Færsluflokkur: Biblian og ritningin

Corrie Tin Boom talar gegn brotthrifninguni (villa falsspámanna)

Það eru nærri því 30 ár síðan Corrie dó, en hún hefur skilið eftir sig stór skref í bæði orðum og gjörðum. Hennar hjartans mál var að koma boðskap Jesú á framfæri, hún heimsótti 60 þjóðir m.a. Kína og Afríku. Þeir sem þekkja sögu hennar vita að hún var...

Þrællinn

Það tók engin eftir því þegar hún yfirgaf hús Pílatusar, enda var hún þræll eiginkonu Pílatusar og hafði vegna þess aðeins meira frelsi en aðrir í húsinu sem voru lægra settir. Frúin hafði lagt sig sakir höfuðverks og streitu út af erfiðu máli sem maður...

Vitnin

Naómí og Jeremías sátu í stiganum sem lá að efri hæð heimili þeirra, þau vissu að þau ættu ekki að vera þarna, en, maðurinn sem gekk þarna inn fyrir stuttu með fylgjendum sínum var sá sem faðir þeirra og móðir töluðu svo mikið um og sögðu að þessi maður...

Síraksbók 4 - þetta var sent á nokkra útvalda Ráðherra og þingmenn

Ég er nokkuð viss um að það sé ekki vanþörf á. Ver mildur við fátæka 1 Barnið mitt, sviptu ekki bágstaddan björg, lát eigi þurfandi augu lengi mæna. 2 Særðu ekki þann sem sveltur, skaprauna þeim eigi sem líður skort. 3 Auk ekki angur þess sem þegar er...

Nei, nei nei nei nei......

Það sem ég ætla að sýna ykkur mun fyrir sum ykkar virðast óhugganalegt, sum ykkar munu ekki skilja, aðrir munu hafa þetta af háði, en, hér er ekkert grín á ferð. Íslendingar mega ekki, falla við fætur ES það mun tortíma okkur. Skoðið og íhugið. Og einn...

Louie Giglio - Laminin - margmiðlunarefni um Guð og prótín

Jæja, ég datt inn á merkilegt margmiðlunarefni þar sem predikari ræðir um hversu dýrðlega við erum skopuð, ég er búin að horfa á þetta í tvígang og get ekki annað sagt en "MERKILEGT". það er engin tilviljun í sköpun okkar, endilega horfið á efnið og...

Er ekki gaman að vita að við greiðum ennþá

vitjar misgjörða feðranna á börnum og barnabörnum, já í þriðja og fjórða lið ." Ritningin er skýr sjáum hvað kaflinn segir í heild sinni, og sjáum hvort "leyndarmálið" hafi eitthvað í biblíuna Mín skoðun er sú að biblían er eina bókin sem fólk þarf til...

Hvíldardagurinn og Sola Scriptura?

Sola Scriptura " Blessed are they that do his commandments, that they may have right to the tree of life, and may enter in through the gates into the city." - Revelation 22:14 Á Íslensku: 14Sælir eru þeir sem þvo skikkjur sínar. Þeir fá aðgang að lífsins...

Átti dásamlega stund í ÍKK

N úna þegar maður er komin í samfélag þá er svo yndislegt að sækja það heim, Íslenska Kristkirkjan er þannig samfélag, sem gefur af sér mikinn kraft og hlýju. Það er langt síðan að tilhlökkun hefur fyllt mitt hjarta við að fara á samkomu, ekki vegna þess...

Eitthvað til að hugsa um...

Þetta er maðurinn sem vildi skipti upp Jerúsalem til að kaupa frið., Sjáum hvað ritningin segir um þá helgu borg sem hefur aldrei verið annað en höfuðborg Gyðinga "dýrð sé Guði". Hér eru ekki nema fáein vers af ótal mörgum, Olmert gerðist sekur um svik...

Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband