Færsluflokkur: Lífstíll

Er að skrá mig úr Þjóðkirkjunni.

Eftir laaaaaangt umhugsunar tímabil hef ég ákveðið að yfirgefa þá stofnun og sækja í Íslensku Kristkirkjuna, sem ég hef mikið dálæti á, fyrir að vera með góðan forstöðumann, sem hefur mikla þekkingu og sem er sterkur í orðinu, það hefur ekki farið fram...

Innilega til hamingju með þjóðarafmælið

Dugnaður ykkar að standa upp úr öskunni, standa upp úr gröfum ykkar í Evrópu og hafa þor og dug samt sem áður að gera stórkostlega hluti þrátt fyrir mótbárur er aðdáunarvert og í uppfyllingaspádóma Guðs. Drottinn er með þjóð ykkar, stundið réttlæti og...

Daglegt brauð fyrir daginn í dag

Eftirfarandi er úr bókinni Daglegt brauð eftir Carl Fr Wislöff, með góðfúslegu leyfi Salt ehf Útgáfufélagi hef ég fengið leyfi til að birta efnið á bls 132 sem er til lesturs 7 Maí. Hægt er að nálgast bókina með því að hringja í 533-4900. Ritningavers...

Hvíldardagur - lesning og íhugun

Mín orð geta engan vegin gert ritningunni nægilega góð skil, ég get einungis sagt frá minni upplifun þegar hún snertir mig, þessi lifandi orð sem flæða yfirmann og eru einstaklega merk og uppbyggileg. Laugardags morguninn langaði mig ekki til þess að...

Var reyndar búin skrifa um þetta í gær

Bænakall Múslíma mun hljóma a 5x á dag, í eina viku allt er þetta gert í þágu listarinnar og til að sína á fegurðina sem fellst í þessu bænakalli... meira

Byrði - íhugun með Rob Bell, margmiðlunarefni.

Því meira sem ég hlusta á þennan mann, því betur líður mér, hann hefur einstakan eiginleika til að taka á því sem ásækir okkur öll. Næstu tvö myndbönd fjalla um byrði, fyrirgefningu og lausn allt innan trúar á Jesú Krist. Endilega kíkið á þennan...

Austurbæingar munu þurfa næstu viku að hlusta á Allaabu Akbar

Bænakall Múslíma mun hljóma a 5x á dag, í eina viku allt er þetta gert í þágu listarinnar og til að sína á fegurðina sem fellst í þessu bænakalli. Gott og vel, en er þetta ekki bannað í Íslam að gera bænarkallið út sem listarverk, er bænarkallið ekki...

Kirkju gert að víkja, leyfi fæst fyrir risamosku á sama svæði.

Stærsti kristilegi söfnuðurinn í Evrópu " Kingsway International christian Church " hefur þurft að yfirgefa húsið sem þeir áður notuðu til samkunda. Í þessu samfélagi (kirkju) eru 10.000 meðlimir. Kirkjan var staðsett á svæði þar sem 2012 London Ólympíu...

Ekki láta blekkjast.

Ég er knúin til þess að biðja fólk í trú að sannreyna orðið með ritningunni, athugið hvort það sem prestur ykkar eða forstöðumaður segir standist prófraun ritningarinnar. Þessi frétt er fullkomið dæmi um fólk sem lætur karisma og ræðuhæfileika mata sig...

Andaðu - Margmiðlunarefni

Ég á varla orð yfir eftirfarandi efni, ég var svo snortin, ég vildi deila þessu með ykkur, og ég vona að þið njótið að hlusta á þennan mann eins mikið og ég, hann heitir Rob Bell, efnið hér fyrir neðan er í tveimur 7 mínútna hlutum, vefsíða Robs er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband