Færsluflokkur: Lífstíll

Flott !

Enda hafði prestur Rétttrúnaðarkirkjunnar sagt að þeir væru tilbúnir að færa sig á aðra lóð enda vildi hann ekki koma á leiðindum hjá borgurum í nágreni við áætlaða lóð á þeim tíma. Væri ekki gott ef Múslímar mundu gera það sama, sýna hógværð varðandi...

Hátíð vonar og pólitískranghugsun, tjáning eins mans gjöf

Ég hef fylgst með umræðunni um þjóðkirkjunna og Hátíð vonar eins og margur annar. Nú fyrir viku síðan gekk yfir landann þjóðhátíð að nafni Gleðigangan þar komu saman hópur fólks í gleði og sjálfstrausti sem það hafði barist fyrir að eiga rétt á í marga...

Er gjörsamlega hugfangin af þessum fugli

Sumarið hjá mér kemur ekki fyrr en ég heyri í honum, það er eitthvað svo yndislegt við hann, róandi í sumarkyrrðinni, ásamt Lóunni..yndislegt alveg.

Skelfilegt og sorglegt í senn

Hvað er hægt að gera, við Íslendingar höfum alltaf staðið saman þegar á bjátar, við höfum tekið höndum saman og safnað peningum þegar erlendar hamfarir eiga sér stað, er ekki komin tími á að við förum að skoða hvað við getum gert til þessa að hjálpa...

Ætlar fólk virkilega að sitja heima..Kjósið

Drífið ykkur út, látið ekki vaða yfir ykkur, með lygum og áróðri, álit þitt skiptir máli og ef þú vilt fá að tjá þig um framhaldið verður þú að kjósa. Að kjósa ekki, er aumingjaskapur og ekkert annað, út og kjósið, við erum Íslendingar ekki hræddar...

þvílíkt bull

Kanarnir get séð um sína eigin ímyndaða eða raunverulegu hryðjuverkamenn, án þess að blanda okkur í málið, við eigum nóg með að díla við Bullurnar Breta og þeirra hryðjuverkastimpil á okkur, án þess að við förum að taka rusl frá...

Darling, Darling...

Let me make this simple for you, we are not refusing to pay. How hard can it be for you to understand this. We are calling for a fair treatment, payment will be made, we will honor any and all legal obligations, but we will not be treated with disrespect...

ÞÚ SKALT LIFA....

Ég var bara ekki alveg viss hvað ég ætti að setja í fyrirsögn, helst vegna þess að einn af bloggurum mbl hefur haft aðfinnslur af atburðum sem spruttu út frá hræðilegu sjóslysi við strendur okkar, notar orð eins og "trúarklám" svo ekki sé meira sagt. Við...

Fíló umræðan kallar á naflaskoðun allra samfélaga og kirkna.

Ég veit að það er afskaplega erfitt fyrir marga að sætta sig við hvað Ritningin hefur að geyma sérstakleg þegar það kemur að syndinni, þá verður Biblían gömul rulla sem maður þarf ekki lengur að fara eftir, hún er ekki rétti siðferðislegi mælikvarðinn...

Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband