Færsluflokkur: Lífstíll

Hvíldardags Íhugun 7.6.08 - 8.6.08

Hversu oft halda trúaðir að við séum ekki verðug að fá náð og fyrirgefningu frá Guði, að þeir fái ekki að líta berum augum á þá dýrð sem okkur er gefin af Jesú sjálfum. Hvernig stendur á því að við sem vitum betur,högum okkur eins og Gyðingar á forðum...

Er ekki gaman að vita að við greiðum ennþá

vitjar misgjörða feðranna á börnum og barnabörnum, já í þriðja og fjórða lið ." Ritningin er skýr sjáum hvað kaflinn segir í heild sinni, og sjáum hvort "leyndarmálið" hafi eitthvað í biblíuna Mín skoðun er sú að biblían er eina bókin sem fólk þarf til...

Kæru vinir þetta er auglýsing

Guð og píslavættir hans eru svo miklu meira en létt grín og auglýsing, stöndum vörð um trúna á réttum vettvangi. Jesú er æðri en allt sem maður gefur frá sér, höfum smá húmor fyrir okkur sjálfum og sjáum hina stóru mynd. Það er svo margt sem særir, við...

Ömurlegt alveg, það lá við að maður sæi

B lóðþorstann í andliti veiðimanna, ég er reyndar ekki svo viss um að svo hafi ekki verið. Þ etta er því ömurlegt á alla staði, svo fór það með mig þegar það var sagt í fréttum að kjötinu yrði fargað þar sem ekki væri hægt að éta kjöt úr dýri í...

Átti dásamlega stund í ÍKK

N úna þegar maður er komin í samfélag þá er svo yndislegt að sækja það heim, Íslenska Kristkirkjan er þannig samfélag, sem gefur af sér mikinn kraft og hlýju. Það er langt síðan að tilhlökkun hefur fyllt mitt hjarta við að fara á samkomu, ekki vegna þess...

Sunnudags íhugun í smærri gerð

Sakir ófyrirséðar aðstæðna, verður engin Sunnudags íhugun hjá mér sérstaklega skrifuð fyrir daginn í dag, ég bendi ykkur hinsvegar að smella hér til þess að geta lesið eldri pælingar af minni hálfu. Ég bið að Guð blessi hvert ykkar sem hér les, daginn í...

Da

eða þannig, ég er nokkuð viss um að ég sé sammála...

Ofsótta Íranska Kirkjan - Margmiðlunarefni

N ú ætla ég að nota tækifærið og þakka ykkur fyrir, sem tókuð þátt í bænarstund á föstudagskvöldið fyrir hina ofsóttu kirkju, og hina Írönsku flóttamenn sem búa í flóttamannabúðum við landamæri Jórdan og Sýrlands. É g hafði sent ráðamönnum bréf þess...

Sunnudags íhugun fyrir 25.5.08

Þ ví er nú þannig farið þessa daganna að manni liður stundum eins og allt sé að fara norður og niður, allt er svo neikvætt, verð á olíu og matvöru rís upp úr öll valdi, stýrivextir og verðbólga er orðið eitthvað sem maður þorir vart að pæla í, bara til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband