Tyrkir og Öryggisráðið? Kíkjum aðeins dýpra...

Tyrkland er án efa merkilegt land sem á sér merkilega sögu.  Þar m.a. var mikil Kristin menning og margar fallegar kirkjur byggðar sem nú er margar hverjar vanræktar og tómar, sjáið til, á síðustu áratugum hefur í auknu mæli,  Íslam og þeirra stefna náðu tökum í í Tyrklandi.  Fljótt á litið virðist allt vera með feldu enn þegar dýpra er litið þá kemur margt rotið upp, því miður.

Hverjir muna ekki eftir hrotalegum morðum á Kristnum trúboðum í vor, hér er dæmi um viðbragð eins aðila sem sem er erindreki ríkisins.

In an official televised response from Ankara, the Interior Minister of Turkey smirked as he spoke of the attacks on our brothers in Malatya. Amid public outrage and protests against the event and in favor of freedom of religion and freedom of thought, media and official comments ring with the same message, “We hope you have learned your lesson. We do not want Christians here

Er þetta einsdæmi? Nei því miður þá er ofbeldi gegn þeim sem ekki iðka Íslam að færast í aukanna í Tyrklandi sem og annar staðar í hinum Íslamska heimi. 

Ég fjalla um ofbeldi gegn Kristnum á mínu bloggi ég tel að það sé þörf á því í umræðunni, því fátt fer um slíkt í hinum almenna fjölmiðla.  Hér er hægt að smella og lesa þar sem ég tek samann nokkrar ógnvekjandi tölur.

Fréttir frá Tyrklandi um ofbeldið gegn kristnum hér.

Styð ég aðild Tyrkja að OR SÞ?  Svarið er NEI.  Ekki á meðan Kristnir sæta ofbeldi þar á bæ.

 


mbl.is Tyrkir tjalda öllu fyrir sæti í Öryggisráði S.Þ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Sæl Linda ég var svo heppinn að fara til Istanbul haustið 2005 og þetta á sér langa sögu eins og við vitum tildæmis Bláamoskan hún var og Kirkja Krists fyrr á öldum og þegar Múslimar vildu hana eyrðu þeir engu til að ná sínu fram.Síðan er auðvitað annað Tyrkir eiga í viðræðum við E.B um aðild ásamt því að vilja ólmir komast í Öryggisráðið og allt er þetta jú til að auka spennuna sem er jú ærin fyrir. Góð grein Linda Kveðja Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 10.7.2007 kl. 17:38

2 Smámynd: Snorri Óskarsson

Þessi saga þín er aðeins eitt bergmál sögunnar enn. Vita menn að kristnum íbúum Nazaret hefur stórlega fækkað og Betlehems. Tóku menn eftir því sem gert var við þá kristnu á Gaza þegar Hamas og Fata bárust á banaspjót? Vita menn að eftir að Hisbollah fékk útreiðina í fyrra þegar Ísraelar gerðu árás á Líbanon að hinir kristnu hurfu í hundraðatali til Vesturlanda þar sem þeim er vært?

Fjölmiðlar gefa þessu lítinn gaum og því er almenningur ekki vel meðvitaður um átakasvæðin milli kristni og islam!

Haltu áfram að benda á þessar hliðar það hjálpar!

kær kveðja

Snorri 

Snorri Óskarsson, 10.7.2007 kl. 21:18

3 Smámynd: Linda

já þeir sem lesa bloggið vita um Betlehem og Nazaret, hef tekið á því málefni líka  ´Maður vonar að skrif mans hafi áhrif.  Ég býst við að svo sé að einhverju leiti.

Alltaf gaman að fá athugasemdir, þúsund þakkir til ykkar allra fyrir innlitið.

Linda, 10.7.2007 kl. 22:19

4 Smámynd: Linda

Vildi bæta hér við, ég segi í þræðinum að ég mun ekki styðja Tyrkja í ÖR á meðan Kristnir sæta ofbeldi þar á bæ, þetta er vissulega rétt, enn ég vildi bæta við hér að ég get ekki stutt þjóð sem leyfir slíkt og þá á ég við misrétti gegn einstaklingum sem ekki eru Múslímar. Með því að smella á leiðarann hér til vinstri og á flokkinn trúarbrögð þá er hægt að fara í gegnum greinarnar mínar um þetta málefni og trúna.  Það læðist af og til eitt og annað með, bara skrolla fram hjá því.

Linda, 13.7.2007 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband