 barna faðir var drepin í gær þegar Kassam sprengja sprakk við Sapir framhaldsskólann.
  • 15 persónur voru lagðar inn á Ashkelon´s Barzilai sjúkrhúsið  í gær eftir að stóra árás Íslamista úr röðum Hamas, árásinn var gerð með hinum vel reyndu Kassam sprengjum á Carlsberg bjór verksmiðju á svæðinu. 

  • 30 Kassam sprengjur voru sendar yfir til Ísraels á milli kl 3 til kl 14:30 í gær, fjórar til viðbótar sprungu fyrir kl 18 í bænum Ashkelon

  • 2 börn þar af eitt alvarlega slasað varð fyrir sprengju fyrr í vikunni.

  • 49 persónur þar af 1 látinn og annar alvarlega slasaður hafa þurft að njóta aðhlynningar og áfallahjálp á sjúkrahúsum vegna hryðjuverkamanna í gær.
  • Svona er æskunni kennt að fremja morð á Gaza (barntími palestínu barna smellið hér)

Ég set þessa færslu inn svo fólk fái að sjá hina hlið málsins, að sjá hver hinn raunveruleikinn er og til þess að fólk fá metið sjálft um ástandið, það er ekki hægt nema báðar hlið málsins fái birtingu.

 Orðið - Sakaría 8:7-9
 7Svo segir Drottinn allsherjar: Sjá, ég mun frelsa lýð minn úr landi sólarupprásarinnar og úr landi sólsetursins, 8og ég mun flytja þá heim og þeir skulu búa í Jerúsalem miðri, og þeir skulu vera minn lýður og ég skal vera þeirra Guð í trúfesti og réttlæti. 9Svo segir Drottinn allsherjar: Verið hughraustir, þér sem á þessum dögum heyrið þessi orð af munni spámannanna, sem uppi voru, er undirstöðusteinninn var lagður til þess að endurreisa hús Drottins allsherjar, musterið.

 


mbl.is Palestínsk ungmenni létu lífið í loftárás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband