Færsluflokkur: Ofsótta kirkjan!

Fyrst laugardagur svo sunnudagur.

Ofsóknir gegn kristnum er ekkert nýtt á nálinni, hinsvegar er það alveg á hreinu að þær aukast með hverjum deigi. Þagnarsvelgur fjölmiðlana um málið hefur verið gífurlegur, en, það virðist sem svo að það sé að verða breyting á, hinsvegar, hætti ég ekki...

Vissir þú að kristnir eru að deyja fyrir trú sína, myrtir, pintaðir...

Fyrir að það eitt að hafa tekið trú á Jesú Krist og neita að afneita honum, konur, börn og karlmenn út um heim allan falla fyrir öflum mannvonskunnar, er ekki kominn tími til að við horfumst í augu við þjáningar þeirra og hjálpum þeim að bera...

saga Múslima sem taka trú á Krist í Bretlandi

Þetta er átakanleg frétt í 4 hlutum, það er ekki hægt að komast hjá því að segja frá þessu, ég tek það fram að mikill meiri hluti Múslima stunda ekki ofsóknir af þessu tagi, hinsvegar þegar við skoðum málið út frá þeim tölum að 5-7% aðhyllast Sharia sem...

Þagnarsvelgurinn, þegar kemur að ofsónum gegn Kristnum í heiminu

Ég birti hér í dag eitt myndband sem er byrjunin á nýrri áherslu hjá mér á ofsóknum gegn kristnum.

Það sem fylgdi ekki þessari frétt er þetta

S tór hópur mótmælenda sem teljast til Kristinna Íraka í Svíþjóð mótmæltu, mótmælin voru til þess að vekja athygli á ofsóttum minninhluta hópi í Írak, Kristnum. M ótmælin sóttu m.a. æðstu embættismenn innan Írönsku kirkjunnar í Svíþjóð, svo dæmi sé...

Ofsótta Íranska Kirkjan - Margmiðlunarefni

N ú ætla ég að nota tækifærið og þakka ykkur fyrir, sem tókuð þátt í bænarstund á föstudagskvöldið fyrir hina ofsóttu kirkju, og hina Írönsku flóttamenn sem búa í flóttamannabúðum við landamæri Jórdan og Sýrlands. É g hafði sent ráðamönnum bréf þess...

Kristnir Írakar þarfnast hjálpar sakir ofsókna

B réfið sem þið sjáið hér fyrir neðan var sent af minni hálfu á nokkra ráðherra og þingmenn, einn þingmaður sá sér fært um að svara þessu og ég þakka honum fyrir kurteisina. Ég legg hér með fram þá kröfu að okkar utanríkisráðherra sem og aðrir ráðherrar...

Ofsóknir og ofbeldi gegn Kristnum eykst á Indlandi!

Hræðilegar árásir gegn kirkjum og trúuðum hafa aukist ógnvænlega í þessu stóra Asíska landi, á meðan ríkir hávær þögn frá veröldinni. Ógnvænleg þróun með síauknu ofbeldi í þessi yndislega fallega landi þar sem einn af lærisveinum Krists boðaði trúna,...

Kirkju gert að víkja, leyfi fæst fyrir risamosku á sama svæði.

Stærsti kristilegi söfnuðurinn í Evrópu " Kingsway International christian Church " hefur þurft að yfirgefa húsið sem þeir áður notuðu til samkunda. Í þessu samfélagi (kirkju) eru 10.000 meðlimir. Kirkjan var staðsett á svæði þar sem 2012 London Ólympíu...

Frjálslynd hugsun nútíma Kristni eflir sókn öfga Íslams.

By Michelle A. Vu Christian Post Reporter Thu, Feb. 07 2008 01:42 PM ET Hin vestræna kirkja í auknu mæli leggur til hliðar Guðfræðilegan ágreining í stað þess að vera staðföst í sannleika og orði, er því með frjálslyndari hugsjón að efla uppgang öfga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband