Færsluflokkur: Dægurmál

GLEÐILEGT NÝTT ÁR !!!

og kærar þakkir fyrir allt liðið. Guð gefi að við getum tekist á við næsta ár með reisn og sigri, neitum að taka þátt í allri neikvæðri umræðu og gefum okkur frjálsa til þess að líta björtum vonar augum á næsta ár. Mitt áramótaheit er að "koma fram við...

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár!

Kæru vinir megi Jólin/Kristmessan vera allt sem eru ykkur kært, megi þið finna fyrir blessun Guðs, nærveru hans og kærleika í fjölskildu ykkar, verið dugleg að gefa hvort öðru faðmalag og stefnið að því að efna aðeins eitt áramótaheit, að elskan náungan...

Dagur í lífi, saga um blessun.

Jólin að koma, eina ferðina enn hugsaði hún og fann til kvíða, eins og henni var vant á síðustu árum rétt fyrir jól, hún fann fyrir pirringi enn vissi sem var að hún þyrfti bara að drífa sig á fætur og út með hundinn og þar gæti hún nálgast Jesú í bæn...

Noh, það á bara að taka það litla sem þessi hópur á fyrir

sem er, og þið getið treyst mér í þessu, nákvæmlega ekkert. þetta er með eindæmum hvað þessi ríkistjórn er ömurlegt hyski, já ég sagði hyski. Velferðarsamfélag, sker ekki niður hjá þeim sem minna mega sín, það er til háborinnar skammar og ættu þeir sem...

Kjósa Kristnir aðalega íhaldið - Könnun

Ég var að pæla í þessu, því ég hef tekið eftir því hjá sumum að Geiri og Dabbi dæmalausi virðast ekki geta gert neitt rangt. Það væri rosalega gaman vita hvað þið haldið, með því að svara könnuninni hér til hægri, og svo að fá umræðu um málið í...

Hreint og beint frábærir styrktartónleikar fyrir mikilvægt málefni.

Ég var þarna í boði múttu, og ég skemmti mér rosalega vel, yndislegt að sjá hvað "við getum" ef við vinnum saman. Þarna að baki stóðu yndislegar persónur, úr öllum stigum þjóðfélagsins, og ég er svo lánsöm að hafa tekið þátt með því að vera á þessum...

Blogghittingur og bland í poka - Slideshow.

Jæja það kom að því að það var smá blogghittingur hjá okkur trúuðu, Rósa okkar á heiðurinn að kalla okkur saman og við áttum góða stund á Cafe Milanó, sem er vitanlega bara kózy og góður staður að hittast. Margt var rætt og hlegið. Stundum var tekið létt...

Söguleg stund í BNA, þungt ok lagt á herðar ungs mans.

Til hamingju með sigurinn Herra Barack Obama, þessi sigur er magnþrungin fyrir þjóð þína, fyrir alla minnihluta hópa í BNA, og það er þess vegna sem ganga þín mun verða þung, allra augu verða á þér, meira verður krafist af þér, sakir litarhátt þíns(ekki...

Hvunndagshetja stígur fram í kreppunni

Já hérna hér, maður leggur það nú ekki í vana sinna að happa þeim sem gera ólöglega hluti, en þessi frétt fékk mann nú til að brosa af djörfung viðkomandi, hvunndagshetja fæddist í dag, eins og þær gerðu á kreppu árunum á síðustu öld, löghlýðið fólk...

Að telja blessanir - klukk

Ég veit að í allri þessari neikvæðni á þessum ögurtímum landsins okkar þá er stundum erfitt að sjá það góða í okkar umhverfi. Svo ég ákvað að skella inn 10 blessunum í mínu lífi og þakka fyrir þær í leiðinni. 1. Foreldrar mínir eru yndisleg, og styðja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband