Færsluflokkur: Biblian og ritningin

Gleðilega Hvítasunnu - ritningin og lofgjörðartónlist

Hér fyrir neðan ætla ég að setja in ritninguna sem útskýir hvað skeði á þessum deigi fyrir rúmum 2000 árum síðan, þegar kirkja Jesú samfélag hinna trúuðu var stofnað. Endilega lesið, því Jesú sagði við lærisveina sína " Jóhannesarguðspjall 14:16 16 Ég...

Ekki láta blekkjast.

Ég er knúin til þess að biðja fólk í trú að sannreyna orðið með ritningunni, athugið hvort það sem prestur ykkar eða forstöðumaður segir standist prófraun ritningarinnar. Þessi frétt er fullkomið dæmi um fólk sem lætur karisma og ræðuhæfileika mata sig...

Fornleifafræðin og Biblían eitthvað til að hugsa um - Margmiðlunarefni

Datt inn á þennan frábæra þátt sem sýnir fram á þær hrópandi staðreyndir að sögur Biblíunnar er hægt að staðfesta með vísindum í þessu tilfelli fornleifafræði, margar skeptískar raddir tala gegn ritningunni í dag, kalla þetta þjóðsögur, skáldskap...

Dýrlingar

Ég hef aldrei skilið þessa dýrlinga hefð innan Kaþólsku kirkjunnar, með fullri virðingu fyrir kaþólikkum og einlægni þeirra sem ég er ekki að draga í efa, þá skil ég þetta ekki, því ég get ekki fundið neitt í ritningunni sem staðfestir þessa...

Suðuþvottur og Biblía 21 aldar

Hvað getur þetta tvennt haft sameignlegt? Ég er með suðuþvott í gangi, þurrkarann í gangi, þvott til að brjóta saman, þá datt mér í huga að íhuga nýju Biblíu landsmanna, ég hef verið að skoða þá bók og verð bara að segja alveg eins og er að eins og...

Eins og hann

Í ranglæti sínu ásökuðu þeir Jesú um Guðlast, fylliraft, og öfgafylli. þeir sökuðu hann um villitrú. En var Jesú nokkurn tíman ásakaður um að nota vald sitt, um hroka um það að nýta sér sinn himneska rétt sjálfum sér til blessunar. Var hann nokkrum tíman...

Guð hefur ekki gleymt eða hafnað Gyðingum.

Lesið neðangreint bréf Páls til Rómverja, og spyr þú svo sjálfan þig, hvort þú gætir tilbeðið Guð sem gerði slíkt þ.a.s að svíkja loforðið sem hann gaf feðrunum (Gyðingum). Jesú kom í holdi sem Gyðingur, hann lifði sem Gyðingur og hann dó sem Gyðingur...

Eru Páskarnir okkar samkvæmt ritningu?(Margmiðlunar efni)

Ég bið ykkur að íhuga með mér eftirfarandi myndband og skoða ritninguna ef þið þurfið þess með, og smella svo á þennan hlekk til að fá frekari upplýsingar. Þessi færsla er mér rosalega erfið, ekki vegna þess að ég tel þetta vera rangt heldur vegna þess...

Löngun eftir Guði.

Einsetumaður einn sem var trúmaður mikill sat við á eina, þegar ungur maður koma að honum og sagði, "Herra minn" ég hef einlæga löngun til þess að koma og læra af þér. Hvers vegna spurði einsetumaðurinn? Vegna þess að ég hef mikla löngun eftir Guði. Við...

Knús alles - ætla að kveðja

og þakka fyrir góð samskipti í flestum tilfellum Núna fara okkar Kristnu Jól að ganga í garð og ég ætla að hlúa að mínum yndislega Jesú og byggja mig upp í trú fyrir næstkomandi ár. Ég vona að þið hafið öll yndisleg jól og ég bið þess sérstaklega að Guð...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband