Færsluflokkur: Lífstíll

Gluggagægir i umferðinni!

Palli og Pálína þið eruð ekki ein í heiminum, skafið að rúðum ykkar, við erum öll ábyrg gagnvart hvort öðru í umferðinni! Nægilegt bil á milli bíla er líka eitthvað sem fólk þarf að hafa í huga, þú kemst ekkert fyrr í vinnuna með því að vera oní næsta...

hmmmm ég er ekki alveg sátt :0

ég ætla að reyna vera málefnaleg og kurteis, gnísti hér tönnum yfir þessari frétt, það sem mér þykir úti í hött er það að nægilega mikið er af peningum til þess að styrkja m.a. fræðslu barna okkar um samkynhneigð, en ekki til þess að hjálpa fólki með...

úlala

einn með smá drama á ferð. Sem ex-smóker þá bara get ég engan vegin tekið undir þetta bull, ég bara elska að koma í Cafe París hér í rvk síðan okkar ágæta bann varð að veruleika, dásamlegt að þurfa ekki að sitja í reyk. Auk þess er vert að taka það fram...

Gleðileg jól og farsælt komandi ár !!!

Nei ég er ekki komin úr bloggfríi, en ég vildi setja hér inn almennilega jólakveðju. Til félaga vantrúar og siðmennt vildi ég óska ykkur öllum yndisleg Jól og farsældar á komandi ári. Ég ber ykkur engan kala þrátt fyrir pirring af og til, en hvernig væri...

Knús alles - ætla að kveðja

og þakka fyrir góð samskipti í flestum tilfellum Núna fara okkar Kristnu Jól að ganga í garð og ég ætla að hlúa að mínum yndislega Jesú og byggja mig upp í trú fyrir næstkomandi ár. Ég vona að þið hafið öll yndisleg jól og ég bið þess sérstaklega að Guð...

Hver verður þín tala og hvað segir hún um þig

Hvert er þitt rétta eðli, Karlmaður eða kvenamaður kannski ertu bara hvorutveggja. Ég skoraði 230 stig af 300, ég er bara þokkalega kvenleg. Góð skemmtun. Það væri gaman að sjá tölurnar ykkar. hér er hlekkurinn á prófið.

Ég datt óvart inn á Ungfrú heimur-Margmiðlunar efni

Ég bara verð að lýsa hrifningu minni yfir atriði úr þættinum, ballettinum eða öllu heldur fimleikaballettinum, ég hef aldrei séð annað eins, þvílík fegurð, þvílík list, þvílíkt jafnvægi, maður sat hér agndofa af hrifningu yfir þessu listformi, ég varð...

Ja hérna hér og nú

þetta er nú bara furðulegt, eru það mannréttindi karla að fá að taka ekki þátt í innkaupum heimilisins, svona skil ég ekki og sem " ekki" öfga femínisti verð ég bara að fá að hneykslast á þessu. Þetta þjónar engum tilgangi, nema koma á deilum, eða...

Pínu tuð og bland í boka. /Jólalag til að hressa og kæta

Ok, ég ætla að tuða og fá að pústa aðeins hér aldrei þessu vant og kannski að ég finni einhverjar lausn undan því sem er að þjaka mig og kemur ekki FTS við. 1. Veðrið, já veðrið, hvernig væri bara að fá vetur og ljúka þessu af með stæl á næstu tveimur...

Ég þrjóskast við ....

að fara ekki strax á nagladekkin sem eru niðri í geymslu, ég mæni á veðurspá moggans og annarra miðla, moggin spáir snjókomu á sunnudaginn, rigningu á mánudaginn og svo einhverju bland í poka. Ég þoli ekki þessi nagladekk, tel þau vera nauðsynleg fyrir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband